Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. des. 1965 Þakka vinsemd og árnaðaróskir á 60 ára afmæli mínu 1. desember. Anna Jónasdóttir, Barmahlíð 45. Ég undirrituð þakka hjartanlega öllum þeim, er sendu mér gjafir og heillaóskir, og á ýmsan annan hátt auð- sýndu mér hjartahlýja vinsemd á sjötugs afmæli mínu. Ég bið guð að blessa þau öll, og gefa þeim gleði- rík jól og farsælt komandi ár. Helga D. Jónsdóttir, Hofteigi 18, Reykjavík. „IMAP 16“ Plastikspil jr Þau eru ekki úr pappa né plasthúðuð. Þau eru úr 100% plasti, sem ekki brotnar. ★ Þau eru mjög lipur og þjál í notkun og endast vel. Þau eru í mjög smekklegum plastik- i umbúðum og kosta kr. 335/settið. Benedikt Johannsson bridgemeistari: segir: Þetta eru ein beztu spil, sem ég hef spilað á. Stefán Guðjohnsen bridgemeistari: Þessi spil eru mjög þjál og skemmtileg. ,,NAP 16" Plastik-spil fást í flestum bóka- og ritfangaverzlunum Nauðungaruppboð sem augl. var í 31., 33. og 36. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á húseign á Selásbletti 1, hér í borg, þingl. eign Hans A. H. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Vilhjálms Árnasonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 20. des- ember 1965, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Maðurinn minn og faðir okkar BRAGI EINARSSON skipstjóri í Garði, andaðist í Landsspítalanum 15. desember. Kristín Hansdóttir Wíum og börn. Við þökkum öllum hjartanlega auðsýnda samúð og veitta hjálp við fráfall og jarðarför föður okkar, tengda- föður og afa ÓLAFS HALLDÓRSSONAR Hvallátrum. Björg Ólafsdóttir, Magnús Guðmundsson, Halldór Ólafsson, Adda Hartmannsdóttir. og barnabörn. Innilegustu þakkir sendum við öllum sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför eigin- konu, móður, tengdamóður og ömmu GUÐBJARGAR GUÐJÓNSDÓTTUR Deildartúni 10, Akranesi. Guð veri ætíð með ykkur. Sigurður Júlíusson, Fjóla Sigurðardóttir, Samúel Ólafsson, Guðný Sigurðardóttir, Hallgrímur Ólafsson, Birna Sigurðardóttir, Delos Amman, Gunnar Sigurðsson, Fríða Frimannsdóttir, Hallgrímur Sigurðsson og barnabörn. GÆRUSKINN hvít — svört — brún flekkótt — lituð óklippt — klippt pelsgærur. Einnig TRIPPASKINN KÁLFSSKINN í miklu úrvalL Margir verðflokkar. Sendum hvert sem er. SÚTUNARVERKSMIÐJA SUATURFÉLAGS SUÐURLANDS Grensásvegi 14 Sími 31250. GRILL GRIELFIX grillofnarnár eru þeir fallegustu og fullkomn- ustu á markaðinum, vestur- þýzk framleiðsla. 2 stærðir. ★ INFRA-RAUÐIR geislar innbyggður mótor i, þrískiptur hiti ic sjálfvirkur klukkurofi ★ innbyggt ljós ★ öryggislampi ic lok og hitapanna að ofan it fjölbreyttir fylgihlutir GRILLFIX fyrir sælkera og þá sem vilja hollan mat — og húsmæðurnar spara tíma og fyrirhöfn og losna við steikarbræluna. Afbragðs jólagjöf! O. KORMERIJP-HAr^M Sími 2-44-20 — Suðurgata 10. MaUlutmngsski íislola BIRGIR ISL GUNNARSSON Lækjargötu 6 B. — H. hæð LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Fantið tíma 1 síma 1-47-72 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu LOKAÐ frá hádegi í dag vegna minningarathafnar um SIGFÚS ÁGÚST GUÐNASON. REYKHÚS S./.S. Stýrímann og matsvein og tvo beitingamenn vantar á 80 rúml. vertíðarbát frá Sandgerði. Upplýsingar í síma 7561 og hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna. SÍGILDAR SÖGURIÐUNNAR TV/íR NÝJAR BAKUR KOMNAR ÚT Grant skipstjóri Baskmille" og Iiörn hans Imndurlnn Höfund sögunnar, Jules Verne, þarf ekki að kynna íslendingum, slíkra vin- sælda hefur hann notið hér á. landi eins og hvarvetna- annars staðar. Grant skip- stjóri og börn hans er æsi- spennandi saga, sem segir. írá hinnl ævintýralegu leit að Grant skipstjóra, börn- um hans og vinum þeirra. Leitin varð löng og háska- leg og ærið viðburðarík. — Eftir sögu þessarl hefur Walt Disney gert mjög skemmtilega kvikmynd. Sögur Sir Arthurs Conan Doyle um leynilögreglusnill- inginn Sherlock Holmes hafa notið óskoraðra vin- sælda í þrjá áratugi, enda Sherlock Holmes enn í dag frægasta söguhetja í þeirri grein skáldsagna. Basker- ville-hundurinn er lang- írægust þessara skáldsagna, enda er hún ákaflega spennandi og frásögnin mögnuð íorneskju og dulúð. — Kvikmynd gerð eftir sög- nnni var sýnd hérlendis ekki alls fyrir löngu. 1 bókaflokknum Sígildar sögur Iðunnar eru nú komnar út sjö sögur, en samtals níu bækur, því að éin sagan er í þrem- ur þindum. Áður eru komnar út eftirtaldar sögur: Ben Hur eftir Lewis Wallace Kofi Tómasar frænda eftir H. Beecher Stowe ívar Iiliijárn eftir Walter Scott Skyttnrnar I—III eftir Alexandre Dumas Börnin í Nýskógum eftir Frederick Marryat í þessum bókaflokki birtast éinvörðungu úrvalssögur, sem um áratugaskeið hafa verið vinsælasta lestrarefnl fólks á öllum aldri. En alveg sérstaklega eru þessar bækur kjörið lestrarefni handa unglingum og ungu fólki,, Á þeim aldri eiga menn bókstaflega að lesa þessar sögur. Má marka það af því, að á uppeldismálaþingi, sem haldið var fyrir fáum árum, beinlínis auglýsti dr. Símon Jóh. Ágústsson prófessor eftir því, að þessar sögur og aðrar slíkar væru gefnar út til lestrar handa æsku landsins. Verð bókanna er kr. 135,00—180,00 að viðbættum söluskatti. Og hægt er að fá þær keyptar með afborgunum. IÐUNN - Skeggjagötu 1 -Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.