Morgunblaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 9
T Föstudagur 9. éfes. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Til sölu peningaskápur Stærð 165 x 75 cm. með þrefaldri læsingu. Upplýsingar í síma 14226. Dömur Ný sending: Dagkjólar (ullar) Kvöldkjólar Tækifæriskjólar Síðir kvöldkjólar Brúðarkjólar, stuttir og síðir Kvöldkjólar m/tilheyrandi kápu. Kvöldhanzkar háir og lágir, stretch, nælon og skinn. Kvöldtöskur, mislitar og gylltar ★ • ★ SKEMMTILEG NÝJUNG KVÖLDKÁPA og REGNKÁPA Báru Austurstræti 14. Hið vinsæla DARRAÐARSPIL (Darts) nýkomið í miklu úrvali. — SPIL FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - „Scoremaster“ 3 stk. í pappaumbúðum kr. 64,00 SKOTSKÍFUR Þvermál: 28 cm. ásamt 3 pílum kr. 124,00 Þvermál: 46 cm. (án pílna) frá kr. 157,00 KASTPÍLUR (Darraðir) „Pricewinner" 3 stk. í pappaumbúðum kr. 46,00 „Half-Pint“ 3 stk. í gagnsæjum plastumbúðum kr. 49.00 „Ultrapack“ 3 stk. í plastumbúðum kr. 94,00. „Tavem" 3 stk. í pappaumbúðum kr. 89,00. „Golden Match“ (Eldspýtnastærðin) 3 stk. í bréfi kr. 39,00. Prentaðar leikreglur fylgja ókeypis hverju spilL Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir: UNICORN PRODUCTS LTD., Englandi. — Póstsendum 'SPORTVðmÚS REYKJAVÍKUH Rafha-húsinu Óðinsgötu 7, Reykjavík. 7/7 sölu Einbýlishús 120 ferm., 4ra herb. íbúð. Allt á einni hæð, á góðum stað í Kópavogi. Húsið selst fokhelt, eða tilbúið undir tréverk. Uppsteyptir sökkl- ar fyrir bílskúr. Einbýlishús 144 ferm., allt að 7 herb. íbúð, ásamt 100 ferm. jarð- hæð, sem gera mætti að góðri 3ja herb. íbúð, við Hjallabrekku, Kópavogi. — Húsið selst fokhelt. Upp- steyptir sökklar fyrir bíl- skúr. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Lönguhlíð. 2ja herb. góðar íbúðir við Mið bæinn. 4ra til 6 herb. íbúðir víðsveg- ar í borginni. Einbýlishús, raffhús og hæðir, í smíðum, nýtt og eldra í Reykjavík og Kópavogi. Leitið upplýsinga og fyrir- greiðslu á skrifstofunni Bankastræti 6. fasteignasalan HÚS&EIGNIR bankastræti 6 Símar 16637 og 18828. Heimasímar 22790 og 40863. 2/o herbergja íbúð við Lindargötu. íbúð við Laugarnesveg. 3/o herbergja íbúð, ásamt tVeim herb. í risi, við Langholtsveg. íbúð við Spítalastíg. íbúð við Ránargötu. íbúð við Hjallaveg. 4ra herbergja nýleg vönduð íbúð á 3. hæð, ásamt einu herb. í kjallara. Sérhiti. Bílskúr. Frágengin lóð; við Hvassaleiti. Góð íbúð á 1. hæð. Bílskúrs- réttur, við Hjarðarhaga. íbúð á 4. hæð, við Sólheima. Lyfta. íbúð við Hverfisgötu. 2 og 3 herb. íbúð með sameiginlegri forstofu og baði, á hagstæðu verði, við öldugötu. Fokhelt 170 ferm. hæð, ásamt tveim bílskúrum, á góðum stað í Kópavogi. I ðnaðarh úsnæði 350 ferm., við Laugaveg. Vörulyfta. 510 ferm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð í Kópavogi. HÖFUM KAUPENDUR a« öllum stærðum íbúða. FASTEIGNASALAN OG VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN Óðinsgata 4. Sími 15605 og 11185. Heimasími 18606. Rauða myllan Smurt. brauð, heilar og nálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 FASTEIGNAVAL Sírcar 22911 og 19255 Til sölu m.o. Gott einbýlishús við Eiríks- götu. Fæs't í skiptum fyrir 3—4 herb. sérhæð, ásamt bílskúr. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði. Laus nú þegar. 5 herb. efri hæð við Tómasar- haga. 4ra herb. íbúff á 3. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúð, ásamt bílskúr, við Hvassaleiti. 4ra herb. sólrík rishæff við Þinghólsbraut. — Hagstæð kjör. 3ja herb. íbúff, ásamt bílskúr, við Hlunnavog. 2ja herb. ný og vönduff íbúff á 1. hæð við ÞinghólsbrauL Jón Arason hdL Til sölu Einbýlishús, 120 ferm. Stofa og þrjú herbergi m.m. í smíðum á fallegum stað í Kópavogi. Góff kjör. 120 ferm. ný og glæsileg íbúff í Háaleitishverfi. Fullbúin, með vandaðri innréttingu. Teppalögð. Húseignin er fuUfrágengin utan og innan. Stigagangur teppalagður. — Vélasamstæða í þvottahúsi. Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýjum og gömlum húsum í borginnL ALMENNA FASTEIGNflSfllftN IINDARGATA 9 StMI 31150 Sími 14226 3ja herb. íbúð við Hverfis- götu. Laus í janúar. 4ra herb. jarffhæff í nýlegu húsi við Álfheima. 4r aherb. íbúffir, tilbúnar und- ir tréverk. Fokheldar 4ra herb. 90 ferm. íbúðir í Kópavogi. 5 herb. íbúff, tilbúin undir tré verk, við Ásbraut. 6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, við Hraunbraut. Fallegt út- sýni. Fokhelt 130 ferm. garffhús við Hraunbæ. Til afhendingar strax. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396. tefl&TT TftÉk Iflí flSÖCG M.s. Esja fer vestur um land í hring- ferð 7. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Sveinseyxar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr ar, Suðureyrar, ísafjarðar, — Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa víkur og Raufarhafnar. Far- seðlar seldir á mánudaginn. BILAR Falcon ’65. Ekinn 8 þús. km. 4ra dyra. Chevrolet Biscyne ’65. Ekinn 6 þús. km. 4ra dýra. Taunus 17-M De Luxe ’65. — Ekinn 9 þús. km. Tvílitur. Útvarp. Volvo Amazon ’65. Ekinn 10 þús. km. 4ra dyra. Moskvitch 404, ’65. Ekinn 4 þús. km. Útv. Snjód. Vauxhall Victor ’65. Ekinn 4 þús. km. Peugout 404 ’65. Ekinn 20 þús. km. 6 manna. Volkswagen ’65. Ekinn 10 þús. km Saab ’65. Ekinn 8 þús. km. Volvo Amazon ’63, station. Mercedes Benz 190, ’63. Blár með svefnstólum. Nýinn- fluttur. Taunus Cardinal ’64. Skipti möguleg á eldri bil. Volkswagen ’62; hvitur; útv. Alltaf sami eigandL Mjög góður. Ingólfsstræti 11. 15 0 14 - 113 25 - 1 91 81. Fiskibátar til sölu 46 rútril. bátur með nýrri vél og nýl. spilum. Mikið af veiðarfærum fylgir. Hófleg útborgun og góð áhvílandi lán. SKIPA. SALA _____06_____ SKIPA. LEIGA 1VESTURGÖTU5 Taliff viff okkur um kaup og sölu fiskibáta. Simi 13339. Pianó til sölu Vandað enskt píanó til sölu. Upplýsingar í síma 33314. BUTTERFLY Barnanáttföt margar gerðir. Allar stærðir. Drengjaföt Telpnapeysur Telpnablússur Telpnapils Heildsölubirgffir: B E R G N E S s/f. Bárugötu 15. —Simi 21270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.