Morgunblaðið - 04.12.1965, Blaðsíða 25
Laugardagur 4. des. !9b5
MORGU N BLAÐIÐ
25
í fimm mánuði var ég að
velta því fyrir mér, hvar mað-
urinn minn héldi sig á kvöldin
sagði eiginkonan við vinkonu
sína, en svo var það eitt kvöld
að ég kom tiltölulega snemma
heim, og viti menn — þama sat
hann þá!
Síminn hringdi klukkan fjög-
ur um nóttina og glaðklakkaleg-
ur maður í símanum sagði:
— Ég vona að ég hafi ekki
verið að trufla?
Nei, nei. Mikil ósköp, svar-
aði sá sem í símann kom, ég
þurfti hvort sem var að fara
framúr til þess að svara í sím-
ann.
Bókabúð ein í New York var
yfirfull af fólki, sem beið eftir
því að fá afgreiðslu. Þá hringdi
síminn og búðarþjónninn talaði
góða stund í símann og leitaði
uppi bækumar, sem röddin í
símanum bað um. — Þetta verða
10 dollarar, og á hvaða heimilis-
fang á ég að senda bækurnar?
spurði búðarþjónninn svo.
— Ó, þér getið sparað yður
það, svaraði röddin í símanum.
—- Komið bara með þær hér
fram að almenningssímanum
hérna frammi við dymar á verzl
iminni. Ég er í einum þeirra.
Dag nokkum hringdi Harpo
Marx til bróður síns Groucho.
Þeir töluðu saman góða stund,
en þá sagði Harpo allt í einu:
• HETJUR!
Bankastarfsmaðurinn Raymond
White barðist eins og hetja við
þrjá bankaræningja í London, en
var í staðinn hálfblindaður af
ammoníaki, sem þeir sprautuðu
í augu hans. Hann hefur þó góða
von um-að ná fullri sjón aftur.
Málavextir voru þeir að hópur
vopnaðra ræningja réðist inn í
bankann í Mount-street í London.
White réðist óhikað á móti þeim
og kastaði í þá silfurvogum og
ýmsu lauslegu með þeim árangri
að þeir flýðu hræddir, en höfðu
þá komist yfir 1.900 pund í bein-
hörðum peningum., Fyrir utan
bankann beið þeirra Jagúar og
óku þeir burt í honum á ofsa-
hraða. Stúlka, sem í bankanum
vinnur, Sandra Hepstead, 'hálf-
blindaðist líka, er ræningjarnir
tvístruðu bankastarfsmönnunum
með því að sprauta ammoníaki
yfir hópinn. Þau Sandra og White
hafa nú snúið aftur til bankans,
og þar er litið á þau sem hetjuf.
rK
• PÍLAGRfMSFÖR
Þegar Nigel litla varð alvarlega
veik gerði móðir hennar áheit.
Hún hét því, ef dóttir sinni batn-
aði, að hún mundi fara í píla-
grímsför á asna frá Le Havre í
Frakklandi til Landsins helga.
Nigel batnaði og móðirin, Gene-
vieve Trosczynski, efndi loforð
sitt. í Istanbul dó asninn hennar
og þá hélt hún áfram fótgang-
andi og með almenningsvögnum
til Jórdaníu, en þangað kom hún
fyrir hálfum mánuðL í Landinu
helga fór hún til Betlehem og
gerði þar bæn sína. Nú mun frú
Trosczynski snúa til baka til
Frakklands og hefur ísraelskt
skipafélag gefið henni farmiðana
til baka.
'rK
Hvers vegna grét Vikki?
Sá atburður gerðist í brezka
sjónvarpinu um daginn, að ame-
rísk söngkona, Vikki Carr að
nafni barst á grát, er hún var að
enda söng sinn. Á þetta horfðu
milljónir sjónvarpsnotendur og
urðu furðu lostnir. Við þetta bætt
ist að hljómsveitin fór að klappa
fyrir Vikki þegar hún lauk söngn
um. Lagið, sem Vikki söng hét
„Time after time“, og að því er
yfirmaður sjónvarpsdagskrárinn-
ar sagðf var það ein af ástæð-
unum. Hann sagði:
„Þetta var afmælisdagurinn
hennar, en hún varð þá 24 ára.
Sambandið milli þessa og söngs-
ins, varð henni um megn. Tárin
brutust fram í augu hennar og
streymdu niður kinnarnar. En
hún hélt áfram að syngja og við
héldum því áfram að mynda“.
JAMES BOND —>f— ——>f —>f— Eftir IAN FLEMING
— Heyrðu, bíddu augnablik,
það er einhver að banka í dyrn-
ar.
Groucho beið þolinmóður í
símanum. En Harpo aftur á móti
flýtti sér út, náði í bílinn sinn
og ók í flaustri heim tjj Groucho
6em beið alltaf hinn polinmáð-
asti við símann. Þegar Harpo
kom inn til bróður síns settist
hann hljóðlega niður við hlið
hans og sagði rétt við eyrað á
honum:
— Fyrirgefu, en um hvað vor
um við aftur að tala.
— Elsku Jón, þú ættir endi-
lega að senda aðra mynd af þér.
Mamma og pabbi trúa því ekki
ennþá, að þessi mynd hafi verið
tekin á grímudansleik.
— Hún myndi ekki grenja
svona ef hún vildi vera hjá okk-
ur, og ég held að við ættum að
leyfa henni að fara.
... Ég sendi Peydell-Smith þennan ávöxt
og bað hann um að efnagreina hann.
Svo virðist, sem í honum hafi verið nógu
mikii blásýra til að drepa hest, hann
sagði, að ég skyldi fara að verzla við ann-
an ávaxtasala....
— Stjóri, ég held —
— Náðu þessari stúlku, Quarrel
Fljótur!
J Ú M B Ö -~^<—■ —•-K~ K—<1 K— —-K— Teiknari: J. M O R A
Spori var yfir sig hrifinn, að fá svona
áhugasaman gest. — Við höfum gert þetta
allt sjálfir, sagði hann. — Miðstöðvarhita-
tækið gerði prófessorinn, húsin byggðum
SANNAR FRÁSAGNIR
Þrjár helztu gerðir af þyrlum
eru: Þær, sem hafa eina snún-
ingavél; þær, sem hafa tvær
snúningavélar; og þyrlur knúð-
ar þrýstilofti. — Þær, sem hafa
eina snúningavél nota lítinn
spaða til þess að snúa þyrlunni.
Þær, sem hafa tvær snúninga-
vélar, sem venjulega snúast á
móti hvor annarri, er hægt að
setja hvora yfir aðra eða á hlið-
arnar eðá þá á báða enda þyrl-
unnar, þrýstiloftsþyrlurnar eru
nýrri og hraðari í förum.
Þyrlunni er leiðbeint á flugi
með tilfærslum á fleti spaðanna.
Til þess að fljúga beint upp er
spöðunum næstum því snúið
við Júmbó, og innréttingin er eins full-
komin og maður getur hugsað sér.
Þeir héldu næst inn í borðstofuna, en
þar voru húsgögnin úr skipinu og glugga-
•—-)<— í—. -)<—< — -)<
tjöld fyrir gluggum, og höfðu þeir sjálfir
saumað þau. Allt var þarna í 11. aldar stíl,
en ekkert virtist koma Fögnuði kunnug-
lega fyrir sjónir. — Er ekkert svona heima
hjá þér, spurði Spori.
K— Eftir VERUS
beint upp, stefna sem fljúga á
í og þegar þyrlan sezt eru spað-
arnir næstum því láréttir.
Þar sem hraði þyrlunnar er
lítill í samanburði við venjuleg
ar flugvélar, voru þrýstilofts
þyrlur teiknaðar fyrir nokkrum
árum. Tilraunaþrýstiloftsvél
bandaríska hersins, Lockheed
XH-51A, náði 435 km hraða á
klukkustund og hefur því mest-
an hraða allra þyrla.