Morgunblaðið - 04.12.1965, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLADIÐ
Laugardagur 4. des. 1965
X
SimJ 114 75
Gildra íyrir
njósnara
M*Q*M presents
TO
TRAP
starring
ROBERT
VAUGHN
as
Mr.Solo”
with LUCIANA PALUZZI
Afar spennandi bandarisk
njósnakvikmynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
MŒiffH
SJOARAGRÍN
Sprenghlægileg og fjörug ný,
amerísk gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Samkomur
Kristniboðshúsið Betania
Kristniboðsfélagið í Reykja
vík efnir til kaffisölu á morg-
un til ágóða fyrir kristniboðið
í Konsó. Styrkið gott málefni
og drekkið hjá oss síðdegis- og
kvöldkaffið á morgun, sunnu-
dag.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
Á morgun (sunnudag) að
Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h.
að Börgshlíð 12 Rvík. kl. 8 e.h.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
Víðfræg og snilldarlega gerð
og tekin, ný, ítölsk stórmynd
í litum. Þessi einstæða kvik-
mynd er framleidd af Maleno
Malenotti og tekin í Afríku,
á Arabíuskaga, Indlandi og
Mið-Austurlöndum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
STJÖRNUDflí
Simj 18936 UIU
Hin heimsfræga verðlauna-
mynd
Byssurnar
í Navarone
Þetta er allra síðustu forvöð
að sjá þessa heimsfrægu kvik-
mynd.
Gregory Peck
Anthony Quinn
Sýnd kl. 5 og 8,30
Bönnuð innan 12 ára.
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma < síma 1-47-72
Skrifstofustúlka óskast
til starfa við eitt af sendiráðum íslands erlendis.
Þær stúlkuT, sem áhuga hafa á starfinu, snúi sér
til utanríkisráðuneytisins í Stjórnaráðshúsinu við
Lækjartorg.
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 30. nóvember 1965.
Frá Listdansskóla
Þjóðleikhússins
Fáist nægileg þátttaka, verður bætt við einum flokki
— byrjendaflokki — við Listdansskóla Þjóðleik-
hússins frá næstkomandi áramótum.
Flokkur þessi verður á miðvikudögum kl. 4 til 5
og föstudögum kl. 5 til 6.
Tekin verða börn á aldrinum 7 til 10 ára.
Börn sem hefðu áhuga á þessu og geta mætt á
ofangreindum tíma, mæti í æfingasal Þjóðleikhúss-
ins — gengið inn að austanverðu, mánudaginn 6.
desember kl. 7,15 síðdegis og hafi með sér æfinga-
búning eða sundbol.
SAMUEL BRONSTON'S
HRIilM
RIÍMIU
SAMUEL BRONSTON
SOPHÍA LÖREN
STEPHEN BOVD • ALEC GUINNESS
JAMES MASON ■ CHRISTOPHER PLUMMER
THEFALL
OF THE
ROMAN
EMPIRE
TECHNIC0L0R’
JOHN IRELANO • MÉl'fÉRRER • OMAR SHARIF
ANTHONY QUAYLE
Oirected b« M!H0N« tUNN - Uusic b, Dffl !■■
•riflMl ScfMMlt, k, HN 8HZNAN • IASILI0 FWNCHINA • PHtLIP T0N0MI
Frtíuc.4 ky SAiUEL MONSTOII --1--Ágjfc
ULTRA- PANAVISION® ”
ÍSLENZKUR TEXTI
Ein stórfenglegasta kvikmynd,
sem tekin hefur verið í iitum
og Ultra Panavision, er fjallar
um hrunadans Rómaveldis.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ENDASPRETTUR
Sýning í kvöld kl. 20
Næst síðasta sýnáng fyrir jól
Afturgöngur
Sýning sunnudag kl. 20
Næst siðasta sinn.
Síðasta segulband
Krapps
Og
JÓÐLÍF
Sýning Litla sviðinu Lindarbæ
sunnudag kl. 20,30.
Síðasta sinm.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200
Somhomur
Samkomuhúsið ZÍON,
Óðinsgötu 6 A
Á morgun: Sunnudagaskól-
inn kl. 10,30. Almenn sam-
koma kl. 20,30. Allir velkomn
ir — Heimatrúboðið.
Hjálpræðisherinn.
1 kvöld kl. 20,30: Hermanna
samkoma. Sunnudag kl. 11 og
20,30 eru fagnaðarsamkomur
fyrir kaftein Löver og frú frá
Noregi. Brigader Driveklepp
stjórnar. Allir velkomnir.
Kristileg samkoma
á bænastaðnum Fálkag. 10,
sunnudag 5. des. kl. 4. Bæna
stund alla virka daga kl. 7 em.
— Allir velkomnir.
r'
A meðan
borgín brennni
SIDSTE KRIGS FRYGTEIIGSTE
FLYVERANGREB
>^iivírf
DOR^I
ENBY
Mjög spennandi og áhrifamik-
il, pólsk tevikmynd, er fjallar
um ógnþrungnustu loftárásir
síðustu heimsstyrjaldar, þegar
600.000 sprengjum var varpað
yfir Dresden á einni nóttu.
— Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Andrzej Lapicki
Beata Tyszkiewicz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
LÍDÓ-brauð
LÍDÓ-snittur
LÍDÓ-matur
heitur og kaldur
Pantið í tíma
í sína 35-9-35
og 37-4 85
Sendum heim
5POJetk]avíku^ö
Barnaleikritið
GRÁMANN
eftir Stefán Jónsson.
I.eikstjóri: Helga Backmann
FRUMSÝNING í Tjarnarbæ,
í dag kl. 16.
2 sýning sunnudag kl. 15
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning í kvöld kl. 20,30
Ævintýrí á gönguför
Sýning sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
cpín frá kl. 14. Sími 13191.
Aðgöngumiðasalan í Tjarnar-
bæ er opin frá kl. 13—16. —
Sími 15171.
Hópferðabilar
allar stærðir
Simi 32716 og 34307.
BJARNI BEINTEINSSON
LÖGFH/EÐINGUR
AUSTU RSTRÆTI »7 (SILLI » VALDl!
SlMI 13536
Sími 11544.
ISLENZKUR TEXTI
Hlébarðinn
Stórbrotin ítölsk-amerísk Cin-
emaScope litkvikmynd byggð
á samnefndri skáldsögu sem
kómið hefur út í íslenzkri
þýðingu.
Mynd þessi hlaut 1. verðlaun
á alþjóðakvikmyndahátíðinni
í Cannes sem bezta kvikmynd
ársins 1^63.
Burt Lancaster
Claudia Cardinale
Alain Delon
Sýnd kl. 5 og 9.
ISLENZKUR TEXTI
LAU GARAS
SlMAR 32075 -38150
Dásamlegt land
Spennandi ný amerísk mynd
í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönrnið börnum innan 12 ára
. Miðasala frá kl. 4.
T rúlofunarhringar
HALLDÓR
Skólavörðustíg 2.