Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 23
Föstudagur 17- des. 1965 MORGUHBLAÐIÐ 23 IMýtt bíndi komið HEIMDRAGI íslenzkur fróðleikur gamall og nýr. Hér birtist annaS bindi HEIMDRAGA og flytur eins og hið fyrsta íslenzkan fróð- leik, gamlan og nýjan, eftir ýmsa höf- unda víðsvegar af landinii. Af efni fyrsta bindis vakti hvað mesta athygli dagbók Nínu, dóttur Gríms amtmanns Jónsson- ar, enda ekki á hverjum degi, sem slíku efni skolar á fjörur lesenda. — í þessu bindi HEIMDRAGA birtast endurminn- ingar Nínu, ritaðar nokkru síðar en dag- bókin. Gefa þær að ýmsu leyti betri hug- mynd um heimilislíf foreldra hennar en dagbókin. Auk þess birtast hér mörg at- hyglisverð bréf frá Grími amtmanni. Af öðru efni HEIMDRAGA að þessu sinni skal aðeins minnt á ýtarlegan þátt um fyrsta íslenzka kvenlækninn eftir Kristmund Bjarnason, þátt um Magnús Magnússon skákkappa, frænda Friðriks Ólafssonar stórmeistara, eftir Gils Guð- mundsson og ritgerð um höfund sögunn- ar Valtýr á grænni treyju, eftir Vilmund Jónsson. HEIMDRAGI flytur fjölbreytt og fróðlegt efni, skemmtilegt aflestrar. — Unnendur þjóðlegs fróðleiks ættu ekki að láta þetta nýja safnrit fram hjá sér fara, því að reynslan sýnir, að slík ritsöfn seljast tiltölulega fljótt upp og hækka þá mjög ört í verði. IÐUMN Mý æsispennandi skáldsaga eftir Alistair IVflacLean Á valdi óttans Þessi nýja saga Alistair MacLean ' er með talsvert öðrum hætti en 1 aðrar sögur hans. Spenna sögunn- ar er kynngimagnaðri en nokkru sinni fyrr. Dulúð sögunnar orkar sterkt á lesandann, sem hefur óljóst hugboð um harmsögu bak við sög- una sjálfa. Og þegar þræðirnir taka að skýrast, stendur lesandinn bók- staflega á öndinni af eftirvæntingu. Getur þessi þrautþjálfaði höfundur alltaf boðið upp á magnaðri sögu og meiri spennu en í næstu bók á undan? Mörgum mun finnast, að svo sé, en annars verður hver og einn að svara fyrir sig sjálfan. — En eitt er víst: Alistair MacLean hefur aldrei verið betri en nú. Áður eru komnar út eftirtaldar bækur eftir Alistair MacLean: Byssurnar í Navarone, Nóttin langa, Skip hans hát/ignar ÓDYS- SEIFUR, Til móts við gullskipið og Neyð- arkall frá norðurskauti. Eignizt bækur MacLean ádur en Jbær seljast upp IÐUMN SPEGLAR - SPEGLAR — Fjölbreytt úrval aí — FORSTOFUSPEGLUM BAÐSPEGLUM HANDSPEGLUM TÖSKUSPEGLUM Nytsamar jólagjafir. r W' ^ LUDVIG STORH ij i A SPEGLABUÐIN Laugavegi 15 Sími 1-96-35. Sænsku barna- og unglinga- skíðin nýkomin. — Ennfremur gott úrval af skíðastöfum. Póstsendum. ¥ SPORTVÖRUHÚS HEYKJAVÍKUH Rafha-húsinu við Óðinstorg. — Sími 1-64-88. Síðdegiskjólar Nýkomnir DÖKKIR SÍÐDEGISKJÓLAR með ermum. Verð aðeins kr. 398.- Lækjargötu 4. AIWA SEGULBANDSTÆKI SEGULBANDSTÆKI fyrir unglinga, margar gerðir. SEGULBANDSTÆKI með kassettu hentug fyrir fréttamenn. — TRANSISTORVIÐTÆKI. aflgjafi 220 V og rafhlöður bandhraði 9,5 og 4,75 cm/sek. Þetta eru hin þekktu og ódýru AIWA-tæki. RATSJÁ HF., Laugavegi 47, sími 11575.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.