Morgunblaðið - 04.12.1965, Blaðsíða 31
MORGU N BLAÐIÐ
31
1 Laugardagur 4. des. 1965
M.vnd þessi var tekin við undir ritun olíu.samningsins. — Við borðið sitja þeir Albert Tjunis
til vinstri og dr. Oddur Guðjónsson. — Að baki þeim standa (talið frá vinstri) Árni Þorsteinsson,
Rússinn Galutva, Þórhallur Asgeirsson, Vilhjálmur Jónsson, Rússinn Gratchev, HallgTÍmur Fr.
Hallgrímsson, Lebedir, Hreinn Pálsson og Rússinn Nezedrov.
Olía og benzín keypt frá
Sovétríkjunum fyrir 350
milljónir króna
CNDANFARNA daga hafa staðið
yfir hér í Reykjavík samninga-
viðræður um innflutning á bíla-
henzini og olíuni, sem kaupa skal
á árinu 1966 samkvæmt við-
Skiptasamningi íslands og Sovét-
rikjanna, sem undirritaður var
í Moskva 11. nóvember s.l. Lauk
viðræðum þessum í gær með
undirskrift samnings um kaup á
50 þús. tonnum af bilabenzini,
235 þús. tonnum af gasolíu og
110 þús. tonnum af fuelolíu.
Heildarverðmæti þessa innflutn-
ings er áætlað um ísl. kr. 350
milijónir.
VR og ASB
segja upp
samningum
SAMNINGAR Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur renna
út nú um næstu áramót, og hef-
ur félagið samþykkt að segja
þeim upp frá og með 1. jan.
1966, svo að gildistími þeirra
framlengist ekki sjálfkrafa.
Félag afgreiðslustúlkna í
brauð- og mjólkursölubúðum
hefur sagt upp samningum við
bakarameistara, Alþýðubrauð-
gerðina og Mjólkursamsöluna frá
áramótum, en þá falla samning-
•r þessara aðilja úr gildi.
Happdrætti DAS
1 GÆR var dregið í 8. flokki
Happdrættis D.A.S. um 200 vinn-
inga og fqllu vinningar þannig:
íbúð eftir eigin vali kr. 500
þús. kom á nr. 10640, umb. Kefla
vík.
Bifreið eftir eigin vali fyrir kr.
200 þús. kom á nr. 61767, umb.
Aðalumboð.
Bifreið eftir eigin vali fyrir kr.
150 þús. nr. 10765, umb. Sand-
gerði.
Bifreið eftir eigin vali fyrir kr.
130 þús. nr. 32164, umb. Akureyri
Bifreið eftir eigin vali fyrir kr.
130 þús. kom á nr. 15513, umboð
Flateyri.
Húsbúnaður eftir eigin vali
.fyrir kr. 25 þús. á nr. 53367, umb.
Aðalumboð.
Húsbúnaður eftir eigin vali
fyrir kr. 20 þús. á nr. 7609, Aðal-
umboð, 16400 umboð Akureyri.
Húsbúnaður eftir eigin vali
fyrir kr. 15 þús. á nr. 4827, 16972,
31158 Aðalumboð.
Eftirtalin númer hlutu húsbún-
að fyrir kr. 10 þúsund hvert:
4849 5075 5107 5271 18790
19786 219^6 29703 37981 57740
(Birt án ábyrgðar).
Af hálfu íslands er viðskipta-
ráðuneytið aðili að þessum samn-
ingi, og undirritaði dr. Oddur
Guðjónsson hann af þess hálfu.
Hr. Albert Tjunis, forstjóri
Sojuznefteexport undirritaði
fyrir hönd seljanda.
Samningaviðræður þessar önn-
uðust fyrir fsland auk dr. Odds,
forstjórar íslenzku olíufélag-
Einkaskeyti til Mbl.
Kaupmannahöfn 3. des.
POUL Schmidt, lögfræðingurinn.
sem fer með málið vegna hinna
islenzku handrita fyrir hönd
kenrislumálaráðuncytisins, hefur
svarað þeirri spurningu, sem
lögfræðingur Árnasafnsnefndar,
Gunnar Christrup, hafði spurt i
greimargerð sinni. Schmidt svar-
ar að eftir umfangsmiklar at-
hugamir í ráðuney tunum, hafi
það komið í ljós, að engin rikis-
stjórn, eftir að þjóðstjórn komst
á í Danmörku 1849, hafi nokkru
sinni hróflað við skipulagsskrá
gegn vilja skipulagsskrárinnar.
Christrup telur, það hljóti að
hafa þýðingu hvort nokkur ríkis-
stjórn kjörin af þjóðinni hefði
fyrr notfært sér það leyfisvald,
sem þjóðstjórn hefur erft beint
frá hinum einvöldu konungum.
Hann telur að þetta hafi þýðingu
í þessu máli, þar sem hann álítur
að gengið sé gegn vilja stjórnar
skipulagsskrárinnar. Lögfræðing-
ur kennslumálaráðuneytisins tel-
ur þetta enga þýðingu hafa, og
heldur því fram, að ekki sé um
eignarnám að ræða. Hann segir
að „Árnasafnsstofnunin hefur
engan eignarrétt verndaðan af
73. grein stjórnarskrárinnar á
handritum, bréfum og lausum
aurum, og að réttindi stjórmar-
stofnunarinnar veita henni aíeins
leyfi til að fara með stjórn henn-
ar.“ Schmidt segir ennfremur að
verði safninu skipt, sé þar aðeins
um breytingu á stjórn þess að
ræða, þar sem fara eigi með
handritin á íslandi eftir reglum
skipulagsskrárinnar.
Þá ræðir hann um eignarnám
og afstöðu dómstóla til þess, og
segir: „Ef lögin frá 1965 eru tal-
in eignarnámslög, en hér er á
móti því borið, eru lögin gild
anna þeir Hallgrímur Fr. Hall-.
grímsson, Hreinn Pálsson og Vil
hjálmur Jónsson, en Árni Þor-
steinsson var ritari ísl. nefndar-
innar.
Með hr. Tjunis tóku þátt í við-
ræðunum hr. A.P. Gratchev við-
skiptaráðunautur sovétsendiráðs-
ins í Reykjavík og aðstoðarmenn
hans.
(Samkvæmt fréttatil'kynn-
ingu frá Viðskiptamálaráðu-
neytinu).
sem heild. Almenningsheill hefur
krafizt þeirra. Hvort heldur
menn vilja telja, að dómstólarn-
ir séu bundnir af ákvörðun lög-
gjafarvaldsins varðandi eignar-
nám, ellegar telja að dómstól-
arnir hafi rétt til þess að dæma
urn stjórnarskrárgildi lagasetn-
inga, hafa dómstólarnir tekið þá
stefnu að dæma ekki eftirá um
stjórnarskrárgiidi laga ellegar
breyta þeim. Spurningin um
skaðabætur er ekki til staðar,
sökum þess að ekkert efnahags-
tjón er um að ræða.“
Handritamálið mun koma fyrir
rétt í apríl.
— Rytgaard.
Páfagarði 3. des. — AP.
LYFTA með Pál páfa VI. inn-
anborðs festist í dag á milli hæða
í skóla í Róm, sem páfi var að
heimsækja. Sat lyftan föst í á
aðra mínútu, en fór þá af stað
aftur. ,
Jóla-kjörbingó
á Akureyri
SÍÐASTA kjörbingó FUS Varðar
á Akureyri, á þessu ári, verður
í Sjálfstæðishúsinu 5. desember
og hefst kl. 8.30 síðdegis. Að
þessu sinni verður spilað um 40
vinninga, er allir verða dregnir
út, að verðmæti um 38.000 krón-
ur. Er margt eigulegra gripa
meðal vinninganna. Aðgöngu-
miðar verða seldir í skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins Hafnarstr.
101, á sunnudag milli kl. 2—3 og
Verða þá borð tekin frá.
— Leifarstöð
Framhald af bis. 32.
Á fundi rneð fréttamönnum, í
húsi Krabbameinsfélagsins að
Suðurgötu 22, sagði Bjarni
Bjamason læknir, sem jafnframt
er formaður Krabbameinsfélags-
ins m.a.:
— Krabbameinsfélag íslands
er aðili að norræna Krabba-
meinssambandinu og halda þau
furíd árlega, sem snýst um
krabbameinsvarnir. Hafa tvær
slíkar ráðstefnur verið haldnar
á íslandi en þeim er skipt jafnt
mður á Norðurlöndin. Tveir ís-
lenzkir læknar hafa flutt er-
indi á þessum ráðstefnum, Ólaf-
ur Bjarnason dósent, og Margrét
Guðnadóttir á Keldum, er rann-
sakað hefur mæðiveiki í kind-
um og sannað að um veirusjúk-
dóm væri að ræða, og bendir það
til þess að veirur valdi krabba-
metni í dýrum. Verið getur einn-
ig að veirur valdi krabbameini
í mönnum.
— Krabbameisfélag’ íslands
heldur uppi ýmisskonar fræðslu
starfsemi, og er þar efst á baugi
sígarettureykingar. Á sínum
tíma minnkuðu sígarettureyking
ar um helming eða eftir birtingu
bandarísku skýrslunnar um síga-
rettureykingar sem krabbameins
vald. Síðan hefði hún aukist
mjög, en samt hefði náðsst nokk
ur árangur í þessum efnum.
Fréttamenn ræddu því næst
við læknana frú Ölmu Þórarin-
— Vb. Hanna
Framhald af bls. 32.
sem við gerðum var að ná í gúm-
björgunarbátinn. Þegar við höfð-
um gert það, var eldinn farinn að
leggja upp í stýrishúsið, og var
ekki hægt að komast þar inn.
Magnaðist eldurinn mjög ört.
— Ég hljóp því næst fram í,
þar sem talstöðin er, og byrjaði
að kalla á neyðarbylgjunni. Við
náðum ekki strax sambandi, en
því hefur ef til vill verið um að
kenna, að maður var gripinn
flaustri. En þegar Árni kom og
hafði stillt tækið, tókst okkur að
ná sambandi við varðskipið
Albert. Munu þá hafa verið liðn-
ar um það bil 15 mínútur frá því
að við byrjuðum að kalla upp,
en klukkan hefur þá verið um 7.
— Við báðum Albert um að
kalla út á bátabylgjunni, og tókst
honum þá að ná sambandi við
Tálknfirðing. Við fórum þá strax
upp og skutum upp rakettum, og
var Tálknfirðingur kominn til
okkar eftir svo sem 17—20 mín-
útur. Þegar Tálkfirðingur kom
að, mátti báturinn heita alelda
að aftan, og þá ætluðum við að
fara á milli í gúmbátnum, en
hann blés sig þá ekki upp. Sigldi
Tálknfirðingur þá upp að hlið-
inni á Hönnu, en við stukkum
síðan yfir. Við tókum gúmbátinn
með okkur til þess að hægt væri
að kanna hvað valdið hefði því,
að hann blés sig ekki upp, en það
er tiltölulega skammt síðan hann
var skoðaður.
— Skömmu eftir að við vorum
komnir um borð í Tálknfirðing,
urðum við varir við sprengingu í
Hönnu, og var þá kominn svo
mikill eldur í hana að þýðingar-
laust var að reyna að slökkva
son er umsjón hefur með Leitar-
stöð B, Óaf Jenson kvensjúlt-
dómasérfræðing og Ólaf Bjarna-
son dósent. Þeim sagðist svo frá
að rannsóknir þessar væru mjög
kostnaðarsamar en almenntngur
hefði stutt þessa starfsemi með
því að kaupa happadrættisnsiða
Krabbameinsfélagsins, og auk
þess hefðu heilbrigðisyfirvöldm
verið þeim mjög hliðholl. Lækn-
arnir bentu á nauðsyn þess, að
konur létu endurtaka rannsókn-
ina reglulega og á brýna nauð-
syn þess að konur sem ekki
hefðu komið til rannsóknar
gerðu það hið fyrsta. í Noregi. til
dæmis hefðu 80% kvenna sinnt
boðu-m leitarstöðvanna þar og
mættu íslenzkar konur ekki
verða eftirbátar þeirra í þeina
efnum. íslenzkar konur hefðu
þó þegar áunnið sér sæmd í
þessu máli og mundu rannsókn-
irnar hér á íslandi vekja athygli
vísindamanna víða um heim.
í fyrrgreindri greinargerð um
starfsemi Leitarstöðvarinnar ís-
lenzku var á það bent að sé
rekstrarkostnaði hennar þetta
fyrsta ár jafnað niður á þær 8030
konur, sem rannsakaðar voru,
kæmu krónur 154 á hverja konu
og er það mjög svipað vgrð og
gerist erlendis.
Eins og fyrr segir eru flestar
þær konur, sem rannsakaðar
hafa verið úr Reykjavík, en í
vetur og næsta sumar munu
konur utan af landi sitja fyrir
rarmsóknum stöðvarinnar.
hvar vb. Hanna sökk.
hann. Við lónuðum þó þarna
nokkra stund, en sigldum að lok-
um í burtu. Þegar Tálknfirðingur
hafði núna í dag samband við
Albert, skýrðu varðskipsmenn
frá því, að þeir hefðu komið að
Hönnu um kl. 9, og gert tilcaun
til þess að slökkva eldinn, en
hann var þá orðinn of magnað-
ur. Varðskipið fylgdist síðan með
bátnum þar til hann sökk rétt
rúmlega kl. 12.
Eyvindur kvað þá að undan-
förnu hafa verið á línuveiðum.
Hann hefði verið með Hönnu í
rúm fjögur ár, en báturinn var
byggður 1940 og stækkaður 1052.
Fyrir tveimur árum hefði verið
skipt um vél í honum. Hann var
21 tonn, smíðaður úr eik.
Handlritamálið enn:
Engin stjórn hefur
breytt skipulagsskrám