Morgunblaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Foátudagur 31. des. 1963 Heimsókn í hljómplötusafn Skúla Hansen í Háskólanum Skúli Hansen og synir hans Kristinn Ingi og Gunnar Milton, sem ásamt Kristínu Snæhólm Hansen gáfu Háskóla íslands hina veg- legu gjöf, en hluti hennar sést til hliðar við feðgana. ingar að renna augum eftir hill- unum og ósjálfráitt varð undir- rijtuðuim hugsað til þeirrar gíf- urlegu vinnu, fjármuna og miklu ástar á tónlist, sem liggur að baiki þessa hljómplötusafns. Þeir eru margir, sem notið hafa góðs af safni Skúla á liðnum árum, og því gekk undirrituðum greið- lega að finna fólk sem gat frætt hann um plötusafri^rann og manninn Skúla Hansen. Skú'li keypti sína fyrstu plötu þegar hann var 15 ára, og var það fyrir laun sem hann fék.k sem leiðsögumaður enskra lax- veiðimanna uppi í Borgarfirði. Þetta var upphafið á srjfni, sem átti eftir að verða eitt það stærsta og trúlega það merikasta í einkeign hérlendis. Þar sem það er venja safnara (t.d. bóka- safniara) að leggja ákveðið mat á sötfn, sem iðulega hafa að geyrna hluti, sem í rauninni eru ómiötanlegir, þá telur undirritað ui rétt að geta þess hér að þegar rætt er um hljómpJ'ötusafn það, sem Háskólinn hefur nú eignast, er ekki fjarri sanni að nefna milljónir íslenzkra króna, og er þá hvorki höifð í húga sú mikla fyrirhöfn og vinna, sem Slkúli hefur lagt á sig við að leita upipi fágætar plötur í fornverzlunum erlendis, né vinna hans við að skrásetja plöturnar. 1 greinargerð, sem fylgdi gjafa bréfi satfnsins segir m.a.: „Hljóimplö'tur safnsins, um fjórar þúsundir talsins, íslenzkar og erlendar, eru margar komnar um langan veg, keyptar á ýms- um stöðum erlendis, oiflt etftir langa leit, er um sjaldgætf verk var að ræða, en-da sumar óvíða eða e.t.v. hvergi til annars staðar. Ailftesit eru verk þessi sígild tónlist: óperur, einsöngisiög, hljómisveitarverk o.m.fl. Atf suim- um verkum eru fleiri en ein út- gátfa. Ailar eru hljómplöturnar í um- slögum, merktum tölum, og fylgja skrár, vélritaðar af Skúla, um höfunda og flutningsmenn hvers verks um sig. Elzti hluiti safnsins eru brot- hættar, 78 snúinga plötur, sumar mjög viðkvæmar og vandmeð- farnar. Yngsti hluitinn er hin- vegar, svo sem vænta má, 33 Vs snúnings stereoplötur. Satfninu fylgja enntfremur 14 árgangar atf mánaðarritinu Opera, 1?51— 1964, og er hiver árgangur sérstaktega innbund- inn“. Enntfreimur fylgja satfninu all- mörg rit um tóniist og hljóm- plötur. Um varðveizlu hljóm- plötusafnsins og notkun þess, hafa gefendur tekið etftirfarandi fram: „Nauðsynlegtt er, að ákveðnum manni vel kunnandi í tónlist, verði falið að kynna sér safnið vandíiega og veiti hann því síðan einn alla umsjá. Plöturnar má aldrei lána brott, heldur skail haga svo til, að unnt sé að hlýða á þær á staðnum og að vörzlumaður einn fjatti um þær oig láti þær bverju sinni að loikinni notkun í rétt merkt um- slag, svo að þær týnist ekki eða skeim,misit“. Plötuskrá sú, er Skúii hatfði gert, er í 10 bindum og er þar í raiuninni um að ræða þretfalt bókhald: í fyrsta lagi eru plöt- urnar skrásettar etftir númerum í hiHunum; í öðru lagi eru skrár yfir böfunda og verk, og í þriðja lagi eru skrár ytfir flytjendur. Af þessu verður séð, að plö'tur safns- ins eru mjög aðgengilegar og að mikið verk liggur að baki skrá- setningarinnar. Þegar farið er að athuga hvaða dýrgripi safn þetta hefur að geyma, er af mörgu að taka, og þarf meiri viðkynningu en þá er undirriitaður hefur haft af safn- inu, ttt að geta gert jþví sómasam- leg skil. Skúla hafði tekizt að kioma sér upp svo til fu'llkomnu safni af bljóiraplötum Carusos, og er aug- ljóst að þetta hefði ekiki tekizt nema vegna sívakandi áhuga hans á að leita uppi fágsetar plötur. Á ferðum erlendis var það venjulega hans fyrsta verk, að leita uppi formsötiur og þar fann hann oft það sem hann leitaði að, og einnig plötur sem fáir eða engir vissu að væru lengur til. í því sambandi er rétt að nefna gamlar plötur með Sigurði Skag- field og Stetfáni Islandi. Pyrir nokkrum árum rakst Sfcúli á plötur, sem Stetfán hafði sungið inn á í Danmörfcu á stríðsárun- um og voru verkin á þessium plöt- um endurútgetfin eftir hans ein- töikum á vegum Flálfcans fyrir nofckrum árum. Skömmu fyrir stríð söng Sigurður Skagtfield inn á nokkrar p.lötur íyrir Imperial Mjómiplöitutfyrirtækið í Englandi. Þetta var á þeim tíma, þegar erfitt var að fá gjaldeyri og er dkfci vitað til þess, að eimtök a£ piötum þessum hatfi borizt hing- að. í erlendri fornsölu tófcst Skúla þó að finna eina hljóm- pilötu úr þessum hóipi, og verður hún að teljast hinn merkasti dýr- gripur. Á plötu þessari eru lögin Huldufólkið eftir Sveinibjörn Sveinbjörnsson og eitt ensfct lag: „Fyrir gluggann ég gefck“. Plata þessi er í mjög góðu ástandi og gafst undirrituðum kostur á að hlýða á hana. ítalskur tenor, Tamagno að nafni, sem fæddur var árið 1850 oig var einn helzti tenorsöngvari heims á síðari hluta 19. aldar, söng inn á nokkrar hljómpiötur skömmu eftir síðus'tu aldamó't. Safn Skúla hefur að geyma ágæt sýnishorn atf list þessa mikla söngvara. ítalski söngvarinn Aureliano Pertile, sem var fæ dur árið 1885, var í mifclu uppáhaldi hjá Sfcúla og hatfði honui«i .ekizt, að eignast nærri því allar hljóm- pilötur, sem Pertite söng inn á. Þetta er mikið safn og ómetanleg eign, því Pefitile var án efa einn af mer.kustu söngvurum þesisarar aldar. Skúli kymntist Pertiile úti á ftalíiu og heyrði eina af sein- ustu óperusýninguim sem Pertile tók þátt í. Upptalning á merfcum og tfá- gætum plötum í safni Skúla gæti orðið mun lengri en hér verður rúm fyrir að sinni. Kunnugir segja, að erlendis hafi Skúli átt tvö aðal áhugamiál: að sæikja óperuihús og leita uppi gamlar plötur. Framhald á bls. 20. Hluti af hljómplötusafninu, sem hefur að geyma margar fágætar plötur með innlendum og er- lendum listamönnum. Margar plöturnar voru gerðar á fyrsta tug aldarinnar og hafa að geyma sönglist löngu liðinna listamanna. Piöturnar í tveimur efri hillunum eru 78 snúninga plötur og eru þær megin uppistaða safnsins, en þær í tveimur neðri hillunum eru að mestu hæggengar stereoplötur. Safnið hefur að geyma fdgætar plötur með Stefano íslandi og Sigurði Skagfield, ennfremur því sem næst fullkomin sofn af plötum Carusos og Pertile Á ÁRI því, sem nú er að kveðja, barsit Háskóla íslands veglleg gjöf frá ekkju og fonum Skúla Hans- en tannlæknis, sem lézt fyrir réttu ári síðan. Gefendurnir voru Kristín Snæhólim Hansen, Krist- inn Ingi og Gunnar Milton, sem búsettir eru í Bandaríkjunum. Gjöf þessi var hið merka hljóm- pflötuisafn, sem Skúli hafði kom- ið sér upp á 30 árum, hefur það að geyma fjölmarga dýrgripi, sem eigi verða metnir til f jár. Hij'ámplö'tusafn .. otta er varð- veitt í Hásfcólabókasiafninu, og gafst blaðamanni Mbl. kostur á að líta á það fyrir skömmu, og hlýða á nokkrar af þeim tfágætu plötum sem það hefur að geyma. Það vekur undariegar tiifinn- GÚÐIR BORGARAR Opnum kl. 6 á Nýársdagsmorgun. HÖFUM Á BOÐSTÓLU M: FRANSKA LAUKSÚPU BACON OG EGG SKINKU OG EGG Kaffi, smurt brauð og kökur, allan daginn- HÁTÍÐARMATUR framreiddur frá kl. 11,30 f.h. til kl. 8 e.h. MATSEÐILL DAGSINS Kjötsveppasúpa □---□ Djúpsteikt smálúðuflök með remolaðisósu. □---□ Lambasteik með grænmeti. □---□ Winarschnitzel — Garne. □---□ Hangikjöt með stúfuðum kartöflum. □---□ Kjúkingar með frönskum kartöflum. □----------□ Hamborgarhryggur með ananas og rauðvínssósu. □---□ Ávextir með rjóma- □---□ Vanillaís með heitri súkkulaðisósu. EIGIiMiy EMIM: bjóðið fjölskyldunni í mat í Múlakaffi á Nýársdag. Góður matur. — Ódýr matur. Fljót afgreiðsla. — Næg bílastæði. Óskum viðskiptavinum okkar nær og fjær gleðilegs nýárs með kærri þökk fyrir viðskiptin. MÚLAKAFFI Hallarmúla — Sími 37737.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.