Morgunblaðið - 31.12.1965, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 31.12.1965, Qupperneq 7
Föstudagur 31. des. 1965 MORCU N BLAÐIÐ 7 Listdansskóli Herders Anderssonar í ÍR-húsinu byrjar aftur 5. janúar. 1. Barnarflokkar 2. Unglingaflokkar 3. Frúaflokkar (plastískar æfingar) Upplýsingar og innritun í síma 21745. Beitningamenn og háseti óskast JÓN GÍSLASON SF. sími 50865 eða 50524. DÁTAR FAGNA NÝJU ÁRI Á NÝÁRSFAGNAÐ- INUM í ALÞÝÐUHÚSINU Á NÝÁRS KVÖLD KL. 9 — 2. Forsala aðgöngumiða er í fullum gangi í Alþýðuhúsinu. TRYGGIÐ YKKUR MIÐA. ALÞÝÐUHÚSIÐ. Gamlárskvöld í Keflavík UNGMENNAFÉLAGSHÚSIÐ Það eru hinir síviðurkenndu H L JÓMAR sem sjá um f jörið ásamt unglingahljómsveitinni SKUGG AR Forsala aðgöngumiða hefst kl. 14—16. á gamlársdag í UNGÓ. ALLIR f KEFLAVÍK! G L E Ð I L E G T N Y A R óskiun við öllum viðskiptavinum okkar með þökkum fyrir viðskiptin á liðna árinu Um leið viljum við vekja at- hygli vsentanlegra viðskipta- vina á því, að við tökum í umboðssölu og höfum jafn- an til sölu ýmiss konar fast- eignir svo sem heil og hálf hús og sérstakar íbúðir af ýmsum stærðum, í bænum, fyrir utan bæinn, og úti á landi. Verð og útborganir oft mjög hagstætt. — Ennfremur höfum við sérstakar íbúðir í heilum og hálfum húsum, í bænum, útjaðri bæjarins og fyrir utan bæinn, í skiptum, ýmist fyrir minna eða stærra. Höfum einnig til sölu og tökum í umboðssölu skip vélbáta og jarðir. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteigniun, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari lltýja fasteipasalan Laugavop 12 — Simi 24300 Ibúb til leigu 3 herb. og eldhús til leigu í Vesturbænum. Aðeins rólegt og reglusamt fólk kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ekki nauðsynleg. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 8. jan., merkt: „Reglusemi — 8144“. Félagslíl Ármenningar — skíSafólk Skíðaferðir í Jósefsdal um áramótin: Fimmtudagskvöld kL 7 Gamlársdag kl. 2 Nýársdag kl. 2 Allar ferðir famar frá nýju umferðamiðs töðinni. Stjórnin. RÓÐULL Áramátafagnaður í kvold Hljómsveit ELFARS BERG Songkona: ANNA VILHJÁLMS. Matui framreiddur frd kL 7. RÖÐULL RÖÐULL NÝÁRSFAGNAÐUR 1. janúar 1966. Hin nýja hljómsveit MAGNÚSAR INGIMARSSONAR leikur þá í fyrsta sinn- Söngvarar með hljómsveitinni eru Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. RÖDULL GLAUMBÆR IMVARSFÁGIMAÐIJR 1. JANÚAR ’66 TIL KL. 2 E.M. SKEMMTIATRIÐI: ★ ÓMAR RAGNARSSON ★ HLJÓMAR LEIKA MÚSIK VIÐ ALLRA HÆFI. HÁTÍÐAIHATIiR BORÐPANTANIR f SÍMUM 19330 — 11777. SUNNUDAGUR 2. JANÚAR OPIÐ FRÁ KL. 7-1 DÚMBÓ SEXTETT & STEINI. GLAUMBÆR simnm; Jól atrésskemm tun verður haldin í Sigtúni fimmtudaginn 6. janúar 1966 og hefst kl. 3 e.h. Sala aðgöngumiða í Sigtúni, 5. janúar, milli kl. 5 og 7 e.h. — Góðfúslega hafið meðlimaskírteini með. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.