Morgunblaðið - 03.12.1965, Side 32
dj-f DAGUK
4 I til JÖLA
DAGUR
TIL JÓLA
7 læknar Landspital-
ans hafa
SJÖ LÆKNAR á Landsspitalan-
iim hafa nú sagt upp starfi sínu.
Auk þeirra fjögurra, sem áður
hefur verið sagt frá, hafa deild-
arlæknarnir Snorri Páll Snorra-
son, Árni Björnsson og Frosti
Sigurjónsson, sagt upp starfi sínu
með þriggja mánaða fyrirvara.
Áður höfðu deiidariæknarnir
Gunnlaugur Snædal og Jón Þor-
steinsson og áðstoðarlæknarnir
Halldór Arinbjarnar og Guð-
mundur Þórðarson sagt upp.
sagt upp
Læknarnir segja ekki upp á
vegum Læknafélagsins, heldur
hver fyrir sig og ekki á sama
tíma, að því er formaður félags-
ins, Gunnlaugur Snædal tjáði
okkur. Og ástæðan er einkum
óánægja með vinnuaðstöðuna á
spitalanum og vinnukerfið. Telja
læknarnir að vinna þeirra geti
nýtzt betur með bættum vinnu
aðferðum. Þar við bætist svo óá-
nægja með kjörin.
2ja—5 ára síld við
Suðurlandið
Nyju tæki sjónvarpsins. Lengst til vinstri er hljóð og tal magnaratækið, þá kemur mynð
sendirinn, taisendirinn og lokssamkeyrslufilterinn. Maðurinn lengst til hægri er Eiríkur Árna
son símvirkjaflokksstjóri, sem vinnur nú að samsetningu sendisins.
Reynslusendingar
fyrir jól?
MBL spurði Jakob Jakobsson,
fiskifræðing, í gæí, hvaða siid
þetta væri, sem síldarbátarnir
hafa undanfarna daga fengið svo
mikið af í Skeiðarárdjúpi og
Breiðamerkurd j úpi.
Jakob sagði að þetta væri ís-
lenzk síld og samkvæmt sýnis
hornum, sem tekin hafa verið af
henni, séu 50—60% af henni síld
á þriðja ári, en hitt þriggja til
fimm ára gömul síld.
í GÆR kom síldarflutningaskip-
ið Sildin til Reykjavíkur með
14.500 mál af sild af Breiðamerk
urdýpi og miðunum þar í kring.
Er þetta frekar smá síld og er
15 bílar seldir
á uppboði
— fóru ó 25—75
þúsund krónur
1 GÆR voru 16 bdlar seldir á
nau ðungaruppboði, sem fram for
é Suðurlandsbraut 2. Þetta voru
allit todlar af gerðinni Taunus 12
M 1064, eign Almennu bdilsölunn-
*r, en bifreiðaumlboðið Kr. Krisit-
jiánsson mun hafa átt kröfu á
bendiuir forráðamö'nnium bálasöl-
unnar vegna 'þessara bíla.
Bílemir 16 voru af árgerðinni
li964 og búið að aka þeim um 50
J«js. km. Þeir seidust flestir á
um 60 iþúsund kr. Sá ódýrasti
var seidur á 2i5 þús., en sá drýnasiti
á 76 Iþús. kr. Þeir sem lægst fóru,
Ihöifðu orðið fyrir einhvers konar
hinjaski.
Aðspurður hvort þetta sé ekki
nokkuð ung síld til að moka
henni svona upp, svaraði Jakob
því til, að þetta væri spursmál,
um hvað fengizt fyrir hana. —
Svona iítil síld fer öil í bræðsiu,
en er hún vex betur upp, til mann
eidis og fyrir hana þannig fæst
auðvitað miklu meira. Það fer
eftir mörkuðum hve smáa siid
er hægt að nota til manneldis,
eða frá 4ra—5 ára á vissa mark-
aði og svo upp úr.
brædd í Örfiriseyjarverksmiðj-
unni.
Þetta er 10. ferð Síldarinnar
með síld af miðunum itl Reykja
vík jr. Er búið að bræða í Örfiris
eyjarverksmiðjunni yfir 180 þús.
mál.
HAFNARFIRÐI. — Átján
ára gamall hafnfirzkur sjó-
maður drukknaði í höfninni
í Vestanannaeyjum í fyrri-
nótt. Var lík hans slætt upp
úr höfninni í gær. Piltairinn
hét Kristjám Rikharðsson og
var sonur Ríkharðar Krist-
SJÖNVARPSSENDIR sá, sem
nota á við fyrstu útsendingar
íslenzka sjónvarpsins, er kom-
inn til landsins, og var í gær
byrjað að taka hann upp úr
umbúðakössunum. Fréttamaður
og ljósmyndari Mbl. fóru í gær
í útvarpsstoðina á Vatnsenda-
hæð og litu á þessi nýju tæki.
Þar hittu þeir að máli Eirík
Árnason simvirkjaflokksstjóra,
sem lýsti tækjunum nokkuð
fyrir þeim.
Eiríkur kvað sendi þennan
vera fjórþættan, 100 vatta send
ir fyrir hljóð, 500 vatta sendir
jánssomar og Guðrúnar Ólafs
dóttur, Kelduhvammi 9 í
Hafnarfirði.
Kristján var skipverji á Guð
rúnu frá Hafnarfirði og hafði
verið það fæá því báturinn kom
til landsins. Guðrún hafði komið
með 1900 mál síldar til Vest-
mannaeyja og lá í Friðarhöfn-
fyrir mynd, tæki er magnaði
hljóð og mynd, og loks tæki,
sem kallað væri samkeyrslufilt-
er, sem sameinaði útsendingar
hljóðsendisins og talsendisins.
Tæki þessi væru framleidd í Hol
landi hjá Philippsverksmiðjun-
um, en væru fengin að láni frá
Svíþjóð. Væru þau því aðeins
til bráðabirgða.
Eiríkur sagði ennfremur, að
þegar lokið væri við uppsetn-
ingu sendisins, yrði hægt að
koma á reynsluútsendingum á
kyrrstæðri mynd, o>g keppt að
því að reyna það fyrir jól. Sjón
inni.
Um 2 leytið um nóttina var
Kristján að koma um borð með
félögum sínum og féll þá í
höfnina. Hann náðist ekki. —
Skipsféiagar Kristjáns fundu iík
hans, er þeir voru að siæða
höfnina eftir hádegi í gær.
— G.E.
varpsloftnetunum myndi komið
fyrir í útvarpsloftnetsmastri,
sem nú væri notað fyrir MF
bylgju útvarpsins, og strax haf-
izt handa um uppsetningu
þeirra, er sendirinn væri kom,
inn í gang. Myndi verða send
jafnt i allar áttir og ætti send-
ingin að sjást um alla Reykja-
vík og næsta nágrenni. Edríkur
sagði að lokum ,að tveir menn
myndu vinna að uppsetningu
sendisins undir umsjón verk-
fræðings sem væri Sæmundur
Ólafsson rafmagnsverkfræðinig-
úr hjá Landssímanum.
Slökkviliðið
skoftar benzín
af götunni
í GÆR bilaði benzíntankur I
bíl og fór benzínið á götuna I
Kirkjustræti. Slíkt getur verið
hættulegt, ef einhver hendir frá
sér sígarettu eða eldspýtu. Var
því beðið um hjálp slökkviliðs-
ins, sem kom og skolaði af göt-
unni með brunaslöngu.
Það kemur nokkuð oft fyrir að
slökkviliðfð er beðið um aðstoð i
siíkum tilfellum. Einkum biður
lögregian oft um að gata sé skoi-
uð, þegar árekstrar hafa orðið
og benzín lekið úr skemmdum
bíium.
Rlaðamenn
FUNDUR verður haldinn í Blaða
mannaféiagi íslands k!.*, 15:30 i
dag, föstudag, I Nausti,’*Lippi. —•
Kjaramál eru á dagskrá og er
éríðandi að blaðamenn fjölmenni
á fundinn.
Síldin í 10. sinn til Reykjovikur
llngur sjómaður drukkn-
aði í Vestmannaeyjum
Nær 40 þus. fyrir
lögreglu og hindrun
aras a
í starfi
1 LOK dansleiks í Borgarnesi
laugardaginn 13. nóvember sl.
■urðu ryskingar í samkomuhúsinu,
þegar lögreglan ætlaði að rýma
húsið.
Nokkrir menn réðust á lög-
reglumennina og jafnframt urðu
þeir fyrir smávægilegum áverk-
um. í fyrstu voru 4 iögregluþjón-
ar á staðnum, en síðar kom iög-
regluvarðstjóri ásamt öðrum lög-
regluþjóni til hjáipar. Tókst þá
að koma út þeim mönnum, sem
eftir voru í samkomuhúsinu.
Að ólátum þessum munu aðal-
lega hafa staðið 7 menn. Var mál-
ið tekið fyrir við embætti sýslu-
I manns í Borgarnesi og viðkom-
andi mönnum gert að greiða í
sekt og skaðabætur tæpar 40 þús.
kr.
Þess skai getið að mjög óvenju-
legt mun vera að ryskingar verði
I á dansieikjum í Borgarfirði.
Flugleiðin ísland
— Spdnn
Scimritngur
Madrid, 2. des. — (AP):
UNDIRRITAÐUR var í Madrid á
miðvikudag samningur milli
Spánverja og íslendinga um
flugleiðina sem tengir Reykja-
vík eða Keflavík borginni Barce-
lona á Spáni.
Spánski utanríkisráðherrann,
Fernando Maria Castiella og
sendiherra íslands í Madrid,
Henrik Sv. Björnsson, undirrit-
tftndiirifachir
u'ðu samkomulagið.
-- XXX ---
MorgVmblaðið spurðist fyrir
um þací hjá íslenzku flugfélög-
unum, hvort þau hefðu áform um
að taka upp áætlamarflug til Spán
ar, og fékk þau svör að engin slík
áform væru á prjónunum, en gott
væri að hafa slíkan samning ef
til þarf að taka. Hefði lengi stað
ið til að gera hann.