Morgunblaðið - 03.12.1965, Síða 15

Morgunblaðið - 03.12.1965, Síða 15
r Föstudagur 3. des. 1965 MORCUNBLAÐID 15 Trabant 601 Framhjóladrif, mjog góð lega á vegi, hjólbarðar 520 x 13, loftkæld 2 strokka tvígengisvél, snörp vinnsla, 600 cm, 26 hestöfl, 4 gíra syncroniseraður gírkassi með sjálfvirku fríhlaupi í 4. gír, hámarkshraði 120 km. Sjálfstætt stálgrindahús klætt með Duroplasti (sem aldrei ryðgar), tvær breiðar dyr, stillanleg framsæti, stórt far- angursrými, armpúðar við aftursæti, ljós í farangursrými, assymetrisk Ijós ásamt aurhlífum aftan og framan, tveim speglum úti og inni, 2 öskubakkar við aftursæti, varadekk og verkfærasett, innifalið í verðinu. 2 yfirferðir og uppherzlur eftir 1000 og 2500 km. akstur. TVÍMÆLALAUST BEZTU BÍLAKAUPIN í DAG ERU TRABANT 601. Leitið nánari upplýsinga. INGVAR HELGASON, Tryggvagötu 8, Reykjavík símar: 19 655 og 18510. Söluumboð: BÍLASALA GUÐMUNDAR, Bergþórugötu 3, Reykjavík símar: 20 070 og 19 032. larry Sítaines LINOLEUM, Parket gólfdukur Mikið úrval. Parket línoleum gólfflísar Stærð 10x90 cm Glæsilegir litir. «BS LITAVFHSf byggingavörur GRENSASVEG 22-24IHORNI MIKLUBRAUTAR) SIMAR 30280 & 32262 c □ L □ □ 795 CALOR RAFMAONSRAKVÉLIN • innbyggður rofi, er stöðvar rokvélina VFRA* Þegor þér leggið hona fró yður WtHUi • fjóror kombaraðir .ur demantsslípuðu sænsku stóli OOð . • tvxr kambastillingar O O O | EINS ÁRS ÁBYRGÐ ER Á ÖLLUM CALOR-TÆKJUM Gluggoveggír frá Perspekfiva ArS, Glostrup og Pentagon A'S, Odense Þeir sem pantað hafa hiá oss gluggaveggi (FACADE) fyrir stórhýsi eða hafa í hyggju að panta slíka veggi er vinsamlegast bent á að Vagn Sörensen forstjóri Perspektiva A/S. er staddur hér á landi og verður til viðtals á skrifstofu vorri næstu daga. Allar nánari upplýsingar gefa: Einkaumboðsmenn Hannes Þorsteinsson, Heildv. Hallveigarstíg 10, sími 24455.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.