Morgunblaðið - 12.12.1965, Síða 18

Morgunblaðið - 12.12.1965, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 12. des. 1965 JóKatréssalan við Skálabtíðina Sendum jólatrén. — Ódýrir krossar og kransar. JOLASKRAUT PLASTKÚLUR GLERKÚLUR JÓLASVEINAR ENGLAR HREINDÝR BJÖLLUR PAKKASKRAUT LOFTSKRAUT allskonar ÓRÓAR í mikln úrvali. m-----------la S k í 5 i Úrvalsskíði — Skíðabindingar — Skíðastafir — Skíðaskór Skíðagleraugu — Skíðahanzkar — Skiðapokar ALLT TIL SKÍÐAÍÞRÓTTA SPORTVAL, Laugavegi 48. SPORTVAL, Strandgötu 33. Bótagreiðslur almannatrygginganna í Heykjavík Greiðsla fjölskyldubóta í desember hefst sem hér segir: Mánudaginn 13. desember hefjast greiðslur með 3 böm- Jólasveinar með ljósi Snjókarlar með Ijósi Kransar með ljósi. JÓLATRÉSSERÍUR margar gerðir- O--------- KERTI í MIKLU ÚRVALI. um og fleiri í fjölskyldu. Fimmtudaginn 16. desember hefjast greiðslur með 1-2 bömum í fjölskyldu. Athygli skal vakin á þvi, að á mánudögum er af- greiðslan opin til kl. 4 síðdegis og auk þess verða greiddar allar tegundir bóta til kl. 5 síðdegis fimmtu- daginn 16. desember og laugardaginn 18. desember. Bótagreiðslum Iýkur á þessu ári á hádegi á aðfapgadag og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslu- tíma bóta í janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. „Borgarlif64 er nú aðalumræðuefnið, böfuðumhugsunarefni unga fólksins Hvers krefst hinn almenni, heilbrigði og gáfaði lesandi af skáldverki: Að það sé skemmtilegt. Að það sé skemmtilegt Að það sé ekki leiðinlegt Hvaða bækur eru skemmtilegar ? Þær, sem eru skrifaðar af heitri innri ástríðu, lýsa sálarstríði og uppljómun. Þær, sem kynna ný, persónuleg viðhorf, nýjan persónulegan stíl. Þær, sem birta andríki og tilfin ningahita, er liggur auðsýnilega þungt á hjarta höfundar. Þær, sem vekja innri ólgu, kæti, ást, reiði, hroll. Vanti þessa eiginleika, eins og svo altítt er um svokölluð skáld- verk, eru þau leiðinleg. Hvað segja hinir alvitru um Bor garlíf? Aðalbókmenntagagnrýnandi aðalblaðsins, Erlendur Jónsson (Morgunblaðið) hefur margt út á Borgarlíf að setja, eins og venja er um „skemmtilegar“ bælcur. En hann segir meðal annars þetta: „Ingimar Erlendur er ótvíræður stílisti. Það er hans sterka hlið“. „Borgarlíf er skrifuð af andríki og tilfinningahita“. „Borgarlíf er verk innri umbrota, sálarstríðs". „Sá mun líka vera tilgangur höfundarins: Að vekja hroll“. í þessum fáu tilvitnunum er sagt það, sem segja þarf um þessa stórsnjöllu og stórmerku bók, er tvímælalaust mark- ar tímamót í íslenzkri skáldsagnagerð. HELGAFELLSBÓK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.