Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. des. 1965 Bezta jóiagjöfin fyrir skólafólkið Japy ferðaritvél SÖLUUMBOÐ: SKRIFVÉLIN, Bergstaðastræti 3. EINKAUMBOÐ: HANNES ÞORSTEINSSON, HALLVEIGARSTÍG 10, SÍMI: 24455. Ódýrt — Ódýrt TERYLENEBUXUR á drengi Verð frá kr. 395.— Herrastærðir kr. 698.— Hvítar DRENGJASKYRTUR á kr. 45.— o. m. fl. á mjög góðu verði. VERZLUNIN, Njálsgötu 49. Tvær nýjar bækur eftir Enid Blyton eru komnar út: Fimm í skólaleyfi, tíunda bókin um félagana fimm og ævintýri þeirra, og Dularfulla jarðhúsiS, sjötta bókin um fimmmenningana og Snata, sem takast á hendur að upplýsa ýmsa dularfulla viðburði. Dularfulli húsbrumnn Bækur Enid Dularfulla kattarhvarfið Dularfulla herbergið Dularfullu bréfin Dularfulla hálsmenið Dularfulla jarðhúsið m Blyton Ævintýraeyjan Ævintýrahöllin Ævintýradalurinn Fímm á Fagurey Ævintýrahafið Fimm í ævintýraleit Ævintýrafjallið Fimm á flótta Ævintýrasirkusinn' Fimm á Smyglarahæð Ævintýraskipið Fimm á ferðalagi Ævintýrafljótið Fimm á fomum slóðum m Fimm í útilegu Baldintáta — óþægasta Fimm komast í hann telpan í skólanum krappan Baldintáta kemur aftur Fimm í hers höndum Baldintáta verður Fimm í skólaleyfi umsjónarmaður Bækur Enld Blyton eru vinsælustu bækur, sem út eru gefnar handa börnum og unglingum, énda kann þessi höíundur tökin á því að skrifa fyrir börn og unglinga. Bækurnar eru nú orðnar samtals 27 talsins og skiptast í fjóra bókaflokka. Meginhluti þessara bóka er á mjög hagstæðu verði, þegar miðað er við verðlag nýútgefinna bóka. Þær eru allar í vönduðum þýðingum og prýddar fjölda mynda. IÐUNN - Skeggjagötu 1 - Reykjavík Hópferðabílar allar stærðir le IHGIM/.R Simi 32716 og 34307. 2osse^bhjGuuSi tarmount TRINYL N YLON Ódýrir og vandaðir, úr leðri, loðfóðraðir. Verð frá kr. 496,00. Skóverzlun PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugav. 17. Framnesv. 2 Verðondi h.f. Rafmagns-kaffikvarnir mala í könnuna á Ný-malað er kaffið auðvitað lang bezt, og ZASSENHAUS rafmagns-kaffikvörnin gerir það auðvelt að veita sér þá ánægju. 10 sek. Raf- og handknúnir Brauð- og áleggssneiðarar sneiða allt: brauð, álegg, grænmeti, ost o. fl. Margar gerðir. _____ Frístandandi á sog- skálum. Samanbrjótanlegir í geymslu. ic Sleði fyrir það, sem sneiða á. ic Ryðfrír stálhnífur losaður á auga- bragði með því að þrýsta á hnapp. ZASSENHAUS er falleg og vönduð, vestur-þýzk gæðavara. Gagnlegar jólagjafir! Sími 24420 — Suðurgata 10. FÖNIX Styrkvei&ÍEigar Félagsmenn eða ekkjur þeirra, sem óska eftir styrk úr styrktarsjóði meistarafélags húsasmiða í Reykja- vík, sendi skriflegar umsóknir til skrifstofu félagsins Lækjargötu 10B 4. hæð fyrir 21. des. í umsókn skal greina heimilisástæður. STJÓRNIN. Speglar — Speglar Snyrtivörur Mikið úrval af speglum í gang og bað- herbergi. — Speglar á tekkbökum. Fjölbreytt úrval af snyrtivörum, einnig mikið úrval af gjafakössum og gjafavörum. Gleriðjan sf. Skólavörðustíg 22 A — Sími 11386. Lögiræðiskriistofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu að Hverfisgötu 50 (inngangur frá Vatnsstíg). Viðtalstími kl. 5—7 virka daga, laugardaga kl. 10—12 — Sími 10260. KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður. Stúlkur óskast til starfa í eldhúsi nú þegar. — Upplýs- ingar í síma 17758 milli kl. 10—2 í dag. IMAIJST Kuldaskór úr leðri. Stærð 35—45

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.