Morgunblaðið - 03.12.1965, Page 7
FðstudagUT S. íes. 1965
MORGUNBLADIÐ
7
2/o herbergja
íbúð á 3. hæð við Leifs-
götu, er til sölu. Nýtízku
innréttingar í eldhúsi og
baði og íbúðin einnig að
öðru leyti nýstandsett.
4ra herbergja
hæð við Dunhaga, er til
sölu. íbúðin er ein stofa og
þrjú svefnherbergi. Sérhita
lögn. Bílskúr. Verð 1100
þús. kr.
Ný Ibúð
á 3. hæð við Háaleitisbraut,
er til sölu. íbúðin er ein
stofa og þrjú svefnherbergi.
Sérþvottaherbergi á hæð-
inni. Sérhitalögn. Fyrsta
'flokks frágangur.
5 herbergja
íbúð á 3. hæð við Alfheima,
er til sölu. íbúðin er tvær
samliggjandi stofur og þrjú
svefnherbergi. Sérhitalögn.
Sérþvottaherbergi á hæð-
inni. öll sameign þ.á.m. lóð
frágengin. Vönduð og falleg
íbúð.
2/o herbergja
íbúð í kjallara við Samtún,
er til sölu. íbúðin lítur vel
út. Útborgun 250 þús. kr.
3/o herbergja
íbúð á 1. hæð við Hring-
braut, er til sölu.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Höfum kaupendur
að eignum víðs vegar í bæn
um. Mikil útborgun.
7/7 sölu
Litlar íbúðir fyrir einstakl-
inga eða fámennar fjöl-
skyldur. íbúðirnar eru um
60 ferm., 2 herb., eldhús og
bað.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN i
AUSTURSTRÆTI 17. 4 HÆD SiMI 17466
Nýja myndastofan
AUGLÝSIR:
Brúðiarmyndatökur
Barnamyndatökur
Passamyndatökur
Heimamyndatökur
alla daga.
Itiýja myndastofan
Laugavegi 43 B. Sími 15-1-25
Heimasími 15589.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkúiai
pústror o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúðir við Skeiðar*
vog, óðinsgötu, Skipasund,
Mávahlíð.
3ja herb. íbúðir við Hjarðar-
haga, Nökkvavog, Miðbraut,
Sörlaskjól.
4ra herb. íbúðir við Miklu-
braut, Barónsstíg, Hvassa-
leiti, Dunhaga, Stóragerði,
Rauðalæk.
5 herb. íbúðir við Holtsgötu,
Skólabraut, Bogahlíð, Þing-
hólsbraut, Skeiðarvog.
Raðhús
við Kaplaskjólsveg. I hús-
inu er stór stofa, 3 svefn-
herbergi, hol, eldhús og
bað. í kjallara er herebrgi
ásamt miklum og góðum
geymslum.
Raðhús
við Sæviðarsund, selst upp-
steypt eða lengra komið.
Húsið er 169 ferm., bílskúr
á hæðinni, kjallari undir
húsinu hálfu. Húsið er
óvenjuvel leyst af hendi
arkitektsins sem er Geir-
harður Þorsteinsson.
Einbýlishús
í smíðum við Vorsabæ í Ar-
bæjarhverfi. Húsið er 150
ferm., auk bifreiðageymslu.
Teiknuð af Jörundi Pálssyni
og Þorvaldi S. Þorvalds-
syni.
Einbýlishús
í smíðum í Garðahreppi
(Flötunum). Húsið er 183
ferm. auk bifreiðageymslu
fyrir tvo bíla. Teiknuð af
Kjartani SveinssynL
Einbýlishús
við Lágafell í Mosfellssveit,
136 ferm., auk bifreiða
geymslu. Teiknað af Kjart-
ani Sveinssyni. Húsið selst
tilbúið undir tréverk.
Einbýlishús
við Aratún í Silfurtúni,
Garðahreppi, 140 ferm. auk
bifreiðageymslu. Selst tilbú
ið undir tréverk. Teiknað af
Kjartani Sveinssyni. —
Skipti koma til greina á
3ja—4ra herb. íbúð.
Ólafur
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræíi 14, Sími 21785
Helgarsími 33963.
Hópferðabilar
allar stærðir
JNGirVtR..
Sími 32716 og 34307,
Brauðstofan
Simi 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgæti. — Opið frá
ki. 9—23,30.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.
Málflutningsski’ifstola
BIRGIR ISL. GUNNAKSSON
Lækjargötu 6 B. — U. hæð
3.
Til sölu og sýnis:
4. herb. hæð
um 130 ferm. við Karfavog.
Stór upphitaður bílskúr
fylgir.
3ja herb. endaíbúð við Hring-
braut.
2ja herb. góð íbúð á hæð við
Karlagötu.
f smíðum
Glæsileg 6 herb. sérhæð, fok-
held með bílskúr, á Seltjarn
arnesi.
7 herb. sérhæð, fokheld í Kópa
vogi. Bílskúr.
Einbýlishús, fokhelt á Flötun-
um og við Hraunbæ.
5 herb. endaíbúð, fokheld við
Kleppsveg. Hitalögn komin.
Sjón er sögu ríkari
Nýjafasteignasalan
Laugavog 12 — Sími 24300
Kl. 7.30—8.30 sími 18546.
Til sölu
1 herb. íbúð við Bólstaðar-
hlíð, í nýlegum kjallara. —
Verð um 380 þús. Útborgun
um 200 þús.
2ja herb. íbúð í góðu standi,
í risi, við Miðbæinn. Verð
um 450 þús. Útborgun 250
þús. Þessar íbúðir eru báð-
ar lausar strax til íbúðar.
3ja herb. kjallaraibúð, sem er
verið að ljúka við, við
MeistaravellL
Ný, vönduð 3ja herb. hæð við
Kaplaskjólsveg.
4ra herb. nýleg hæð við Glað-
heima, með sérinngangi og
sérhita.
4na herb. nýleg hæð við Dun-
haga, ásamt bílskúr.
4ra herb. 2. hæð við Hvassa-
leiti.
5 herb. hæð við Bogahlíð, —
endaíbúð.
5 herb. hæð við Goðheima. —
Skemmtileg ibúð.
6 herb. hæðir við Hringbraut
og Sólheima.
Einbýlishús við Bræðraborgar
stíg, Langholtsveg, Samtún,
Fossagötu, Goðatún.
Skemmtilegt fokhelt einbýlis-
hús á Flötunum, ásamt bíl-
skúr.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
og 35993 eftir kl. 7.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Eiríksgötu. Teppi. 1. veðr.
laus. Góð íbúð.
3ja herb. stór kjallamíbúð í
Vesturbænum. íbúðina er
verið að standsetja. Allt
nýtt í baðherbergi. Teppi á
gólfum. Tilbúin ca. 15. des.
íbúðir í smíðum í Árbæjar-
hverfi.
3ja til 4ra herb. íbúðir á ýms-
um bygginarstigum. Gott
verð og hagkvæmir greiðslu
skilmálar. Tilbúið til af-
heidingar á ýmsum tímum.
FASTEIGNASALA
Siguriar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Júnssouar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
ianir til sölu
2ja herb. íbúð á hæð við Bald
ursgötu. Lítil útborgun. —
Laus fljótlega.
3ja herb. íbúðarhæð í tvíbýlis
húsi í Vesturbænum. Eign-
árlóð. Laus strax.
4ra og 5 herb. íbúðir í Austur
bænum.
Einbýlishús og raðhús í Rvík,
Kópavogi og Siifurtúni.
Ausiurstraetl 20 . Sfmi 19545
5 herbergja
ný og falleg íbúð við Háa-
leitisbraut. íbúðin er stofur
og þrjú svefnherbergi; harð-
viðarinnréttingar. Teppa-
lögð með tvöföldu gleri. ■—
Fullkomnar vélar í þvotta-
húsi.
4ra herbergja
góð íbúð við Glaðheima.
íbúðin er stofur og tvö
svefnherbergi, með sérinn-
gangi og sérhita.
3/o herbergja
góð íbúð á Melunum. Gott
verð. Sanngjörn útborgun.
2/o herbergja
ný og vönduð íbúð í Vestur
borginni. Harðviðarinnrétt-
ingar. Tvöfalt gler.
í smiðum
2ja herb. íbúð við Rofabæ.
2ja herb. íbúð við Kleppsveg.
3ja herb. íbúð við Sæviðar-
sund.
3ja herb. íbúð við Rofabæ.
4ra herb. íbúð við Hmunbæ.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
5 herb. stór íbúð við Klepps-
veg.
7 herb. hæð í þríbýlishúsi i
Kópavogi.
Raðhús i Vesturborginni.
Iðnaðarhúsnæði í borginni og
Kópavogi.
HÖFUM KAUPENDUR með
háa útborgun að 2ja til 5
herb. íbúðum í borginni og
nágrenni.
MálUutnings og
fasteignastofa
, Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
, Símar 22870 — 21750. J
Utan skrifstofutíma:,
35455 — 33267.
[f þér eigið myndir
— stækkum við þær og mál-
um í eðlilegum litum. Stærð
18x24. Kostar ísl. kr. 100,00.
Ólitaðar kosta kr. 50,00. —
Póstsendið vinsamlega mynd
eða filmu og segið til um liti.
Foto Kolorering,
Dantes Plads 4,
Köbenhavn Y.
EICNASALAN
**- RIYKJAVIK
INGÓLFSSTRÆTI 9
7/7 sölu
2ja herb. efri hæð við Lauga-
veg. Sér hitaveita.
Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð
við Stóragerði. Teppi fylgja.
Nýstandsett 3ja herb. íbúðar-
hæð, við Ránargötu, ásamt
einu herbergi í risi. Teppi
fylgja. íbúðin laus nú þegar.
3ja herb. íbúð á II. hæð við
Snorrabraut, ásamt einu her
bergi í kjallara. Laus strax.
Glæsileg, ný, 4ra herb. íbúð,
við Háaleitisbraut. Sér-
þvottahús á hæðinni. Bíl-
skúrsréttindi fylgja.
I smíðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
víð Rofabæ og Hraunbæ.
Seljast fokheldar og tilbún
ar undir tréverk og máln-
ingu.
5 og 6 herb. sérhæðir í Kópa-
vogi.
Ennfremur fokbeld einbýlis-
hús og raðhús við Sæviðar-
sund, í Kópavogi, við Móa-
flöt og í Hafnarfirði. Mjög
skemmtilegar teikningar.
EIGNASALAN
H n K J A V I K
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7.30—9 sími 20446.
FASTEIGNA S T O F A
Laugaveg 1.1 simi 21515
kvold sim i 13637
tilsölu:
2ja herb. ný íbúðarhæð í Vest
urborginni. Vönduð.
3ja herb. íbúð í smíðum í
Hraunbæ. Góð kjör.
4ra herb. íbúð í Hvassaleiti.
Sér bílskúr fylgir. Þvotta-
hús á hæðinni.
5 herb. glæsileg sérhæð við
Úthlíð. Bílskúr fylgir.
6—7 herb. hæðir í smíðum á
Nesinu og í KópavogL
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi í borginni.
Höfum kaupanda að góðri 3ja
til 4ra herb. íbúðarhæð.
Rest best koddar
Endurnýjum gömlu sængurn-
ar, eigum dún- og fiðurheld
ver, æðardúns- og gæsadúns-
sængur og kodda af ymsum
stærðum.
— Póstsendum —
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. — Suni 18740.
(Orfá skref frá Lauravegi).