Morgunblaðið - 03.12.1965, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.12.1965, Qupperneq 4
4 MORGU N BLAÐID Föstudagur 3. des. 1965 Til sölu góður barnavaga, TAN- SAÍ). Hagstætt verð. Upp- lýsingar, Birkihvamiaii 21. Sími 41291. Amerísk drengjaföt til sölu á grannan dreng 10—12 ára. Ennfremur ís- skápur (Trestcold) 10 cup. Uppl. í síma 23283. VOX-magnari til sölu. 15 AC. 12” hátal- ari. ónotaður. Tilvalinn fyrir hljómsveit. Aðalbílasalan. Sími 19181. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Selst ódýrt. Upp- lýsingar í síma 18051. Peysuföt Peysuföt úr Spejl-flaueli, lítið "notuð, til sölu og sýnis, Eskihlíð 22 1. hæð. Óska eftir 3—5 herb. íbúð starx. Fyrir framgreiðsla eftir sam- komulagi. Sími 40790. Austin Gypsi ’63 til sölu. Upplýsingar í síma 34703. Miðstöðvarketill til sölu, ásamt brennara; 4,5 ferm. Uppl. í síma 15383 Stúlka eða kona óskast á veitingahús í ná- grenni Reykjavíkur. Fæði og herbergi á staðnum. — Uppl. í síma 12165. Keflavík — Atvinna Stúlka óskast ti’l ræstinga- starfa. Upplýsingar í síma 1730, Keflavík. Vil kaupa eða taka á leigu, trésmiða- verkstæði eða húsnæði fyrir trésmiðaverkstæði. — Tilboð sendist blaðinu merkt: „6243“. Vantar 2—3 herb. íbúð strax. Upp- lýsingar í síma 36773. Píanó Píanó til sölu á hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 38820 á daginn eða 11698, eftir kl. 8. Viðskiptafræðinemi óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist blaðinu merkt: „áreiðanlegur — 6295“. íbúð til leigu 4ra herb. íbúð á góðum stað, til leigu. Laus. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „íbúð — 6241“. Úr íslendingasogunum Draumur ÞORMÓÐAR KOLBRÚNARSKÁUDS. -----„Hann dreymir at Þorbjörg kólbrún kemr at honum, ok spurði hann, hvárt hann vekti eða svæfi. Hann kvaðst vaka. Hon mælti: Þér er svefns, enn þat eitt berr fyrir þik, at svá mun eftir ganga, at þetta beri fyrir þik vakanda. Eða hvat er nú, hvárt hefir þú gefit annari konu kvæði þat er þú ortir um mik“.? (Fóstbræðra saga). FRETTIR Munið Jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar. Gleðjið einstæðar mæð ur og börn. Skrifstofan er að Njálsgötu 3. Opin frá 10:30 til 6 alla daga. Nefndin. Dansk Kvindeklub holder jule- möde í Tjarnarbúð tirsdag den 7. desember kl. 8 præsis. Bestyr- else’n. Kvenfélag Garðahrepps. Fé- lagskonur munið fundinn þriðju- dagskvöldið 7. des. kl. 8:45. Leik- inn verður leikþáttur. — Stjórn- in. Frá Guðspekifélaginu: B-aldurs fundur kl. 20 í kvöld: Dagskrá: Samtalsþáttur um draumlíf. Þrír félagar yrðast á um draumvitund manna. Hljómlist, kaffiveitingar. Gestir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs heldur basar sunnudaginn 5 des kl. 3 í Félagsheimili Kópavogs uppi. Konur, sem enn eigi eftir að skila munum, vinsamlegast af- hendið þá í síðasta lagi laugar- dagskvöld 4. des. milli 8:30—11 í Félagsheimilinu uppi. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Bas- ar félagsins verður haldinn í norðurálmu kirkjubyggingar- innar 7. des. kl. 2. Treystum við því, að félagskonur geri sitt til þess, að basarinn verði sem veglegastur. Með því að leggja fram vinnu og gjafir eftir því sem hver og einn hefur ástæðu til. Einnig heimabakaðar kökur þakksamlega þegnar. Munum sé skilað til Þóru Einarsdóttur, Engihlíð 9. sími 15969 og Aðal- heiðar Þorkelsdóttur Laugaveg 36. sími 14359, sem gefa nánari upplýsingar. Basamefndin. Basar. Ljósmæðrafélags Is- lands verður haldinn í Breið- firðingabúð sunnudaginn 5. des. kl. 2. Nefndin. Kristileg samkoma verður haldin í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16. sunnudagskvöldið 5. des. kl. 8. Allt fólk hjartanlega vel- komið. Jólaftmdur Húsmæðraféíags Reykjavikur verður haldinn að Hótel Sögu þriðjudaginn 7. des. kl. 8. Mjög margt verður til skemmtunar og fróðleiks. Að- göngumiðar afhentir félagskon- um að Njálsgötu 3. laugardaginn 4. des. frá kl. 2—5. Utanfélags- konur geta fengið miða sama dag frá 5—7. Kvenfélagið Njarðvík. Sýni- kennsla á blóma- og borð- skreytingu verður 2. des. fimmtu dagskvöld, kl. 8:30 í félagsheim- ilinu Stapa. Konur fjölmennið. K.F.U.K. Basar félagsins verður haldinn laugardaginn 4. des, kl 3. Munum sé skil- að fimmtudaginn 2. des. og föstudaginn 3. des. í hús fé- lagsins Amtmannsstíg 2. B. Almenn samkoma verður um kvöldið kl. 8:30. Stjórnin. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er á Laufásveg 41. (Farfugla- heimilið). Sími 10785. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 1-5. Styðj- ið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin í Reykjavík. Konur í Styrktarfélagi vangefinna eru vinsamlega minntar á basarinn Þakkið Drottni, því að hann er góðura því að miskunn hans varúr að eilífu. Sálmarnir, 136,1. f dag er föstudagur 3. desember og er það 337. dagur ársins 1965. Eftir lifa 28 dagar. Árdegisháflæði kl. 1:16. Síðdegisháflæði kl. 13:32. Upplýsingar um Iæknaþjon- ustu í borginnl gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Slysavarðstolan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóLir- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 2/12 til 3/12 er Arnbjöm Ólafsson sími 1840, 4/12—5/12 er Guðjón Klemenzson sími 1567, 6/12 Jón K. Jóhannsson sími 1800, 7/12 Kjartan Ólafsson sími 1700 og 8/12 Arnbjörn Ólafsson sími 1840. Næturvörður er í Lyf jabúðinni Iðunni vikuna 27. nóv. til 12. des. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 4. desember er Jósef Ólafsson sími 51820. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis veriíur teklð á mótl þelm« er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þiiðjudaga. fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJt. Sérstök athygli skal vakin á mið- vlkudögum, vegna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavjkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtnk anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lifsins svarar i sima 10000. □ GIMLI 59651267 — 1. Atkv. FrL I.O.O.F. 1 = 1471238K = E.K. EP HELGAFELL 59653127 VI. 2. 5. des. Munum veitt mótaka á skrif- stofunnl Laugaveg 11 og dagheimil- inu Lyngási, Safamýri 5. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur opna skrifstofu öll miðvikudags kvöld til jóla í Alþýðuhúsinu milli 8 — 10. K.F.U.K. Félagskonur eru minntar á basarinn, sem verður laugardaginn 4. des. Allskonar handgerðir munir ásamt heimabökuðum kökum er vel- þegið. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk I kjallara Laugarneskirkju er hvern fimmtudag kl. 9—12. Simapantanir á miðvikudögum í síma 34544 og á fimm- tudögum 9—11 í síma 34516. Kvenfélag Laugarnessóknar. Nemendasamband Kvennaskólans heldur basar 1 Kvennaskólanum sunnu daginn 12. des. kl. 2. Þær. sem ætla sér að gefa á basarinn gjöri svo vel að afhenda munina á eftirtalda staði: Ásta Björnsdóttir_ Bræðraborgarstíg 22 A, Karla Kristjánsdóttir Hjallaveg 60, Margrét Sveinsdóttir, Hvassaleiti 101 og Regina Birkis, Barmahlíð 4.5 Kvenfélag Bústaðasóknar heldur basar sunnudaginn 5. des. kl. 4 1 Víkingsheimilinu við Breiðagerðis- skóla. Gjöfum veitt móttaka og upp- lýsingar gefnar hjá: Sigurjóna Jó- hannsdóttir Sogaveg 22, simi 21908, Sigríður Axelsdóttir, Ásgarði 137 s. 33941, Guðrún Guðmundsd. Melgerði 21, s. 33164, Ebba Sigurðardóttir, Hlíð- argerði 17, s. 38782. Kvenfélag Langholtssafna»ar held- ur jólabasar sinn í Safnaðarheimili. Langholtssafnaðar laugardaginn 4. des. Gjöfum veitt móttaka og upp- lýsingar gefnar hjá: Ingibjörgu Þórð- ardóttur, Sólheimum 17, sími 33580, Kristínu Gunnlaugsaottur Skeiðar- vogi 119 sími 38011, Vilhelmína Bier- ing, Skipasundi 67, sími 34064, og I Safnaðarheimilinu föstudaginn 3. des. frá kl. 13—21. Frá Kvenfélagsambandi íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf- ásvegi 2, sími 10205 er opin alla virka daga frá kl. 3—5 nema laugardaga. >f- Gengið >f- Reykjavík 27. október 1965 1 Sterlingspund ______ 120,13 120,43 l Bandar dollar ...... 42,95 43 08 1 Kanadadollar 39,92 40.03 100 Danskar krónur .... 623.00 624.60 100 Norskar krónur .... 601,18 602,73 100 Sænskar krónur .... 830.40 832,55 100 Finnsk mörk ____ 1.335.20 1.338.73 100 Fr. frankar ...... 876.18 878.42 100 Svissn. franksar 994.85 997,40 100 Gyllinl ....1.193,05 1.196,11 100 Tékkn. krónur ..... 596.40 598.00 100 V-þýzk mörk .... 1.073,20 1.075.9« 100 Lirur ................ 6.88 6.90 100 Austurr. sch... 166.46 166 88 100 Pesetar ............. 71.60 71.80 100 Belg. frankar....... 86,47 86.6» sá N/EST bezti Maður nokkur á Siglufirði, Jón að nafni, flaggaði eitt sinn 1 hálfa stöng. Eins og að líkum lætur, spurðist það- út, að einhver mundi vera dáinn í bænum, en svo reyndist þó ekki vera. Jóni hafði sem sé borizt röng fregn. Enginn hafði látizt, en hins vegar lá maður nokkur fyrir dauðanum. Þegar Jón heyrði hið rétta, dró hann skyndilega flagéið niður. Tæpum mánðui síðar andaðist gömul kona þar á staðnum, og flaggaði Jón — eins og hann var vanur við slík tækifæri. Kunningi hans hitti hann að máli í sama mund og segir: „Góðan daginn, Jón minn! Hver er veikur núna?“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.