Morgunblaðið - 17.12.1965, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.12.1965, Qupperneq 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. des. 1965 Símaborð 3 gerðir. Verð frá kr. 1950,- Búslóð við Nóatún Síml 18520. Lítil íbúð óskast sem fyrst. Málningarvinna og einhver húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 33152. Jólatréssalan við Skátaheimilið: Krossar og kransar á kr. 150,00. Jólatréssalan horninu Eskihlíð—Mikla- torg: Krossar og kransar á kr. 160,00. Ungling eða eldri mann vantar til skepnuhirðingar í nágrenni bæjarins. Upplýs- ingar í sima 13809. 3—4 herb- íbúð óskast á leigu. Upplýsingar i sima 31239. Kvengullúr tapaðist siðastliðinn mánu- dag, sennilega á Laugaveg. Finnandi hringi í síma 10976. Fundarlaun. Maður vanur þungavinnuvélum óskar eftir vinnu strax. — Upplýsigar í síma 40717. Keflavík Amerískar barnahúfur, — telpnakápur, telpnaskokk- ar oj£L — ELSA Keflavík 2ja herb. íbúð til leigu. — Uppl. Greniteig 22. Philips sjónvarpstæki sem nýtt, til sölu, með 23” skermi. Uppl. í síma 37225. Rýa púðar — ný sending. — Einnig örfá Hía-teppi og Smysna-teppi. HOF, Laugavegi 4 Dagsloppar og morgunsloppar HOF, Laugavegi 4 Undirföt og náttkjólar úr prjónasilkinælon HOF, Laugavegi 4 Kuldahanskar treflar og heklaðar húfur. HOF, Laugavegi 4 Jólasamkeppnin ENN berast teikningar og málverk í Jólasamkeppni Mbl. Eitt er nauðsynlegt að taka fram, og það er, að nauðsynlegt er að merkja hverja mynd með nafni, heimili og aldri listamanns- ins. Við fengum eina í gær frá Nesi í Aðaldal, en á þær vant- aði alchirinn og er Sigga i Nesi beðin að bæta úr Jtví hið fyrsta, með því að senda okkur línu. Hér birtum við svo eina mynd eftir 7 ára polla í Hafnarfirði, Magnús Kristinsson, Arnarhrauni 14. Og svo að síðustu, áfram með listaverkin, og sendið þau hingað sem alira fyrst. 60 ára er í dag Guðmundur Valgeir Jóhannesson, Flateyri, Önundarfirði. í»ann 27. nóvember voru gefin saman í hjónaband hjá Borgar- dómaranum í Reykjavík, ungfrú Margrét Valdimarsdóttir og Örn Óskarsson, heimili þeirra er að Laugarnesv. 34, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóhanni S. Hlíðar, ungfrú Margrét Sigur- bergsdóttir, Vestmannabraut 30 og Þráinn Alfreðsson, Vestur- húsum, Vestmannaeyjum. (Ljósm Ó. Björgvinsson, Vestmannaeyj- um). Laugardaginn 11. þessa mán- aðar voru gefin saman í hjóna- band í Eyvindarhólakirkju af séra Sigurði Einarssyni, Ólöf Bárðardóttir, Steinum Eyjafjöl‘1- um og Kristján Sigurður Guð- mundsson Faxastíg 27, Vest- mannaeyjum. Heimili þeirra verður að Vestmannabraut 67 Vestmannaeyjum. Einnig voru gefin saman Helga Þor- steinsdóttir Heiði Rangárvöllum og Sigurgeir Bárðarson, Stein- um Eyjafjöllum. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Guðbjörg Kristín Jónsdóttir, Höfða, Vatns- leysuströnd og Gunnar ólaf Eng- ilbertsson, Grettisgötu 83, Rvík. IJtivist barna Nú er skammdegið komið, og reglur um útivist barná komnar til framkvæmda- Við birtum hér í dag nokkur ákvæði úr lögreglusamþykkt Reykjavíkur, 19. greininni, og munum síðar geta fleiri greina úr samþykktinni, ef efni standa til, enda hafa borgarbúar gagn af að kynna sér efni hennar. BöRN yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 20 á tímabilinu frá 1. maí til 1- október, nema í fylgd með fullorðnum. Börn frá 12—14 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22 á tímabilinu frá 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. Þegar sérstaklega stendur á, getur bæjarstjórnin sett til bráðabirgða reglur um útivist barna allt að 16 ára. Foreldrar og húsbændur barnanna skulu, að viðlögð- um sektum, sjá um að ákvæð- um þessum sé framfylgt. EINS og faðir sýnir miskimn böm- um sínum, eins hefur Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann. (Sálm. 103,13). f dag er föstudagur 17. desember og er það 351. dagrur ársins 1965. Eftir lifa 14 dagar. Árdegisháflæði kl. 00:43. Síðdegisháflæði kl. 13:09. (Jpplýsingai um iæknapjou- ustu i borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Slysavarðstofan í Heilsuvf.rnd- arstöðinni. — Opin allan sóUr- kringinn — súni 2-12-30. Næturlæknir í Keflavik 16/12 —17/12 er Jón K. Jóhannsson sími 1800, 18/12—19/12 Kjartan Ólafsson sími 1700, 20/12 Arn- bjöm Ólafsson sími 1840, 21/12 Guðjón Klemensson simi 1567, 22/12 Jón K. Jóhannsson sími 1800. Næturvörður er í Ingólfs- apóteki vikuna 11. des. til 18. des. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 18. des. er Guðmundur Guðmundsson simi 50370. veitu Reykjavikur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verb'ur tekið á mótl þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sena hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og Z—4 e.h. MIÐVIKUDAGA trk kl. Z—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—II fJi. Sérstök athygll skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimana. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virk?, daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kL 6-7 Orð lifsins svarar 1 síma 104)00. □ Gimli/Mímir 59651219« — Jólaf. I.O.O.F. 1 = 1471217*^ = Jv. Milljdn eða billjón „Fjárlögin 3 billjónir“. Morgunblaðið 15. þm. Núllin eru hagkvæm og hentug mér og þér, þau halda sínu verðgildi hvernig sem allt fer. Enda hef ég alltaf á stóru milli staðið, (en strikaðu þetta út samt og láttu það ekki í blaðið). Milljón eða billjón, það breytir engu hér, því búskapurinn gengur eins og smurður, virðist mér. Og þar sem allt er orðið að tómum tölum bara, ja — til hvers þá að vera þessi núll, og slíkt að spara? K e 1 i . Vísukorn ÆSKUSTÖÐVAR INNST 1 HJARTA Létt þó aki Iands um hring eiðir, sem að miklu skarta, hefur alltaf Húnaþing hæstan rétt í mínu hjarta. St. D. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá M. 1:30—4. Listasafn íslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga M. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikud. frá kl. 1.30—4. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga M. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega £rá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. FRÉTTIR Frá Styrktarfélagi vangefinna. Tekið á móti jólagjöfum í jóla- gjafasjóð stóru barnanna á skrif- stofu Styrktarfélags vangefinna, Laugaveg 11. Skrifstofan opin 10—12 og 2—5. Sími 16941. Jólagjafir blindra Eins og að undanförnu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti 16. KVenfélag Kópavogs heldur jólatrésfagnað fyrir born dag- anna 28. og 29. des. í Félags- heimiíi Kópavogs, uppi. Aðgöngu miðar verða seldir í anddyri húss ins sunnudaginn 19. des. kl. 2—6. og við innganginn ef eitthvað verður eftir. Hjúkrunarfélag íslands! Jóla- trésfagnaður verður haldinn fyrir börn félagsmanna í Lídó, fimmtudaginn 30. des. kl, 2 e,h, Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins þingholts- stræti 30 (efstu hæð). föstudag- inn 17. og laugardaginn 18. þm. þm. kl. 2—7 eh. Munið Jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar. Gleðjið einstæðar mæð nr og börn. Skrifstofan er að Njálsgötu 3. Opin frá 10:30 til 6 alla daga. Nefndin. Fataúthlutun Hjálpræðishers- ins stendur nú sem hæst, og er opið frá kl. 10—12 f.h. og frá M. 14—18, að Kirkjustræti 2, alla daga til aðfangadags. Hjálp- ræðisherinn biður Dagbókina fyrir þakkir til allra hollvina sinna. Ekknasjóður Reykjavíkur. Styrkur til ekkna látinna félagsmanna verður greiddur í Hafnarhvoli 5. hæð alla virka daga nema laugardaga. Stjórnin. Hafnfirðingar. Vetrarhjálpin I Hafnarfirði og Mæðrastyrktar nefnd biðja þá, sem gefa vilja fatnað til söfnunar þessarar að- ilja að koma fatagjöfum sínum I Alþýðuhúsið, en þar verður þeim veitt móttaka hvern virkan dag kl. 1—3 til 15. des. þeir, sem ekki hafa tök á að senda fata- gjafir sinar eru beðnir að gera aðvart í símum 51671, eða 51241. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er á Laufásveg 41. (Farfugla- heimilið). Sími 10785. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 1-5. Styðj- ið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin i Reykjavík. Jólagetraun barna 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.