Morgunblaðið - 04.12.1965, Blaðsíða 7
Laugardagur ?. des. 1965
MORGUNBLAÐIÐ
7
N Ý SENDING
Þýzkar kuldahúfur
Glugginn
Laugavegi 30.
NÝTT - NÝTT
Fjölbreyttasti dansleikur sem haldinn hefur verið
í Kópavogi verður í kvöld kl. 9 í Félagsheimili Kópa
vogs (uppi). — Hinir vinsælu DÁTAR leika.
Einnig koma fram hinn bráðsnjalli Alli Rúts og hinn
vinsæli Presley íslands Þorsteinn Eggertsson, auk
þess verður .... ?
Mætum því öll í Kópavogi í kvöld.
S T E F N 1 R .
Nýtt! Nýtt!
ALLTAF FJÖLGAR
VOLKSWAGEN
4.
TiJ sölu og sýnis:
3ja herbergja
góð Ibúð
um 90 ferm. við Kapla-
skjólsveg. íbúðin er svo til
ný og í mjög góðu ástandi.
Suðursvalir. Öll sameign
frágengin. Laus fljótlega.
2ja herb. falleg íbúð um 77
ferm., í lítið niðurgröfnum
/ kjallara í Hvassaleiti. Sér-
þvottahús.
Velhýst bújörð nálægt Reykja
vík. Skipti á húsi eða íbúð
í borginni æskileg.
Höfum
kaupendur að
2}z og 3ja herb. íbúðum, ný-
legum og í smíðum. T.d. fok
heldum í Árbæjarhverfi.
Kaupendur að 4ra til 6 herb.
sér hæium með bílskúr, ein
býlishúsum og raðhúsum.
Sjón er sögu ríkari
liljja fasteignasalan
Laugavetr 12 — Simi 24300
Til sölu
3ja herb. stór og góð íbúð á
2. hæð við Brávallagötu. —
Hagkvæmt lán fylgir.
Einbýlishús, sérstaklega glæsi-
legt, í Kópavogi. Fokhelt.
Húsið er tæpir 200 ferm.,
ásamt bílskúr. Lágt verð,
ásamt stórum og löngum
lánum, sem fylgja.
4ra herb. íbúð í Árbæjar-
hverfi. Sélst tilbúið undir
málningu. Greiðsluskilmálar
sérstaklega hagkvæmir.
FASTEIGNASALA
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
Opið til kl. 4
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai
pústror o. fL varalilutir
margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Bazar — K.F.U.K
hefst í dag kl. 3 s.d. í húsi K.F.U.M. og K. Amtmanns
stíg 2b. Þar verður margt góðra og hentugra muna
til jólagjafa. — Komið og gerið góð kaup.
Samkoma verður um kvöldið kl. 8,30. Saga í Ijóði,
blandaður kór, einsöngur. sr. Arngrímur Jónsson
talar. — Gjöfum til starfsins veitt móttaka.
Allir velkomnir.
STJÓRNIN.
Skrifstofuhúsnæði til leigu
í miðbænum er til leigu stórt skrifstofuherbergi,
ásamt afnotum af biðstofu. Á sama stað er einnig
til leigu stórt geymslurými, sem er hentugt fyrir
léttan varning. Upplýsingar í símum 16223 og 18105
á skrifstofutíma, en utan skrifstofutíma í síma
36714.
FYRIRGREIDSLU
SKRIFSTOFAN
Austurstræti 14 — Hafnarstræti 22.
Nýkomið
mikið-úrval af blússum og peysum.
Einnig BARNAVETTLINGAR
HANDKLÆÐI í gjafakössum.
SLÆÐUR, HANZKAR, UNDIRFATNAÐUR
Mikið úrval af FESTUM o. m. fl.
tilsölu:
2ja herb. ný íbúðarhæð í Vest
urborginni. Vönduð.
Sja herb. íbúð í smíðum í
Hraunbæ. Góð kjör.
4ra herb. íbúð í Hvassaleiti.
Sér bílskúr fylgir. Þvotta-
hús á hæðinni.
5 herb. glæsileg sérhæð við
Úthlíð. Bílskúr fylgir.
6—7 herb. hæðir í smíðum á
Nesinu og í Kópavogi. _
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi í borginni.
Höfum kaupanda að góðri 3ja
til 4ra herb. íbúðarhæð.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúðir við Skeiðar-
vog, óðinsgötu, Skipasund,
Mávahlíð.
3ja herb. íbúðir við Hjarðar-
haga, Nökkvavog, Miðbraut,
Sörlaskjól.
4ria herb. íbúðir við Miklu-
braut, Barónsstíg, Hvassa-
leiti, Dunhaga, Stóragerði,
Rauðalæk.
5 herb. íbúðir við Holtsgötu,
Skólabraut, Bogahlíð, Þing-
hólsbraut, Skeiðarvog.
Raðhús
við Kaplaskjólsveg. I hús-
inu er stór stofa, 3 svefn-
herbergi, hol, eldhús og
bað. í kjallara er herebrgi
ásamt miklum og góðum
geymslum.
Rabhús
við Sæviðarsund, selSt upp-
steypt eða lengra komið.
Húsið er 169 ferm., bílskúr
á hæðinni, kjallari undir
húsinu hálfu. Húsið er
óvenjuvel leyst af hendi
arkitektsins sem er Geir-
harður Þorsteinsson.
Einbýlishús
í smíðum við Vorsabæ í Ar-
bæjarhverfi. Húsið er 150
ferm., auk bifreiðageymslu.
Teiknuð af Jörundi Pálssyni
og Þorvaldi S. Þorvalds-
syni.
Einbýlishús
í smíðum í Garðahreppi
(Flötunum). Húsið er 183
ferm. auk bifreiðageymslu
fyrir tvo bíla. Teiknuð af
Kjartani SveinssynL
Einbýlishús
við Lágafell í Mosfellssveit,
136 ferm., auk bifreiða
geymslu. Teiknað af Kjart-
anf Sveinssyni. Húsið selst
tilbúið undir tréverk.
sýningarbíll á staðnum
Komið - Skoðið - Reynið
HEILDVERZLUNIN
S'imi
21240
HEKLA hf
Laugavegi
170-172
Laugavegi 54 — Sími 19380.
Einbýlishús
við Aratún í Silfurtúni,
Garðahreppi, 140 ferm. auk
bifreiðageymslu. Selst tilbú
ið undir tréverk. Teiknað af
Kjartani Sveinssyni. —
Skipti koma til greina á
3ja—4ra herb. íbúð.
Trésmiðir
Vantar trésmiði til verkstæðis-
Sími 34609.
og innivinnu.
Ólafur
Þopgn'msson
HÆST AR ÉTT ARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Slmi 21785
Helgarsími 33963.