Morgunblaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 28
28
MORGU N BLAÐID
Föstudagur 3. des. 1965
Langt yfir skammt
eflir Laurence Payne
— Mér þykir gaman að þeim,
en ég hef samt ekkert vit á
þeim. Mér fannst ég samt kann-
ast við lagið á honum, því að ég
átti kunningja, sem átti svona
bát, fyrir nokkrum árum, og
hann iiotaði hann í strandsigl-
ingar — leiguferðir, skiljið þér.
Notið þér hann kannski þannig?
Hahn horfði fast á okkur og
var sjálfsagt að búast við ein-
hverri gildru, en ég var alls
ekki að leggja neina slíka.
Hanh kinkaði kolli. — Það er
léleg átvinna. Var miklu betri
hér áður fyrr. Flugferðirnar
hafa tékið svo mikið frá manni,
og það er kannski ekki tiltöku-
mál . t. . þetta er svo miklu
fljótará, en svo er það líka
miklu dýrara.
Hann náði í viskíflösku í síkáp
og síðan tvö glös og einn bolla.
— 'Ég hef þetta víst því mið-
ur ekki nema dblandað. Ég hef
lítið úm ínig héma um borð.
Hann var mjög viðkunnanleg-
ur. Ég kunni vel við brosið á
honum sem var breitt og
drengjalegt. Við Saunders sát-
um hlið við hlið á kojunni, en
hann hafði setzt á borðið, sem
var ' á miðju gólfi.
— Skál! sagði hann og lyfti
bollanum.
— Skál! sagði ég. í>að var gott
að fá éinKverja hressingu í þessu
leiðínlega; veðri. Regnið lamdi
rúðuha og slettist niður stigann.
Mér leið vél.
Níá?Sagði hann: — Ég ætti víst
að biðj4 taísökunar á hegðun
minni; hérþá um morguninn. Ég
var % iiáliílum æsingi.
—pi>að. hefði ég líka verið,
undir^sömy kringumstæðum.
Hafin leit til mín. — Þér vitið
þá újh okkur Úrsúlu?
—|3fá, það geri ég og ég vor-
kenhi yðuf, Þér megið trúa því.
Lögfeglumönnum hættir til að
verá ‘ ónærgætnum við fólk.
Þetfca er ekki vinsælt starf, en
það verður að leysa af hendi,
það veit ég að þér skiljið.
Hákn stóð upp og fór að koma
sér úr sa’mfestingnum. Undir
honum var hann í gallabuxum
og köflóttri''skyrtu. Hann fór í
leðurjakka' og tók aftur upp
bollann sinrí.
— Þið hafið væntanlega ekki
komizt að néinu enn?
— Eigið þér við hver hafi
gert það? Ég hristi höfuðið.
Hann tók samanbrotið dag-
blað úr jakkavasanum og
fleygði því á borðið. Á því var
myríd af David Dane.
— Hvað um hann? spurði
hann snögglega.
Ég yppti öxlum — Gæti ver-
ið .en ef svo hefur verið, fáum
við aldrei að vita það. Þér vor-
uð ekkert hrifinn af honum,
var það?
— Ég hefði með ánægju getað
sparkað hverja tönn úr hans
haus!
— En þér stunguð hann ekki
með hnífi í staðinn, var það?
Hann horfði fast á mig. —
Ja, hvað haldið þér?
— Nei, ég held ekki, að þér
hafið gert það. En þér hefðuð
vel getað skotið á hann úr
byssu. Það hæfir yður betur.
Hann laut fram og fyllti glas-
ið mitt aftur. Hann var glettn-
islegur á svipinn er hann sagði:
— Og þér hafið víst haft nóg
að gera við þétta? Og hefði
ekki hún Úrsúla verið, hefði ég
sennilega skotið hann beint
milli augnanna, og þá hefðuð
þér ekki þurft að leita lengur.
En svo gerði ég það nú ekki,
og mér þykir vænt um, að ein-
hver skuli hafa gert það fyrir
mig.
— Þér ættuð ekki að hafa hátt
um það. Okkur er lítið um ,að
byssum sé miðað á fólk.
Hann brosti. — O, ég hef nú
litlu að tapa. En ég get eins
vel sagt frá því öllu eins og það
var. í rauninni ætlaði ég alls
ekki að drepa hann — það hefði
ekki verið tilvinnandi. Úrsúla
hljóp á okkur og þá hljóp skot-
ið úr byssuskrattanum. Ég varð
skíthræddur. Ég var í öllu stríð-
inu án þess að drepa nokkurn
tíma mann, og ég ætla mér ekki
að fara að byrja á því héðan
af.
— Hvað gerðuð þér í stríð-
inu?
— Ég var í duflaslæðingu.
— Ég gæti varla haldið, að
þér hefðuð verið nógu gamall
til þess?
— Ég var sautján ára. Leidd-
ist það undir drep. Ef þeir fara
aftur í stríð, mega þeir heyja
það sjálfir fyrir mér. Þetta
eru bölvaðir beinasnar!
— Það er ég á sama máli.
Ég saup aftur á glasinu.
— Og Dane var að kúga fé
út úr Úrsúlu, er það ekki rétt?
— Út af hverju?
Hann leit niður fyrir sig og
gutlaði viskíinu í bollanum.
Þér vitið auðvitað allt um Úrs
úlu . . . eiturlyfin og það?
Ég kinkaði kolli.
— Þessi litli djöfull hafði
komizt að því og hótaði að koma
upp um hana. Hann hafði verið
að pína út úr henni peninga í
heilt ár. Ekki í stórum stíl, vit-
anlega, — því að til þess var
hann ekki nógu mikill maður
. . . þetta voru litlar upphæð-
ir, en reglulegar. Hann bjó
meira að segja leigulaust í þess-
ari andstyggilegu ' íbúð sinni.
Hún borgaði leiguna. Gætuð þér
trúað því? Jæja, þegar við svo
trúlofuðumst, ákvað ég, að hór
skyldi endir á verða. Ég er nú
ekkert hrifinn af byssum, en
þær geta haft sín áhrif. Hann
varð líka skíthræddur og lofaði
að hætta þessu.
— Hversvegna komuð þið ekki
strax til okkar?
Hann hristi höfuðið. ,— Þetta
var ykkur ekkert viðkomandi.
Það voru bara persónuleg við-
skipti, sem þurfti að gera upp.
Hann hefði hætt þessu og ef
ekki, þá hefði ég komið til ykk-
ar. Ursúla ætlaði hvort sem var
að fara til lækninga.
— Hve lengi hafði hún verið
í þessu?
— Fjögur eða fimm ár.
Ég gretti mig. — Það er nokk
uð langt. Ég efast um, að þeir
hefðu getað gert neitt fyrir hana.
Þetta er erfitt viðureignar, vit-
ið þér.
Hann greip fram í, óþolin-
móður: — Hún ætlaði að
minnsta kosti að reyna það. Ég
held, að hún hafi byrjað á mor-
D----------------------------a
40
□----------------------------□
fíni. Hún gekk undir uppskUrð
fyrir nokkrum árum og henni
var gefið morfín til að stilla
kvalirnar — sagði hún — en
svo tók hún seinna til við kóka-
ín. Það var hennar meðal! Vesl-
ings barnið! Ég var nú vanur
að líta á þetta eins og einhvern
löst, en það er það ekki, heldur
sjúkdómur. Ég hefði gert hvað
sem var til að hjálpa henni út
úr þessu.
Án þess að líta á hann, spurði
ég: — Hvar fékk hún þetta?
Þetta var auðvitað spurning, sem
lögreglumaður hefði orðið að
koma með enda bjóst hann við
henni
— Hún hefði nú aldrei farið
að segja mér það, svaraði hann.
— Það hefði hún nú getað
gert.
— Já, en hún gerði það bara
ekki.
— Þeir, sem verzla með eitur-
lyf bera ábyrgð á ástandi Úrs-
úlu. Ef hún hefði ekki getað
náð í það, fyrst og fremst —
eftir uppskurðinn — hefði hún
enn verið lifandi. Tíu ár fyrir
eitursölu er ekki nóg . . . ég
ég mundi dæma þá í ævilangt
fangelsi.
Ég gaf honum ráðrúm til að
hugsa um þetta, því að hann
virtist þó hafa einhverja sam-
vizku, enda þótt hann mimdi
sennilega ekkert segja nú, þeg-
ar Úrsúla var farin, hvort sem
var . . . . og ef hann þá hefði
nokkurn hlut að segja mér.
Enda þótt ég væri alveg til í að
trúa því, að hann væri ekkert
við eiturlyf riðinn, þá gerði sam
band hans við Herter það ótrú-
legt . . . svo að ég sneri mér
COS.PER
©PIB
COPENHAGEN
3a/r-
að því efni.
— Þessi Jaguar, sem þér vor-
uð að aka í um daginn...........
hver á hann?
En hann var líka við þessu
búinn. — Það vitið þér eins vel
og ég.
— Er hann mikill vinur yðar?
— Hann er vinur bróður míns.
Hammond tekur mig venjulega
og skutlar mér aftur til Chelsea,
en þarna var hans bíll í viðgerð
svo að Rodney lánaði honum
sinn.
— Það var fallega gert af
honum.
Hann brosti svo að skein i
tennurnar, sem voru hvítar og
jafnar.
— Já, var það ekki? Það
fannst mér líka.
Ég setti glasið mitt á borðið
og gekk út að stiganum.
— Segið mér, hr. Barker . . .
þegar þér lásuð um lát Úrsúlu,
hversvegna tölduð þér þá strax
sem gefinn hlut, að bróðir yð-
ar hefði myrt hana?
Hann var ókyrr að baki mér.
Ég þurfti ekki einu sinni að sjá
framan í hann til þess að taka
eftir spennunni, sem hann var í.
— Hver segir, að ég hafi hald-
íð það?
— Ég segi það. Ég sneri mér
að honum. — Það var það, sem
þér hélduð þegar við hittumst
fyrst, var ekki svo? Hann svar-
aði engu, en -horfði á ljóta hatt-
inn hans Saunders, sem lá á
borðinu við hliðina á honum. —.
Jæja, var það ekki svo? Hann
var eitthvað að fitla við nýjan
pakka af vindlingum og reif
vandlega sellófanið utan af non-
um og opnaði tinpappírinn með
mikilli fyrirhöfn. Loks tók
hann einn og ég var tilbúinn
með eldspýtustokkinn minn,
eins og ég var vanur.
Blaðburðarfólk
vantar í eftirtalin hverfi:
Suðurlandsbraut
Skerjaf. sunnan
flugvallar
Skólavörðustígur
Grettisg. frá 36-98
Njálsgata
Háteigsvegur
Lindargata
Freyjugata
Ingólfsstræti
Laugavegur frá
1 - 32
Aðalstræti
Túngata
Laugarteigur
SÍMI 22-4-80
<gtjí>
LP-1022
HÁTÍÐ í BÆ
20 JÓLA- OG
BAR NASÖNGVAR
HAUKUR
MORTHENS
AÐFANGADAGSKVuLS
f BETLENEM ER BARN BSS FCTT
GÖNGUM VID f KRINGUM EINH
BERJARUNN • JOLASVEINAR
EINN OG ATTA- ÞAÐ ER LEIXNR
AD LJERA - NÚ BJALLA XLUKKUR
HVÍTJOL- NtíN ÞYNNIRÓS VAR
BESTA BARN - MAMMA MIN
JOLAKLUKNUR - HATiD f IC
JOLALJOS SKCRT - EF A0 HJA
PABBA EINN FIMMEYRING EG
FENGI - ÞAÐ A A0 GEFA BÖRNUM
BRAUB - ADAM ATTI SYNI SJÖ
HANNTUMI FER A F/ETUR - ÐANSI
DANSI DUKKAN MiN - HVAR SERI
FLÝTUR MITT FLEY HEIM TIL
ÞIN - HEIMS UM BDl
CrrSETNING: ÖLAFOR GAUKUR
jola.pla.tavn
X
Jólaplatan vinsaefa
tilvalizi
jólagjöf
til vina og
kunningja
heima og
heiman
HÁTÍÐ í BÆ
er nú komin aftur
Tuttuflu hugljúf Iðg I smokklagum úK--—
ölafs Gauks, sungin af Hauki Morthens í þann
hátt, s*m honum oinum «r lagið. Gjöf, s*m
gleður alla, *kki sfzt M. *em *ru fjarri
hoimilum sínum á jólunum
Gloymið okki jólaplötúnni
HÁTIÐ I BÆ
þegar þér voljið jólagjöfina
TJtgefandi
Hljódfæraverzlun
Sigrídar Helgadóttur
EaBsnssBCTB