Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 17
Föstudagthp 17. des. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 17 Síðasta ósk Maughams uppfyllt BREZKI rithöfundurinn, Som- erset Maugham er látinn. Lézt hann í gær á heimili sínu í Nizza í Frakklandi, en sl. laugardagf var komið að hon- um meðvitundarlausum í húsi hans á frönsku Rivierunni. — Hafði hann fengið slag og hrakaði heilsu hans stöðugt, unz yfir lauk. Hann komst aldrei til meðvitundar. Wil’liam Somers-et Maugham er einn þekktasti rithöfuindur vorra tíma. Hin möngu leikrit hans, skál-dsögur og smásögur, sem mjög otft bera með sér sjálfisaevisögulegan blæ, hafa skapað honum verðugan og óhrekjiandi sess í heimi nú- tímabókmennta. Verk íhans hafa verið þýdd á f jölda tuugu mála, þ.á.m. ísienzkiu, og gefin út í risavöxnum upplögum. Síðustu árin hefur rithöf- undurinn dvalið í húsi sánu á frönsfcu Rivierunni og átt þá ósk heitaxta að fiá að deyja, að því haft er eftir honum. Á hann að hafa foeðið þess á hverju kvöldi, að hann þyrfti ekki að vakna til lífsins næsta morgun. Nú hefur þessi heir.isfraogi rithöfundur feng- ið þessa síðustu óSk sína upp- fyllta. Maugham fæddist í París 25. jianúar 1874. Faðir hans var lögfræðingur við brezlka sendiráðið þar. Ungur missti hann foreldra sina, en var settur til mennta m.a. í föður- landi sínu, Englandi og lagði stund á læknisfræði. >að háði foonum tatevert í skóla og raunar miklu lengur, að foann staimaði nokkuð, og mun það eflaust hafa haft djúp- taek áhrif á tilfinningalíf foans. — Að loknu læknis- fræðiprófi gaf hann sig um foríð við lælkningum og komst þar í náin kynni við oj úk- dóma og þjáningar. Þeirn lær- dómi gleymidi hann aldrei og var hann ávaMit andvígur þeirri heimspeki, sem llítur á þjáningar sem eins konar blekkingu eða mestmegnis hugrænit ásitand. „Ég foefii séð barn d'eyja úr heilahiimnu- bólgu“ var þá oft viðkvæði hans. >ó að Maugham væri mjög frægur riithöfundur, var hann ekki í sérstöku áliti hjá m'önn- um með „fínan bókmennita- smekk“. >eim fannst hann klunnalegur, hrjúfur og of hreinskilinn. Frásagnarhæfi- leikar hans voru miklir, en foonum misheppnaðist oft, er hann hugðist leggja út af efn- inu. í því tilliti er hið mikla verk hans: „Of Human Bond- age“ („Fjötrar") misheppnað að ýmsra dóimi. En svo hátt gnæfir Maugham að sMka gagnrýni þolir haim vel. Með raunsæi sínu, ihygM og fyndni lagði hann fram stóran skerf til að leysa mannsandann úr fjötrum. EMot sagði einhverju sinni: „Maðurinn þolir eikki imikið raunsæi“. Maugham á hrós skilið fyrir að hafa efllt mjög raunsæisburðarlþoil manna. Á seinni árum náði Maug- ham góðum árangri með kvikmyndum þeim, sem gerð- ar voru eftir smásögum hans og í samvinnu við hann. Maugha.m gieymdi aldrei þeim fjárihagslegu erfiðleik- um, sem hann átti við að stríðá, er hann var að byrja rithöfundarferil sinn. Hann var ávallt ör á fé við unga og efnilega rithöfunda, sem hann styrkti meðal annars til ferða- laga, og hamn kivað svo á í erfðaskrá sinni, að hinum mikla auði hans skyldi varið til styrktar rithöfundum. >ótt hann vaeri frægur, télk hann Mtinn þátt íopinberu ldfi og lét ekki mikið á sér bera í sviðsljósinu. Hann hafði Mka ríka ástæðu til að forðast borgarryk, salaglaum og tauga æsa-ndi pólitískar erjur. Hann var um hríð berklaveikur, og vann að lokum bug á þeim sjúkdómi. Mestan hlu-ta rit- höfundanflerlis síns bjó ihann í hinu fallega stórhúsi sínu á Ferrat-höfða á frönsku Ríver- iurmi. Útlit Maughams gat gefið til kynna, að hann væri strang ur meinlætamaður. En þar viMti útlit hans um fyrir mönnum. í rauninni leitaði hann ávallt. gleði. Hann vann 4 klukkustundir að morgni dags, þá borðaði hanm, svaf, ta'laði, las, borðaði aftux og spilaði svo gjarnan bridge eða önnur spil til kl. 10,30 að kvöldi, er foann fór í háttinn. Hann var andvígur stórum selskapspartíum. Af þessu gætu menn ætlað, að hann Somerset Maugham. hafi verið einn af þeirn, sem leita hamingjunnar í dyggð- ugu líferni. En ánægja er fólgin í smefck manna en ekiki fyrirferð skemmtiatriðanna. Maugham vissi, hvað sér hæfði og lei'taði sér persónulegrar ánægju með góðum árangri. Nei, hann var enginn mein- lætamaður. Hann var smekk- maður á vín og reykti um 50 vindllinga á dag, unz læknarn- ir bönnuðu honum slíkt óhóf. Upp á síðkastið var heym- arleysi nokkuð farið að há Maugham, en fyrir rithöfund, sem hefur byggt upp frægð sína með mikilli athyglisigáfu, þar sem betra var að öll skiln- ingarvit væru í lagi, er slilkt þreytandi, enda angraði þetta Mauigham mjög. En að einu 'leyti gagnaði það honum. Hann beitti því stundum sem yfirskini, til að sneiða hjá óþæglegum spurniniguirn! 1 svipuðum tilgangi beitti hann stundum minnisleysi sínu, sem ásótti hann nokkuð hin seinustu árin. Á níræðisafimædi Maug- hams, 25. janúar 1064, spurði brezkur blaðamaður hann að þvi, hvaða nýtízkuskáldverk hann óskaði sér helst að hafa Skrifað. Maugham svaraði: „Bókina eftir Cyril Connolly, hvað heitir hiún nú aftur: já, „Enemies of Promise“, ég dá- ist mjög að henni“. Annars sagðist Maugham hafa haft mesta ánægju af að lesa Goethe eftir að aldur fór að færast yfir hann. Aðspurð- ur um það, hvert af sínum eig- in verkum hann héldi mest upp á, svaraði bann: „Cakes and AIe“. „Hvers vegna?“ „Af því að ég hafði svo mikla ánægju af að skrifa þá bók“. Svo mælti hinn aldni skáld- j'öfur, sem nú er horfinn af sjónarsviðinu. Hvernig sem hann verður metinn af fram- tíðinni þá er það víst, að með sögum sínum hefur hann haft ómædanleg áhrif á andleg við- horf samtíðarmanna sinna. I ekki þeim kröfum, sem gera j þyrfti til þess. Húsnæðið væri um 200 ferm. að flatarmáli, en væri varla nógu stórt. Um hlutverk blaðadeildarinn- ar sagði póstmeistari, að allur innritaður póstur færi um hana, en innritaður póstur væru þau blöð og tímarit íslenzk, sem gef- in væru út a.m.k. einu sinni á ári. Sagði hann, að árlega færu um blaðadeild um 5 milljónir eintaka. >á sagði Matthías, að með hinu nýja húsnæði væri póstþjónust- an komin á 6 staði í Reykjavík, en enn væri þörf fyrir fleiri póst- afgreiðslur í Reykjavík. Lions-klúbbur gefur sjúkrabíl LAUGARDAGSKVOLDH) 4. des. sl. afhenti Lionsklúbbur- inn „Náttfari" >óroddi Jónas- syni héraðslækni á Breiðumýri f.h. Breiðumýrarlæknishéraðs nýjan snjóbíl til sjúkraflutninga og læknisvitjana að vetrarlagi í læknishéraðinu, en klúbburinn hafði aflað fjár til bílkaupanna og séð um þau að öllu leyti svo og útbúnað bílsins. Klúbburinn var stofnaður í febrúar sl. vetur og bar mál þetta á góma á síðustu fundum klúbbsins í vor. Hafizt var þeg- ar handa um undirbúning og m.a. ritað til sveitarstjórnar- manna í hreppum læknishéraðs- ins og nágrannahreppum, er njóta verulegrar þjónustu Breiðumýrarlæknis, og þeir beðnir að samþykkja hver í sínu sveitarfélagi framlag til snjóbílskaupanna, er næmi sem næst 100 kr. á hvern íbúa. Hlaut sú beiðni yfirleitt góðar undir- tektir. Klúbbfélagar unnu með ýmsu móti að fjáröflun í sumar. Gengust þeir t.d. fyrir kvik- myndasýningum og dansleikjum og rann ágóði allux til snjóbils- kaupanna. Tveir félagar unnu að jarðvinnslu með dráttarvél í frí- stundum sínum í sumar og létu launin renna til kaupanna. Leit- að var til kvenfélaga í læknis- héraðinu og hafa þau öll lagt fram fé og sum mjög rausnar- lega. LaugaskóM lagði fram fé og aðstöðu til kvikmyndasýn- inga endurgjaldslaust og Rækt- unarsambandið Smári gaf að miklu leyti efni í hús á bílinn og aðstöðu á verkstæði sínu. Félagar í klúbbnum unnu síðan að yfirbyggingunni og lögðu þar fram bæði vinnu og efni. Bíllinn kom til landsins um mánaðamótin september-októ ber sl. og er innflytjandi heild- verzlunin Globus h.f. í Reykja- vík. Hann er sænskur, frá fyrir- tækinu Vester&smaskiner a/b og virðist að ýmsu leyti tæknilega fullkominn. Ber þar einkum að nefna stýrisútbúnað, sem er mjög vandaður, aflvé’l er Volks- wagen-hreyfill, loftkældur og bíllinn er tiltölulega mjög léttur bæði í heildarþunga og á belti. Bíllinn flytur auk bílstjóra 5 farþega eða 2 farþega og sjúkra körfu. Starfsmenu blaðadeildaruiinar. Blaðadeild í nýju husnœði BLAÐADEILD Póstþjónustunm I ið var formlega tekið í notkun ar flutti fyrir skemmstu í nýtt s'l. mánudag og var blaðamönn- húsnæði í hinni nýju umferðar- um boðið að vera viðstaddir. miðstöð við Hringbraut. Húsnæð- I Við þetta tækifæri flutti Matt- hías Guðmundsson stutta ræðu þar sem hann gerði grein fyrir ástæðunni fyrir flutningunum. Sagði hann, að í gamla pósthús- inu, þar sem blaðadeildin hefði verið til húsa, hefðu allar að- stæður verið erfiðar. Til dæmis hefði ekki verið þægilegt að kom ast að með ökutæki o.þ.h. Um hið nýja húsnæði sagði Matthías, að það væri að mörgu leyti þægilegra, þó það fullnægði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.