Morgunblaðið - 03.12.1965, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 03.12.1965, Qupperneq 25
PBstuðagur S. dfes. 1998 MORGU N BLAÐIÐ 25 — Hefurðu látið dóttur þína lesa bókina: „í>að sem ungar ítúlkur ættu að vita?“ — Já, já, og hún er núna búin að skrifa höfundinum uppástung- ur um viðbót við bókina. >— Það er auðveldara að fá 20 menn til þess að vera ástfangna af sér í ár, en að fá einn mann til þess að elska sig í 20 ár, sagði kvikmyndaleikkonan. Skopleikarinn frægi, Charlie Chaplin, hélt eitt sinn heljar- mikla og fína veizlu, þar sem margir gestir voru saman komn- ir. Þá tók einn gestanna allt í einu upp á því að halda frámuna lega langa og leiðinlega ræðu. Þegar langur tími var liðinn og ræðumaðurinn hélt alltaf áfram eð tala, hvíslaði einn vina Chapl- ins að honum og spurði, hvað kæmi á eftir ræðunni. — Þriðjudagur, hvíslaði Chapl- In á mótL >f! — Og sjáðu bjarnarfeldinn þarna á gólfinu, sagði montni veiðimaðurinn. Þegar ég skaut hann í Alaska hér forðum daga var ekki nema um tvennt að *æða, líf bjarnarins eða mitt. — Því verður ekki neitað að björninn lítur betur út á góifinu en þú hefðir gert. — Líttu á bréfið þarna. Bréf- ritarinn segir þar, að hann muni skjóta mig ef ég láti ekki stúlk- una hans í friði. — Auðvitað hættirðu að vera með stúlkunni. — Já, en það er nú ekki svona euðvelt, því að maðurinn undir- ekrifaði ekki bréfið og ég veit ekki, hvaða stúlku hann á við. r *— Ég var skorinn upp hérna Um daginn og læknarnir gleymdu inn í mér heilum svampi. — Veldur það nokkrum sárs- euka? — Nei, nei, ég verð oft svaka- lega þyrstur. Þess vegna sagði ég nú að við hefðum aldrei átt að kenna honum að ganga! u Fólk úr víðri veröld Hjónakomin aftur á ferð Þeir, sem fylgzt hafa með dönskum kvikmyndum, muna ef lafust eiftir leikurunum Ghitu Nörby og Dario Campeotto. Þau giftu sig sem kunnugt er fyrir einu ári, og síðan hafa þau haft hljótt um sig á hvíta taldinu. En nú herma fregnir úr Danaveldi, að þau séu byrjuð að leika í kvikmyndinni „Le’ðurblökurnar“. Mun það vera dýrasta og íburða- mesta kvikmynd, sem Danir hafa gert hingað til, og er áætlaður kostnaður við hana um 18 millj. ísl. króna. Mikill fjöldi danskra listamanna kemur fram í þessari kvikmynd, en þau Ghita og Dar- io fara með aðalhlutverkín. Svarta María handtekin. Fyrir skömmu var skýrt frá því hér, að ógnvaldur mikill herj a’ði nú í Norður-Ítalíu. — 18 ára gömul stúlka, að nafni María Maggi. Nú lesum við það í er- lendum blöðum, að stúlkukindin hafi verið handtekin af lögreglu mönnum, dulbúnum sem sígaun- ar. Maria er dóttir regnhlífagerð armanns, ein af níu systkinum. Hún hljóp að heiman 14 ára að aldri og gifti sig innbrotsþjófi, sem seinna var fangelsa'ður fyrir morðtilraun. Þetta var eini skóli Maríu. Hún skildi og gifti sig síðan þremur árum síðar bróður fyrri manns síns, sem hafði á- þekkt mannorð og eldri bróður- inn. Það var þá sem hún kom á fót glæpaflokknum, sem herjaði sem mest á íbúana í Nor'ður-ítal- íu. Er sagt, að þeir andi nú stór um léttara, eftir að María, eða Svarta-María, eins og hún er oft- ast kölluð, er komin bak við lás og slá. rK Þvilíkur lífvörður. Einhver ægilegasta söguper sóna, sem Ian Fleming hefur nokkru sinni skapað, er Objob, lífvörður glæpakonungsins Gold finger. Sá sem lék þessa persónu þegar sagan var kvikmynduð, er þessi vígalegi og stæ’ðilegi mað- ur, sem sést hér á myndinni. — Hann heitir Sakata, og gat sér mikla frægð í áðurnefndu hlut- verkL sem var reyndar hans fyrsta kvikmynd. Myndin hér að ofan er úr kvikmyndinni „Blóm- ið illa“, og stúlkan sem sést á myndinni er ítölsk kvikmynda- dís og heitir Luisa RizellL JAMES BOND ~>f- ~>f Efíir IAN FLEMING James Bond BY IAN FLEMING DRAWING BY JOHN McLUSXY SMOTING CAPN. BETTEE WE VAKJISU j^\ - OUESELVES DAM ‘ - LET DR. NO FIX IT FO' US Skemmtisnekkjan, næturklúbbur við ströndina. — Við ætlum að hverfa, Quarrel — til hússins á ströndinni, sem við notuðum í síðasta skiptið. um okkur hverfa sjálfa, heldur en láta Dr. No gera það fyrir okkur. Hann skipu- leggur vel. Það var kvenmaður með ljós- myndavél á flugvellinum og ég hef verið eltur síðan . . . horfið á dularfullan hátt . - og það hefur verið gerð rækileg tilraun tii að myrða mig, Quarrel. — Hann er snöggur tii hlutanna, stjóril — Víst um það, stjóri. Betra að við lát- Spjaldskráin í King’s House hefur JÚMB'Ö -~tK~ 'Teiknari: J. M O R A Ef Fögnuður hafði sem þræll verið vanur erfiðisvinnu, voru fætur hans það alls ekki, því að hann stiklaði gætilega á hvössum steinunum, já, næstum þvi eins og fín hefðarfrú. — Meiðirðu þig á fótunum, spurði SANNAR FRÁSAGNIR Spori vingjarnlega. — Þá skulum við bara ekki hafa gönguferðina lengri, því að nú gerist nokkuð, sem ég þori að ábyrgjast að þú hefur aldrei reynt áður. — Jæja, hvað segirðu nú? Lyfta, já. Við höfum búið hana sjálfir til. — Og hérna búum við, hélt hann á- fram. Við köllum þetta „Sykurtindinn". Þetta eru húsdýrin og þetta þarna er garðurinn minn. Fögnuður var auðsjáan- lega mjög hrifinn af öllu því, sem fyri* augu bar. K- Eftir VERUS Igor Sikorsky hét uppfinn- ingamaðurinn, sem gerði hina fyrstu nothæfu þyrlu árið 1939. Hann var fæddur í Kiev í Rúss- landi. Hann var mikilvirkur flugvélateiknari, en neyddist til að flýja land í rússnesku bylt- ingunni. Hann kom til Banda- ríkjanna 1919 og gerðist þar mikilhæfur sérfræðingur í flug- vélaiðnaðinum. Fyrsta „verk- smiðjan” hans var í hlöðu vinar hans. Þar smíðaði hann flugvél sem var undanfari hinnar nú- tíma flugvélar. Eftir velheppn- aða smíði annarra flugvéla kom hinn frægi flugbátur „Flying Síðasta afrek Sikorskys er S- Þyrlan er bæði til hernaðar- stoðað við flutning á timbri og Clipper”, sem sló öll met fyrir 64 Skycrane. Það er ein af og verzlunarnota. Hún getur kemur að góðum notum við seinni heimsstyrjöldina í ferð- stærstu þyrlum heims og getur flutt heilt sjúkrahús með öllum byggingarvinnu. um yfir norðanvert Atlantshaf. lyft allt að 10 tonna farmL tækjum til neyðarsvæða, og að-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.