Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 6
0 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. des. 1965 Carnegie-námskeið haldið í Reykjavík innan skamms — skipulagt að bandariskum hætti — vestra kosta mörg stórfyrirtæki starfshópa til slikrar þjálfunar CARNEGIE-stofnunin í Banda-Mkamlega ríkjunum er fyrir löngu orðin heimsþekkt. Hún er kennd við Dale Carnegie, sem flstir Islend ingar munu kannast við. Fyrir allmörgum áratugum setti hann á stofn vesrtra skóla i ræðu- mennsku, og hélt námskeið. Síðan hafa þau tekið miklum breytingum, og náð miklum vin- sældum, en nú hefur rúm mill- jón manna og kvenna sótt þau. JYIörg stórfyrirtæki vestan hafs senda reglulega starfshópa til námskeiðanna. Má nefna, að Coca Cola, sem hefur haft mjög náin samskipti við stofnunina, greiðir allan kostnað við nám- skeið starfsmanna sinna, Gene- ral Motors helming kostnaðar, en fjölmörg önnur fyrirtæki taka að meira eða minna leyti að sér kostnaðargreiðslur. Námskeið Carnegie-stofnunar- innar eru ekki aðeins haldin í Bandaríkjun'Uim, heldur einnig víða annars ataðar, og nú standa Iþau yfir í 14 löndium. 15. landið bætist innan táðar við, því að nú hefur verið ákveðið að efna till slíkra námskeiða hér á laindi, og hefjast þau væntanlega um naestu mánaðamót. Er það Kon- ráð Adolphsson, viðskiptafræð- ingur ,sem sér um undixþúning og Skipulagningu námskeiðsins hér. sjúlkdóma. Onsakirnar eru venjulega minniháttarkennd, vonleysi, kvíði og áhygigjur. Virðasit þessi vandamál eink- um sækja að þeim, sem gegna ábygðarstöðum. >annig hefur Harold C. Habein, við Mayo- sitofnunina, birt tölur um athugan ir sínar á 176 framkvæmdastjór- um verzlunar- og iðnfyrirtækja, sem létuist á unga aldri. Meðal- aldur þeirra varð 44.3 ár. Kvað Habein rúmlega þriðjimig þess- ara manna hafa þjáðst af ein- hverjum þriggja sjúkdóma, sem leggjast á þá, sem lifa tauga- æsandi lífi: Hjartaveiki, maga- sári eða of háum blóðþrýstingi. Dr. W. C. Alvarez, við sömu stofnun, rannsakaði 1S.000 sjúkl- inga með meltiingarkvilla, og komst að þeirri niðurstöðu, að hjá 80% þeirra væri enga l'íkam- lega orsök sjúkdómsins að finna. Carnegie námslkeið þau, sem haldin hafa verið víða um heim, miða fyrst og fremst að því, að kenna fólki að laga sig etftir að- stæðum, létta af sér því, sem stendur í vegi fyrir, að það geti dregið úr spennu þeirri, sem starfi er samfara og umgangast fólk. Er sú áherzla, sem lögð er á þessi artariði, meginorsök þess, hrve mik'lum vinsældum þau hafa náð, og hve mörg stórfyrirtæfci, einkum vestan hafs hafa bvatt starfsmenn sína til að sækja þau — og staðið að öllu eða nokkru leyti umdir kostinaði. Innritun á námskeið það, sem brátt verður haldið hér, er haf- in, og fullitrúi Camegie-stofnun- arinnar hér á landi. Konráð Adiolphsson, veitir allar frekari upplýsingar. Pósthóltf námsfceiðs- ins er 82, en sími 30216. Tvær nýjar ís- lenzkar barna- bækur ÚT EBU komnar hjá bókaút- gáfunni SETBBRGI tvær nýjar íslenzkar barnabækur eftir I>óri S. Guðbergsson, kennara. Heitir sú fyrri Skíðakeppnin en hin síð- ari Ævintýri á ísjaka. Höfundurinn Þórir S. Guð- bergsson er mörgum unglingum að góðu kunnur, því að hann hefur um árabil verið umsjónar- maður sumarbúða K.F.U.M. í Vatnaskógi, og getið sér þar gott orð fyrir hæfileika sína að um- gangast unglinga. Eftir >óri hefur áður komið út b ó k i n Knattspyrnudrengurinn hjá sama forlagi. Skíðakeppnin Norska jólatréð stendur ljósum prýtt og setur jólasvip á bæinn. Það stendur á horni vallarins í nánd við Dómkirkjuna, þar sem ljóskastari lýsir upp turninn. fjallar um spennandi keppni á skíðum á fjöllum uppi, en margs konar ævintýri koma fyrir persónur sögunnar, m.a.s. sjást dularfull spor í snjónum. Ævintýri á ísjaka segir frá spennandi ferð tveggja íslenzkra bræðra út á fljótandi „rannsókn- arstöð“. Koma bæði menn og bjarndýr við sögu. Bókin er 94 blaðsíður að stærð, bundin i sterkt skrautlegt band. Hin bókin er 121 bls. að stærð og með líkum frágangi. Báðar bækurnar eru prýddar mörgum myndum. Námskeiðið stendur í 14 vik- tir, og er kennt einu sinni í viku. Hver nemandi talar tvisvar á fcvöLdi. Við kennsluna er stuðzt við þrjár bækur, og átta bæfclinga, og fá nemendur tiisögn og að- etoð leiðbeinanda við þjálfun fjölmargra atriða, eem miða að |>ví að þjálfa minfni, rökfes-tu og aufca sjálfstraust, svo að noktouð sé nefnt. Athugun, sem fram hefur farið á vegum sjálfrar Carnegie-stoín- unarinnar, hefur leiitt í Ijás, að í tæfcnimenntuðum stéttum er fjár hagsleg velgengni manna að mestu leyti komin undir persónu leika og framlkorou, en efcki vegna tæfcniþekkingariinnar einn ar saman. Þá hefur ranrLsókn hjá þeiim, *em lokið hafa Camegie-nám- efceiðinu, sýnt, að 70% þeirra, sem það hafa sótt, tiltoynntu tekjuaukningu frá 10-60%, á með em á námskeiðinu stóð, eða imnan árs. Námskeiðið miðar fyrst og fremst að því að auðvelda mönn- um dagleg störf, og diraga úr Óhyggjum og ertfiðleikum, sem oft leiða til taugaveiklunar og Bpennu, sem leggjast viíil sér- etaklega þungt á vissar stéttir Dianna. Ráðamenn Mayo-sjúlkrahússiins f Bandarítojunum hafa skýrt frá því, að rúmlega heimingur alHra Bjúkrarúma þar í landi séu not- uð fyrir taugaveiklaða menn og fconur. Mikill hluti þessara sjútol znga á fyrst og fremst við erfið- leika og áhyggjur að stríða, ekki ★ Hröð þróun Stefnumót bandarísku geim- faranna úti í geimnum er stærsta afrekið, sem hingað til hefur verið unnið á sviði geimferða. Þegar við förum að hugleiða þetta betur hljótum við að komast að þeirri niður- stöðu, að í rauninni sé þetta næstum ótrúlegt. Ekki eru mörg ár liðin síð- an það þótti umtalsvert afrek að koma gervihnetti á stærð við fótknött á braut umhverf- is jörðu. Þróunin hefur orðið geysihröð, sennilega einsdæmi í tæknisögunni. Ekki síður hæfir Sem betur fer hefur þróun- in líka orðið hröð víða annars staðar, m.a. hér á landi. Að vísu eigum við enn enga geim- fara, enda hafa engin fjögurra manna geimför veri smíðuð hingað til. Óhjákvæmilega yrð um við að geta skotið upp fulltrúum allra stjórnmála- flokkanna samtímis, ef við ætl uðum að taka þátt í geim- ferðakapphlaupinu — og verða jafnframt óhlutdrægir, eins og venjulega. Hins vegar sannar eitt og annað, að við erum ekki síð- ur hæfir til þess að fylgjast með öðrum á tækniöld — og ég leyfi mér að nefna eitt dæmi sem leigubílstjóri sagði mér. Afrek Hann fókk einn þessara bíla sem svonefnd bílaskip hafa verið að flytja hingað. Þessi skip eru útbúin þannig, að eng inn bíll á að skemmast á hinni löngu leið frá verksmiðj- unni inni í miðjum Bandaríkj- unum — alla leið til Evrópu. Auðvitað vilja framleiðendur gera alt sem í þeirra valdi stendur til þess að skila vör- unni óskemmdri til kaupenda. Það er atriði, sem við skiljum vel, því að umhyggja fyrir viðskiptavininum er mjög rík í íslendingum, eins og aílir vita. Jæja. hingað var korninn heill farmur af nýjum og gljá- andi bílum og nú hófst upp- skipunin. Leigubílstjórinn, sögumaður minn, fór niður á höfn til þess að sjá þann nýja, þegar honum yrði skipað upp. Þegar uppskipun var lokið komst bílstjórinn að þeirri nið urstöðu, að hann mundi ekki sætta sig við hvaða bíl sem væri — úr hrúgunni. Hann mundi ekki vilja neinn af þess um skemmdu. En hann fékk bílinn sinn, því að nokkrir voru enn ó- skemmdir. Og það er út af fyrir sig afrek, að okkar mönn um skyldi takast að koma all- mörgum bílum óskemmdum í land. Verkmenning okkar stendur á háu stigi. Tæknin hefur haldið innreið sína — líka á íslandi. ★ Ekki einsdæmi Ef við sleppum hins vegar öllu gamni, þá verður að segja eins og er, að kæruleysi, aula- háttur og vanþróun hjá okkur kemur glöggt fram í þessu dæmi. Skipið leggst að hafn- arbakkanum með mörg hundr- uð bíla innanborðs — og eng- inn þeirra hefur fengið svo mikið sem eina rispu. En svo eru þeir beyglaðir og klesstir um leið og okkar fólk tekur við. Og ætli bílar séu einsdæmi? Ætli uppskipun sé einsdæmi? Nei, mér dettur það ekki í hug. Maður rekur sig alls staðar á þetta sama. Vindlainnfutningur einkasölunnar ,,Skorsteinn“ skrifar okkur stutt bréf: „Ég er mikill vindla maður og veit ekkert betra en að sitja í makindum og svæla góðan vindil. Hér er ríkiseinka sala á öllu tóbaki, og því á maður allt undir henni, ef mað ur vill fá góða vindla, en hún virðist ekki alltaf hafa áhuga á að sjá um, að sem flestar vindlategundir séu á boðstól- um. Ég tel mig hafa sæmilega þekkingu á vindlum, og nú um nokkurt skeið hefur eftirlætis- vindill minn verið „Hofnar Puck“. Svo einkennilega vill þó til, að þessi tegund fæst ekki nema með höppum og glöppum, og stundum líður svo langur tími, að hún fæst ekki. Nú ætlaði ég að fara að birgja mig upp fyrir jólin, en greip þá í tómt: „Hofnar Puck“ fæst hvergi. Það má þvl nærri geta, hvers konar jól þetta verða hjá mér! Nú vildi ég beina þeim tilmælum allra náðasamlegast til hinnar háu ríkiseinkasölu, að hún hugsi dálítið um viðskiptavinina og reyni að hafa á boðstólum a, m.k. þær vindlategundir, sem hingað til hafa verið fluttar til landsins. Það er auðvitað til allt of mikils mælzt, að hún reyni að auka fjölbreytnina. — Með beztu kveðjum, Skorsteinn“. Kaupmenn - Kaupfélög Rauðu rafhlöðumar fyrir transistortæki Bræðnrnir Ormsson hf. Vesturgötu 3, Lágmúla 9. Sími 38820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.