Morgunblaðið - 04.12.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.12.1965, Blaðsíða 5
Laugardagur 4. des. 196'5 MORGUNBLAÐIÐ Akranesferðir. Sérleyfisiliafi P.P.P. j Frá Reykjavík alla daga kl. 17:30 og 18:30 nema laugardaga kl. 2, sunnu- daga ki. 21 og 23, 30. Frá Akranesl [ alla daga kl. 8 að morgni og kl. 12, nema laugardaga kl. 8 og kl. 8:45. Á sunnudögum kl. 3. og 6. Afgreiðslan er í Umferðarmiðstöðinni. H.f. Jöklar: Drangajökull fór í fyrra- kvöld frá Dublin til Gloucester. Hofs jökull fór 1. þm. frá Charleston til Vigo á Spáni. Langjökull er í Mionit- real. Vatnajökull fór 1. þm. frá Nes- kaupstað til Lorient, Antwerpen, Rptt- erdam, London og Hamborgar. Loftleiðir h.f. Guðríður Þorbjarnar- dóttir er væntanleg frá NY kl. 10:00. Heldur áfram til Lu'-amborgar kl. 11:00. Er væntanieg til baka frá Lux- emborg kl. 01:45. Heldur áfram til NY kl. 02:45. Snorri Þortinnsson fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Hels ingfors kl. 10:45. Bjarni Herjóifsson er væntanlegur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 01 .-00. Vilhjálm- ur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 02:00. Heldur áfram til Luxemborg- ar kl. 00:00. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Rvik í kvöld austur um land í hring- ferð. Esja var á Stöðvarfirði kl. 15:00 1 gær á suðurleið. Herjölfur er i Hvík. Skjaldbreið fer frá Vestmanna- eyjum í dag tU Hornafjarðar. Herðu- breið er á Austfjörðum á norður- Xeið. Skipadeild S.I.S.: Amarfell er I Þorlákshöfn. Jökulfell fór frá Cam- den 26. þm. á leið til Rvíkur. Dísarfell er í Rvik. LitlafeU er á leið til Rvíkur. Helgafell fer í dag frá Vents- pils á leið tU íslands. Hamrafell fór í gær frá Amsterdam til Batumi. StapafeU er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Mælifell er á Dalvík, fer þaðan til Austfjarða I dag. Baccarat lestar á Vestfjörðum. Jugum lestar á Austfjörðum. Stephan Reith er í Vestmannaeyjum. H.f. Eimskipafél islands: Bakka- foss fór frá Seyðisfirði 3. þm. til Ant- werpen, Loiuloii og Hull. Brúarfoss fer frá Rotterdam 4. þm. til Ham- borgar. Dettifoss fer frá NY 3. þm. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá NY 2S. tU Rvíkur. Goðafoss fer frá Stokkhólmi 4. þm. til Leningrad, Kotka og Vents- pils. Gullfoss fer frá Rvík 3 þm. tU Keflavíkur og frá Keflavik 4. þm. til Vestmannaeyja og þaðan til Ham- borgar, Rostock og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fer frá Reyðarfirði 3. þm. tU Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarð- ar og þaðan tii Cambridge og NY. Mánafoss fór frá ísafirði 3. þm. tU Akureyrar og Vopnafjarðar. Reykja- foss kom til Rvíkur 1. þm. frá Ham- borg. Selfoss fer frá Bíldudal 3 þm. til Þingeyrar, Tálknafjarðar, Patreks- fjarðar, Akraness og þaðan til Grims- by, Rotterdam og Hamborgar. Skóga- foss fer frá Fáskrúðsfirði 4. þm. til LysekU. Tungufoss fer frá Hull 5. þm. tU Rvíkur. Askja fer frá Ham- borg 6. þm. til Rvikur. Katla fór frá Vopnafirði 3. þm. til Seyðisfjarðar, ©g Norðfjarðar, þaðan tU Lysekil. . Echo fór frá Norðfirði 1. þm. tU Rostock. Flugfélag fslands: hf. MiIIUandaflug: Bólfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:00 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vest- jnannaeyja. ÞVÍ þín vegna býður hann út englum sintun til þess að gæta þín i öllum vegum þínum (Sálm, 91:11). f dag er laugardagur 4. desemher og er það 338. dagur ársins 1965. Eftir lifa 27 dagar. Barhárumessa, 7. vika vetrar byrjar. Árdegishá- flæði kl. 2:10. Siðdegisháflæði kl. 14:23. Upplýsingar nm Iæknaþjon- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Slysavarðstolan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólttr- bringinn — símJ 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 2/12 til 3/12 er Arnbjöm Ólafsson sími 1840, 4/12—5/12 er Guðjón Klemenzson simi 1567, 6/12 Jón K. Jóhannsson sími 1800, 7/12 Kjartan Ólafsson sími 1700 og 8/12 Arnbjörn Ólafsson simi 1840. Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki vikuna 4/12—11/12. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 4. desember er Jósef I Ólafsson simi 51820. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tima 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið aila virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl, 13—16. Framvegis verður tekið á mðtl þelm, ] er gefa vUja blóð 1 Blóðbankann, sem hér seglr: Mánudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá ] kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl, 9—11 f Jt. Sérstök athygll skal vakin á mlO- vikudögum, vegna kvöldtimana. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga I veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi j daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. | Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i sfma 10006. □ GIMLI 59651267 — 1. Atkv. Frl. hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ung- frú Sigrún P. Sigurpálsdóttir og Kári F. Guðbrandsson, Heimili þeirra er að Bugðulæk 10. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Helga Ingv- arsdóttir og Hrólfur Þ. Hraundal. Heimili þeirra er á Blómstur- völlum 20. Neskaupstað. Spakmœli dagsins Maður iðrast ekki þreytu og erfiðleika ferðarinnar, þegar markinu er náð. Aristoteles. 80 ára er í dag frú Jóna Guð- rún Jónsdóttir frá Bambhaga í Vestmannaeyjum, til heimilis Leifsgötu 4. Verður stödd I dag á heimili dóttur sinnar og tengda sonar, Kríksgötu 11. Gullibrúðkaup eiga í dag hjón in Guðlaug E. Eiríksdóttir og Runólfur Guðmundsson, Eyrar- bakka. Þau dveljast í dag að heimili dóttur sinnar, Smáratúni 18, Selfossi. í dag verða gefin saman í GAMALT og Gon Ekki fæ ég matinn minn á málum fyrir sjóar bárum. Vísukorn Sumarnótt í „Fjörðum“ 1965. Sofnar Ægis byrsta brá brimsins vægjast tökin. Stormar lægjast látrum hjá, logn um bæja-þökin. Sigurgeir Albertsson. Málverkasýning á Mokka RANNVEIG Norðdal heldur mál verkasýningu um þessar mundir á Mokka og sýnir þar 20 olíu- málverk og vatnslitamyndir. Þetta er sölusýning. Vegna þess að Rannveig var ekki við á mánudaginn, þegar við komum til að kíkja á myndimar á Mokka tókum við það ráð að birta hér, það sem okkur fór á milli, þegar hún bauð okkur að skoða sýn- inguna. Rannveig: „Læknirinn sagði að ég mætti ekki fara út, ég er með bronchitis. Þið þurfið ekki endilega að sjá mig, er það?“ Blaðam.: „Nei, en eitthvað verðum við þó að vita um yður“. Rannveig: „Ja, ég hef málað | alla mína ævi. Það er óhætt að i skrifa það. Hvar ég lærði? Jú, | ég hef iært. Lærði fyrst í gamla myndlistarskólanum, og svo I sagði hann mér heilmikið til | hann Ásgrímur, og svo hef ég lært hjá hinum og þessum, m.a.s. í Ameríku, því að þar átti ég I heima einu sinni. Hvað ég er gömul? Ja, ég er, ég er, já, það er annars þara þezt að segja, að ég sé yngri en Grandma Moses, þegar hún byrj- j aði að mála, en hún var þá 75 ára. Ætlið þér þá að koma og taka mynd af því, sem yður finnst j bezt? Já, það er ágætt. Bless“. Fr. S. sá NÆST bezti Einar Kristjánsson, byggingameistari var einhverju sinni á ferð | norður í land, ásamt fleira fólki, þ.á.m. nokkrum Dönum. Þegar farið var yfir brúna á ánni Blöndu spurði einn Daninn j hvað áin héti. Einar varð fyrir svörum og sagði: „Blanda — det betyder Cocktail aaen — min ven!“ iMýkomið fjölbreytt úrval Sænskar Vinyl gólfflísar. Kork-o plast. Vinylhúðað korkparket og tilheyrandi lím. Armstron lím fyrir hljóðeinangrunarplötur — — — mosaik og veggflísar — — — gólfflísar og gólfdúka :— — — veggklæðingar Armstron þétti efni í túpum fyrir sprungur. Armstron lím fyrir leður og vefnað. Byggingavöruverzlun Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 — Sími 38640 (3 línur). Der Deutsche Botschatter und Frau Thomsen bitten die Deutschenin Island zu einem Adventsemp- fang am Sonntag, den 12. Dezember, von 17.00 bis 19.00 Uhr in der Botschaft, Túngata 18. Telefonische Zusagen an die Botschaft (19535) erbeten. Hlunnindajörð til sölu Jörðin Ásbúðir á Skaga er til sölu og ábúðar á næsta vori. Hlunnindi jarðar eru: Æðarvarp ca. 30 kg. á ári. Hrognkelsaveiði ágæt. Mikil silungsveiði skammt frá bæ. Allmikill reki. Útræði frá fornu fari. Útbeit ágæt. Tún jarðarinnar er ca. 10 ha. Auk þess allmikið land í næsta nágrenni undirbúið undir ræktun. íbúðarhús fremur gott. Gripahús lélegri. Tún og heimahagar afgirtir. Sími og bílvegur. Jörðin liggur 42 km frá Skagastrandarkauptúni. Frekari upplýsingar gefur Hannes Pálsson hjá Búnaðarfélagi íslands, Leifur Gíslason eða Stein- unn Sveinsdóttir, Kópavogsbraut 57, sími 41942 og Sveinn Ásmundsson, trésmíðameisara, Húsavík. óskast á gott sveitaheimiii nú þegar eða um næstu áramót. Má hafa með sér börn. 3 fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 35451. Tökum upp í dag nýja sendingu af vetrarkápum með og án loðkraga Tízkuverzlunin CjuSí rún Rauðarárstíg 1 Sími 15077.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.