Morgunblaðið - 03.12.1965, Síða 23

Morgunblaðið - 03.12.1965, Síða 23
Föstudagur 3. des. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 23 Vísnabók Kdins Ný útgdfa d ljdðum vestur-íslenzka skdldsins neytt skopsins tl að dylja hæfi- lega þá viðkvæmni, sem honum lét ekki að flíka. Og hvort mundi ekki þetta vera sá eiginleiki, sem flestu fremur sker úr um lífsgildi alls kímnikveðskapar?“ leitaði hann uppi og tók saman þær upplýsingar um tilefni kvæð anna, sem til ná'ðist og nauðsyn- legar töldust“. Bókfellsútgáfan gaf út Kviðl- inga og vísur Káins 1945, en sú bók er löngu uppseld. KOMIN ER út hjá Bókfellsút-1 gáfunni „Vísnabók Káins“, ljóð Vestur-íslendingsins K. N. Júlí- us. Tómas Guðmundsson skrifar nokkur inngangsorð. Hann segir Kaupmenn ræða verð- lagsmál landbunaðarvoru og afgreiðslutíma MANUDAGINN 29. nóv. sl. var haldinn sameiginlegur fundur í Félagi matvörukaupmanna og Félagi kjötverzlana. Formaður Félags matvöru- kaupmanna Guðni Þorgeirsson setti fundinn, og var Jón I. Bjarnason, fulltrúi kosinn fund- arstjóri en Eyjólfur Guðmunds- son og Reynir Eyjólfsson kaup- menn fundarritarar. Fundurinn var mjög fjölmennur. Á dagskrá voru tvö mál, verð- lagsmál landbúnaðarafurða og afgreiðslutími verzlana í Reykja- vík og flutti framkvstj. samtak- anna Knútur Bruun, hdl. fram- söguerindi um bæði málin. Fundurinn samþykkti sam- hljóða eftirfarandi tillögu varð- andi verðlagsmál landbúnaðaraf- urða. „Almennur fundur i Félagi matvörukaupmanna og Félagi kjötverzlana haldinn 29. nóv. 1965 harmar að við skipun nefnd- ar til að kanna verðlagsgrundvöll landbúnaðarafurða skuli enn einu sinni hafa verið gengið fram hjá smásöludreifingaraðiljum við skipun í nefndina. Fundurinn bendir á, að því áð- eins fáist raunhæfur grundvöllur við verðlagningu landbúnað- arafurða, og tryggður verði rétt- ur allra, sem eðli málsins sam- kvæmt eiga aðild að þessum mál- um, þ. e. framleiðenda, dreifing- araðilja og neytenda. Fundurinn mótmælir harðlega ákvörðun um smásöluálagningu við verðlagningu landbúnaðaraf- urða nú í haust og bendir á, að eins og hún er nú er enginn Norðmenn bjóða stúdenfastyrk NORSK stjórnarvöld hafa ákveð- ið að veita íslenzkum stúdent Btyrk til háskólanáms í Nosregi næsta skólaár, þ.e. tímabilið 1. Beptember 1966 til 1. júní 1967. Styrkurinn nemur 800 norskum krónum á mánuði, og er ætlazt tU, að sú fjárhæð nægi fyrir fæði og húsnæði, en auk þess greið- ast 400 norskar krónur vegna bókakaupa o.fl. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—30 ára og hafa etundað nám a.m.k. tvö ár yið Hásbóla íslands eða annan há- akóla utan Noregs. Þá ganga þeir íyrir um styrkveitingu, sem ætla að leggja stund á náms- greinar, er einkum varða Noreg, svo sem norgka tungu, bókmennt ir, réttarfar, sögu Noregs eða norska þjóðmenningar- og þjóð- minjafræði, dýra-, og jarðfræði Noregs, kynna sér norskt at- vinnulíf o.s.frv. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrk þennan, sendi menntamálaráðuneytinu umsókiu fyrir 14. febrúar 1966 ásamt af- ritum prófskírteina og meðmæl- um. Umsóknareyðúblöð fást í ráðuneytinu og hjá sendiráðum íslands erlendis. (Menntamálaráðuney tið ) Hárþurrkan Fallegri — Fljótari — og hefur alla kostina: +■ 700 w hitaelement, stiglaus hitastilling 0-80°C og nýi turbo - loftdreifarinn skapa þægilegri og fljótari þurrkun Jt hljóðlát og truflar hvorki útvarp né sjónvarp k fyrir- ferðarlítill í geymslu, því hjálminn má ieggja saman Jt auðveld uppsetning á herberg- ishurð, skáphurð eða hillu 4r einnig fást borðstativ eða gólfstativ, sem líka má leggja saman ★ ábyrgð og traust þjónusta Jf vönduð og form- fögur — og þér getið valið um tvær fallegar litasamstæður, bláleita (turkis) eða gulleita (beige). Og verðið er einnig gott: Hárþurrkan .. kr. 1115,- Borðstativ .... kr. 115,- Gólfstativ .... kr. 395,- röN ix Simi 2-44-20 — Suðurgata 10. . VESTURVER Vesfurver 10 dra d mánudag NÆSTKOMANDI mánudag eru liðin tíu ár síðan Vesturver í Morgunblaðshúsinu við Aðal- etræti var opnað fyrir vi'ðskipta vini, en það var 6. desember 1955. Með opnun Vesturvers var farið inn á nýjar brautir í verzl- unarháttum með því að reka margar sérverzlanir í sömu verzl uninni. í tilefni af afmælinu buðu for ráðameenn Vesturvers blaða- mönnum á sinn fund til þess að skýra nokkuð frá verzluninni. Sögðu þeir m.a., að Vesturver hafi frá byrjun verfð rekið undir kjörorðinu „Vöruval í Vestur- veri“ og hefði alltaf verið reynt að fylgja því, en í Vesturveri væru reknar 6 verzlanir, sem hver væri sérhæfð á sínu sviði auk þess sem þar eru umboð þriggja stærstu happdrætta lands ins. Þau fyrirtæki, sem rekin eru í Vesturveri í dag eru: Bókabúð Lárusar Blöndal, Slægætis- og tóbaksverzlunin ABC, Hljóðfæra verzlun Sigríðar Helgadóttur, Blómabúðin Rósin, Leikfanga- og búsáhaldaverzlunin Hamborg, Herrafataverzlunin Herrabúðin, Happdrætti DAS, Happdrætti SÍBS og Happdrætti Háskóla ís- lands. Öll árin, sem Vesturver hefur starfað hefur það gengizt fyrir barnaskemmtunum úr gluggum Vesturvers alla sunnudaga í des- ember fram að jólum. Hafa þess- ar skemmtanir veri'ð mjög vinsæl ar og hafa áhorfendur skipt þús- undum í hvert skipti, sem þær hafa verið og hafa svo sannar- lega sett sinn svip á jólaundir- búninginn, og nú í ár í tilefni af 10 ára afmælinu verður sér- staklega til skemmtananna vand að og verða þær sunnudagana 5., 12. og 19. desember og hefjast alla dagana klukkan 4,30 e.h. m.a.: „Að sögn kunnugra var K.N. strax í bernsku gamansamur og glaðlyndur, en einnig „orðhepp inn og skrítinn í orðatiltækjum“. Þeir eiginleikar fylgdu honum Ennfremur segir: „Þess verður víða vart, a'ð Káinn var ekki meira en svo um það gefið að vera talinn til skálda og sjálf- ur hélt hann ljóðagerð sinni lítt til haga, að minnsta kosti fram eftir ævi. Að tilstuðlan vina sinna gaf hann út vísnakver sitt, Kviðlinga, árið 1920, og stóð hann þá á sextugu. Annað af kveðskap hans kom ekki á bók um hans daga, en að honum látnum hófst Richard Bech handa um söfn- un allra þeirra ljóðmæla skálds- ins, prentaðra og óprentaðra, sem komizt varð yfir, og jafnframt raunhæfur grundvöllur fyrir því að veita verzlunarfólki kjara- bætur í fyrirhuguðum samning- um. Fundurinn ítrekaði tilmæli til hæstvirts landbúnaðarráðherra og hæstvirtrar ríkisstjórnar ís- lands, að þegar í stað verði tryggð aðild smásöludreifenda að þessum málum.“ (Frá kaupmannasamtökunum). K. N. Július alla tfð og einkenndu skáldskap hans öðru fremur. Ekki er það svo að skilja, að hann hafi látið ógert að yrkja „alvarleg kvæði“ en það voru samt einkum skopvís ur hans og kímnikvæði, sem lögð ust mönnum sjálfkrafa á varir. í þeirri grein varð hann í raun slíkur meistari, að hann gat líka ( Jóhannesarborg, 30. nóv. AP: — EINN AF ráðherrum S-Afríkn stjórnar sagði í ræðu, er hann hélt í karlaklúbbi einum í Jóhannesarborg í dag, að hvít ir menn í S-Afríku gætu ekki haldið hátíðlegt fimm ára sjálfstæðisafmæli landsins á betri hátt en með því að geta sem flest böm. íbúar S-Afríku eru nú, að því hann sagði, nær 18 millj. þar af 3,5 milljónir hvítra. F.r fjölgun hvíta kynþáttarins miklu hægari en Afríku- manna. Ráðherrann sagði, að samkvæmt sfðustu manntals- skýrslum væru nú 427.000 hvít hjón í landinu á aldrinum 20 til 45 ára, en þau hefðu aðeins átt 69.000 börn á sl. ári. Taldi ráðherrann það full litla við- komu hjá svo ágætu fólki,. og væri beinlínis skylda hvers manns að gera sérstakt átak i þessum efnum. Söfnuöu tSI HGH söfnunarínnar Bömin hafa teKið mikinn þátt i söfnuninni, sem fram fer á veg um „Herferðar gegn hungri“. Þessi hópur kom til Mbl. núna í vikunni með upphæð, sem bekk- urinn þeirra hafði safnað, þ.eji. s. 5. bekkur C i Miðbæjarskóla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.