Morgunblaðið - 03.12.1965, Síða 11

Morgunblaðið - 03.12.1965, Síða 11
Fostudagur 3- des. 1965 MORG UN B LAÐIÐ 11 Loftleiðir h.f. ætla frá og með vori kom- anda að ráða allmargar nýjar flugfreyjur til starfa. í sambandi við væntanlegar umsóknir skal eftirfarandi tekið fram: □ Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára — eða verði 20 ára fyrir 1. júní n.k. Umsækjendur hafi góða almenna menntun, gott vald á ensku og ein- hverju Norðurlandamálanna — og helzt að auki þýzku og/eða frönsku. □ Umsækjendur séu 162—172 cm. á hæð og svari líkamsþyngd til hæðar. □ Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöldnámskeið í janúar — febrúar n.k. (3 — 4 vikur) og ganga undir hæfnis- próf að því loknu. r ^ * □ A umsoknareyðublöðum sé þess greini- lega getið, hvort viðkomandi æski eftir sumarstarfi einvörðungu (þ. e. 1. maí — 1. nóvember 1966) eða sæki um starfið til lengri tíma. □ Allir umsækjendur þurfa að geta hafið störf á tímabilinu 1. — 31. maí 1966. □ Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins, Lækjargötu 2 og Reykjavík- urflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum félagsins út um land, og skulu um- sóknir hafa borizt ráðningardeild fé- lagsins fyrir 20. desember 1965. OFiitmm !^í;sÍt©ípS: ■'•'Œ: .- tf. ' 't ^ I ^ :■'' " ■:i:, & 3» i* ■■ ■ ■ • • - Árshátíð Sjálístæðisfélaganna í Hafnariirði verður haldin í Sjálfstæðishúsinu n.k. laugardag 4. desember og hefst kl. 21.00. Dagskrá: 1. R æ ð a . 2. Leikararnir Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason skemmta. 3. D a n s . Aðgöngumiðar seldir í dag, föstudag í Sjálfstæðishúsinu milli klukkan 5 og 7. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna. myndabók um Reykjavík REYKJAVÍK í DAG Sérstæðasta landkynningarbókin. Sanngjarnasta verðið. Bókin sýnir, með 34 nýjum litmyndum, það markverðasta í hinni ört vaxandi borg okkar. Bókin, sem er sérprentuð á ensku, er skemmtileg kveðja til vina og viöskiptamanna erlendis. Verö m/sölusk. kr. 100,— Útgefandi: LITBRÁ H.F,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.