Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 29
Föstudagur 17. des. 1965 MOR.CU N BLAÐIÐ 29 SPtltvarpiö Föstudagur 17. descmber. 7:00 Morgunútvarp Veðurlregnir — Tónleikar — ' 7:30 Fréttir — Tónlelkar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 1" Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem heima sitjum Sigrún Guðjónsdóttir les skáld söguna ..Svört voru seg! in" eftir Ragnheiði Jónsdóttur (7). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassisk tónlist: Dómkirkjukórinn syngur tvö lög; dr. Páll ísólfsson stj. Oolumbí usinf ómuhl jórnsve it in leikur Sinfóníu nr. 4 eftir Dvo- rák; Bruno Walter stj. Hljómsveit og kór óperunnar í Róm flytja atriði úr óperunni * ,JL1 Trovatore”: Arthur Basile stj. 10:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). Manuel og hljómsveit hans, Ferrante og Teicher, Arndt Haugen o.fl., hljómsveit Gunn- ars Kinch, Colwell bræður og fl. syngja og leika. 17:00 Fréttir 17:05 Stund fyrir stofutónlist. Guðmundur W. Vilhjálmsson velur og kynnir. 16:00 Sannar sögur frá liðnum öld- um. Alan Boucher býr til flutn ings fyrir börn og unglinga. Sverrir Hólmarsson les söguna um stærðfræðinginn Arkímedes. 16:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. £0:00 Kvöldvaka: a Lestur fornrita: Jómsvíkinga saga Ólafur Halldórsson cand. mag les (8). b Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og félagar örva fólk til heimilissöngB. e. Ástmær Kristjáns Fjalla- skálds. Frásöguþáttur eftir Benjamín Sigvaldason. Hjörtur Pálsson flytur. d Heimkoman Snorri Sigfússon fyrrum námsstjóri les þrjú kvæði eftir Kristján Jónsson. e Kvæðalög Kjartan Hjálmarsson kveður úr Rósarímum eftir Jón Rafnsson. £1:35 Útvarpssagan: „Paradísarheimt*4 eftir Halldór Laxness. Höfund- ur flytur (16). 22:00 Fréttir og veðurfregnlr 22:10 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22:30 Næturhljómleikar. £3:55 Dagskrárlok. JÓLAGJÖFIN Nivada HERRAÚR, sjálfvinda, með dagatali. Vinsæl jólagjöf. MAGNÚS E. BAL.DVINSSON, Laugaveg 12. Sími 22604. Hafnargötu 49, Keflavík Heftivélar fyrír \ pappaumbúðir Hefting er sterkari, ódýrari, og fljót- virkari en önnur lokun á pappa- kössum. Sýnishom fyrirliggjandi. AKURFELL S/F Skipholti 5 sími 24966. Töskur til jólagjafa Ný sending mjög fínar skinntöskur, skinnfóðraðar (svo sem krókódílaskinn og slönguskinn). Mikið úrval af REGNKÁPUM og SKINNHÖNZKUM. Tösku og hanzkabúðin við Skólavörðustíg. AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝDI Sjálfvirkar KELVINATOR ÞVOTTAVÉLAR Verð kr: 19.759.— Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Simi 11687 21240 Laugavegi 170-172 B 13 Ð I N Hlöðudansleikur í BÚÐINNI í KVÖLD KL. 9—1 DÁTAR leika BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ. athugið Opna í dag föstudaginn 17. des. Hár- greiðslustofu að Holtagerði 26, Kópavogi. Síminn er 37241. Hjördís Bergstað. ln crlre V Nýúrsfagnaður Gestir í Súlnasal og Grilli síðasta nýárs- dag, og óska eftir að njóta forgangsréttar síns með aðgöngumiða nú á nýársdag eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra í anddyri Súlnasals (Norður inng.) kl. 4—7 í dag og á morgun. SA<7A 41 UNDRA- BOLTINN Útsölustaðir: Frístundabúðin, Veltusundi 1 Verzl. Kjalfell, Gnoðarv. 78 Verzl. Örninn, Spítalastíg 6 Verzl. Rangá, Skipasundi 56 Verzl. Viðir, Starmýri 2 Verzl. Bambi, Háaleitis- braut 58 Hlíðarbúðirnar, Kópavogi Eyþórsbúð, Brekkulæk Silkiborg, Dalbraut 1 Kjörbúðin Laugarás Þórskjör, Langholtsvegi 128 Grensáskjör, Grensásvegi Bókabúðin Álfheimar 6 Kaupfélag Hafnfirðinga, Vesturgötu 2 Sportvöru- og hljóðfæra- verzlun Akureyrar. Kaupfél. Arnfirðinga, Bíldu- dal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.