Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 15
Föstudagur 17. des. 1965 MORCU N BLAÐIÐ 15 TWINTEX herra kuldajakkinn, fóðraður með ljósu loðullarefni er nú til í fleiri litum. SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS Skúlagötu 51. Tilboð óskast í snekkjudrifna olíutogvindu. Upplýsingar gefur Bergþór Teitsson hjá Fiskifélagi íslands. Til- boðum sé skilað á skrifstofu vora Borgartúni 7 fyrir 21. þ.m. Innlkaupastofnun ríkisins. Tvö skrifstofuherbergi til leigu Til leigu eru tvö stór skrifstofuherbergi í Mið- bænum. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Miðbær — 8045“. Iðnaðarhúsnœði Til leigu er 100 ferm. húsnæði í Vesturborginni, hentar fyrir léttan iðnað eða verzlun'. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 8046“. Endurskoðunarskrifstofa óskar eftir að ráða stúlku til vélritunarstarfa frá n.k. áramótum eða 15. jan. UppL í síma 38875 frá kl. 2—5 e.h. daglega. LIFANDI SAGA LIÐINNA ATBURÐA í MÁLI OG MYNDUM „ALDIRNAR“ eru tvímælalaust vinsælasta og eftirsóttasta ritverk, sem komið hefur út á íslenzku, jafnef tirsótt af konum sem körlum, ungum sem öldnum. Lesmál bindanna sex samsvarar 3350 venjulegum bók- arsíðum, og myndirnar eru samtals yfir 1500 að tölu. Ut eru komin samtals sex bindi: ÖLDIN átjánda I—II (árin 1701—1800). ÖLDIN sem leið I—II (árin 1801—1900). ÖLDIN okkar I—II (árin 1901—1950). Öll bindin fást, eins og sakir standa, og kosta kr. 385,00 hvert bindi að viðbættum sölusk. Á næsta ári hækkar verðið vegna endur- prentunar sumra bindanna og bands á upp- lagsleifum, sem geymdar hafa verið í örkum. — SELJUM GEGN AFBORGUNUM — „ALDIRIUAR“ eni kjorgripir á sérhverju menningarheimili Skeggjagötu 1. Sími 12923. SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSS5S5SS m O N l G MU ONIG XX ii KK KK KK K» KK KK KK %M XK KK WK KK KJ XI K K KK KK K X XX KX H « EGGERT KRISTJÁNSSON & OO I ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ _■ ■ ■ * Vrtal ycfoa batna- cy uhylinyabcka PÖRUPILTAR EFTIR INGIBJÖRGU JÖNS- DÓTTUR. TEIKNINGAR EFTIR HALLDÓR PÉTURSSON. 48 BLS. KR. 80.00. sFr^iA VILTU SEGJA MÉR? BARNASOGUR EFTIR HALLDÓR PÉTURSSON. 70 BLS. KR. 85.00. HVlT JÓL JÓLASÖGUR EFTIR RAGNHEIÐl JÓNSDÓTTUR MEÐ MYNDUM EFTIR SIGRÚNU GUÐJÓNS- DÓTTUR. 128 BLS. KR. 120.00. SAGAN HANS HJALTA LITLA EFTIR STEFÁN JÓNSSON MEÐ MYNDUM EFTIR HALLDÓB PÉTURSSON. 221 BLS. KR. 165.00. ÍSAFOLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.