Morgunblaðið - 31.12.1965, Side 19

Morgunblaðið - 31.12.1965, Side 19
Föstudagur 31. des. 1965 MORGUNBLAÐID 19 áranna gengu til þurrðar, en þjóðfélagið í heild miklu betur stætt en nokkru sinni fyrr. ★ Nú í dag er liðið rétt ár frá því, að hinn mikli foringi Sjálfstæðismanna, Ólafur Thors, andaðist. Hann varð öllum landsmönnum harm- dauði, en engum þó fremur en flokksmönnum hans. Þeir vissu Ólaf Thors allra manna ódeigastan og einarð- astan í að fylgja réttu máli, þó að á móti blési um sinn. Hann stóð í forystu þangað til síðustu kraftar hans voru þrotnir. Það er ótrúlegt en aamt satt, að hinn 21. des. 1964 skyldi þingmaður leyfa sér í alþjóðaráheyrn að segja um Ólaf Thors: „Hann viðurkenndi ósigur sinn í verki og sagði af sér stjórnarforystu, er verð- bólguglíman var töpuð og stjórnin stóð uppi ráðalaus og gat ekki komið fram lög- gjöf á þingi, sem hún hafði bundið heiður sinn við að framkvæma“. | Vegna veikinda Ólafs vildu menn ekki tala um þessa svívirðjngu, þegar hún var sögð, en hún er geymd en ekki gleymd í hugum allra þeirra, sem mátu hinn mikla drengskaparmann að verðleikum. ) Sannleikurinn er sá, að ríkisstjórnin hefur allt frá 20. nóvember 1959 fylgt þeirri meginstefnu, sem Ól- afur Thors þá lýsti svo: i „Að tryggja heilbrigðan grundvöll efnahagslífsins svo að framleiðsla aukist sem örast, atvinna haldist almenn og örugg og lífskjör geti farið enn batnandi“. Engum, sem virðir fyrir sér atburðarásina þessi síð- ustu sex ár, getur dulizt, að þessum markmiðum hefur verið náð í ríkara mæli en jafnvel hinir bjartsýnustu þorðu þá að vona. Enn er mörg óvissan framundan, en í fullu gildi er það, sem flokksráð Sjálfstæðisflokks- ins samþykkti hinn 9. októ- ber 1964 að tillögu Ólafs Thors og var það hið síðasta, er hann lét til sín heyra um íslenzk stjórnmál: „Fundurinn leggur áherzlu á, að með vinnufriði verði unnt að einbeita orku þjóð- arinnar að alhliða eflingu atvinnulífsins, þ. á m. stór- virkjunum og stóriðju, til þess að tryggja sífellt betri lífskjör og skapa skilyrði fyr ir blómlegri menningu ís- lendinga í nútíð og framtíð“. Þessi ályktunarorð eiga enn við og geri ég þau að mínum nú í árslokin. Gleðilegt ár! Fjórðungsþing fiskideildnnna ó Vestfjörðum NYLEGA var haldið á Isafirði fjórðungsþing deilda Fiskifélags ins á Vestfjörðum. Þingið sátu fulltrúar frá öllum deildum fé- lagsins í þessum landshluta. Gest ir þingsins voru Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri og Már Elísson, skrifstofustjóri Fiskifélagsins. Samþykktar voru ýmsar tillög ur og áskoranir til Fiskiþings í sambandi við hagsmunamál sjáv arútvegsins. Næsta þing Fiskifé lags íslands verður væntanlega haldið í febrúar nk., og koma þessi mál þar til umræðu og af- greiðslu. Fundurinn stóð í tvo daga. Fór þar fram stjórnarkosning. — í stjórn fjórðungssambandsins á Vestfjörðum voru kosnir Einar Guðfinnsson, útgerðarmaður, Bolungarvík, formaður, Guð- mundur Guðmundsson, útgerðar- ma'ður á ísafirði, ritari og Ingi- már Finnbjörnsson, útgerðarmað ur í Hnífsdal, gjaldkeri. Fulltrúar á fiskiþing voru kosnir Einar Guðfinnsson, Bol- ungarvík og Ingimar Finnbjörns son, Hnífsdal, Guðmundur Guð- mundsson, ísafirði og Óskar Krist jánsson, Súgandafirði. Einar Guðfinnsson, formaður fjórðungssambandsins bauð gesti fundarins, þá Davíð Ólafsson, fiskimálastjóra og Má Elísson, skrifstofustjóra sérstaklega vel- komna, og þakkaði þeim fyrir fundarsetuna. — Þá linast Framhald af bls. 10. ef til vill hluta ársins 1938. Mér hefur ætíð liðið vel meðal barn- anna minna, þeirra Lárusar safn- varðar bæjarins, Halldórs og Friðriks heildsala, Gísla forstjóra Elliheimilisins Grundar og Láru konu Ásgeirs Einarsonar dýra- læknis. Ég á mikið af barna- bömum og barnabarnabörnum, ég held ekki einu sinni tölu á þeim. —■ Það kemur stundum fyrir uppi á Elliheimili, að gömul kona eða ■ maður lætur hugfallast og grætur yfir heilsuleysi sínu og bágindum í ellinni. Við þetta fólk hef ég alltaf sagt: „Farið þið í stofuna hérna við hliðina og talið við fólkið, sem þar er, þá linast þjáningarnar og ykkur líður betur á sálinni“. O _i o > * U) o < o U) o: < > z Humarscdad humar, asparages, kjörsveppir • Kjötseyði Célestme Soðin Rauðsprettuflök Tcriit-Paris meO hvltvínssósu Steikt 'Aligces Normande íyllt með eplum og sveskjum eð.a Heilsteiktur Nautshryggur Bearmise með ofnbpkúðum kartöflum og hrásaladl eða Glóðarsteiktur Kjúklingur a la Naust framreiddur með steínseljusmjöri, stéiktu rósinkáli og ofnbökuðum kartöflum Jarðarber í Likjör með þeyttum rjóma eða Kaffi-ls FranciUon méð koníaki og þeyttum rjóma Kaffi ÞETTA GERÐIST ALÞINOI Laggt fram stjórnarfrumvarp um •ð hægri handar akstri verði komið |iér á 1966 (19). Ræður dómsmálaráðherra og for- *ætisráðherra í sambandi við veitingu bæjarfógetaembættisins í Hafnarfirði (23 og 24). ÚTGERÐIN Sildaraflinn 3 millj. mál og tunn- lir um mánaðamótin okt. — nóv. (3). Ágæt síldveiði og gott veiðiveður (10). Löndunarstöðvun á Austtfjarðaihöfn- um (11). Nefnd skipuð til að athuga hag og rekstrarhorfur 45—120 lesta báta (14). Síldaraflinn norðan og auatan 3,5 millj. mál og tunnur lö. nóv. (16). Heildarfiskaflinn 8 fyratu mánuði érsins 708,6 þús. lestir (23). Síldarflutningaskipið Polana flutti 110 þús. mál til Krossanesverksmiðj- unnar (23). VEÐUR OG FÆRÐ Færð tvísýn um allt lan<d vegna ■njóa (23). Fyrsti vetrarsnjórinn 1 Reykjavík (24). Illfært milli Húsavlkur og Akur- eyrar (26). Illtfært um Norðurland. Fjallvegir á Austurlandi lokast (27). MENN OO MÁLEFNI Prófessor Paul Bauer gefur 5000 dollara tU Surtseyjar-rannsókna (2). Arndís Björnsdóttir, leikkona, heiðruð á sjötugsafmæli hennar (3). Hjálmar R. Bárðarson, skipaskoðun •rstjóri situr ráðstefnur á vegum IMCO og FAO (4). Þórður Eyjólfsson lætur af embætti hæstaréttardómara (4). Bjarni Benediktsson situr fund for- •ætisráðberra Norðurlanda (4). German Sverdlof frá Vísindaaka- demiu Sovétríkjanna heldur háskóla- fyrirlestur hér (4). Unnsteinn Beck skipaður borgar- dómari (5). Sendinefnd frá Fiskifélagi íslands Jóhann Löve, lögregluþjónn, villist kynnir sér tækni og útbúnað um borð í brezkum skuttogara (5). Þórhallur Vilmundarson prófessor heldur fyrirlestur um Vínlandskort- ið (6). Sr. Hjalti Guðmundsson kosinn prestur í Stykkisiiólmi. (6). Einar Ingimundarson skipaður sýslu maður í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógeti í Hafnarfirði (7). Kristma.nn Guðmundsson, rithöf> undur, kvænist i 9. sinn (11). íslendingar á norræmi Iðnþingi í Helsinki (13). Helgi Tómasson ballett-meistari fær frábæra dóma í USA (18). 12 menn ráðnir til sjónvarpsins (25). Fjórir sjúkrahúslæknar 1 Reykja- vik segja .upp (26). Guðmundur Hrafn Sverrisson ráð- inn bankaútibÚ9Stjóri á Blönduósi (27). Fyrsta íslenzka safnaðarsystirin (diakonissa), Unnur Anna Haildórs- dóttir, vígð (30). FRAMKVÆMDIR Hlað h.f. tekur að sér veitinga- rekstur í Umferðamiðstöðinni (3). Búnaðarbankinn tekur við af Sparisjóði Dalasýslu (3). íþrótta- og sýningarhöllin I Laug- ardal langt komin, kostar 28 millj. kr. (3). 10—15 1 af 41 stiga heitu vatni fæst við borun í Sælingsdal (5). Kennsla hafin í nýjum skóla 1 Hvassaleiti I Reykjavík (13). Kaupfélag Hafnarf jarðar opnar nýja búð á Hvleyrarholti (13). Framtíðaráform Hitaveitu Reykja- víkur að hita vatn úr Þingvallavatni (14). Nýr heimavistarbarnaskóli reistur við Kolviðarneslaug á Snæfellsnesi (16). Rafmagn frá samveitu komið í Snæfjallahrepp (16). Opið bréf til dómsmáiaráðherra frá Árna Gunnlaugssyni (16). Um 20 sjálfvirkar símastöðvar verða starfandi hér á landi um áramót (18). Byrjað verður á nýjum Árbæjar- skóla með vorinu (19). Nýja Umferðamiðstöðin 1 Reykja- vík tekur til starfa (20). Nýr flugvöllur vígður á Patreks- firði (20). Kaupfélag Suðurnesja opnar nýja sölubúð í Grindavík (20). Ný vatnsveita á Bíldudal (25). Barnaspítali Hringsins tekur til starfa i Landsspítalanum (27). Iðnaðarbankinn opnar útibú á Akur eyri (27). Tveir nýir hitaveitugeymar verða reistir á Öskjuhlíð (27). Nýr 35 lesta bátur smlðaður hjá Bátalóni i Hafnarfirði (28). Nýr götuviti tekinn í notkun I Reykjaivík (28). Sundlaug byggð fýrir börnin í Skálatúni (30). SLYSFARIR OG SKADAR Skriður og vatnavextir loka vegum viða á Vestfjörðum (5). 4 ára drengur bíður bana í bil- slysi i Ólafsvík (9). 78 ára kona, Vigdís Jónsdóttir, bíð- ur bana í bilslysi í Reykjavík (9). 1« ára piltur, Pétur Þórðarsson frá Akureyri, bíður bana er bíll, sem hann var i valt út í Álftá á Mýrum (9). 48 ára maður, Björn Ólafsson, bíð- ur bana á Siglufirði, er felguhring- ur af hjóiibarða lenti á höfði hans (9). Loftleiðaflugvél, RR-400, hlekkist á í lendingu á Keflavífeurflugvelli (12). Halldór Magnússon, iyfjafræðingur, verður bráðkvaddur á rjúpnaveiðum (16). Ungur piltur úr Hafnarfirði hlýtur höfuðhögg á dansleik og dregur það hann til bana (17). Margrét Halldórsdóttir, Hagamel 27, Reykjavík, 25 ára, bíður bana í bílslysi (17). Ragnar Guðbrandsson, bílstjóri, blð- ur bana á Kirkjubóli á Hvítársíðu, er hann klemmist milli olíubíls og tanks (20). Brezki togarinn Admentus H-395 strandar á Seyðisfirði, en náðist aft- ur á flot (21 og 23). INOVEMBER á rjúpnaveiðum við Skjaldbreið og finnst eftir 70 tima útivist (23.25). Haraldur Þorsteinsson, Bjargi við Tómasarhaga, 35 ára, varð fyrir voða skoti og beið bana (24), Húsið Litlahlið í Glerárþorpi skemmist mikið af eldi (24). Miðlag £ rúðu á RR-400 flugvél Loft leiða springur (28). FÉLAGSMÁL Yfirmenn á togaraflotanum fara í verkfail (3). Ákvæðisvinnutaxti settur fyrir raf- virkja (3). Gestur Ólafsson endurtooeinn for- maður Félags ísl. bifreiðaeftirlits- matma (6). Stúdentaráð heldur fund um Háskóla íslands (11). 27. Jðnþing ísléndinga haldið 1 Hafnarfirði (12). Jón Ö. Bárðarson endurkjörinn fox> maður Kaupmannafélags ísafjarðar (12). Sjálfstæðismenn halda verkalýðs- ráðstefnu (16). Eðvarð Sigurðsson endurkjörinn formaður Verkalýðssambands íslands (16). Verkfalli yfirmanna 'á togurunum lokið (17). Vigfús Sigurðsson, húsasmíðameist- ari, kjörinn forseti Landssambands iðnaðaunanna (18). Friðrik Sophusson kjörinn formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúd- enta (20). Unnsteinn Guðmundsson kosinn formaður FUS í Austur-Skaftafells- sýslu (20). Styrmir Gunnarsson endurkjörinn formaður Heimdailar (20). Kaupfélagsstjórafundur SÍS haldinn í Reykjavík (20). Guðmundur J. Kristjánsson endur- kjörinn formiaður Landssambands ísl. stangveiðmanna (21). Ráðstefna um fjármál sveitarfélaga haldin i Reykjavfk (23). Björgvin Schram endurkjörinn for- maður KSÍ (23). Aðalfundur LÍÚ haldinn í Reykja- vík (26). 22. þing FFSÍ haldið I Reykjavflc (27) . Magnús G. Jónsson kosinn formað- ur Alliance Fiancaise (27). Sverrir Júlíusson endurkjörinn for maður LÍÚ (28). Félag raftækjasala stofnað (28). Sveinn Guðmundsson endurkjörinn formaöur Landsmiáiafélagsins Varð- ar (30). BÓKMENNTIR OG LISTIR Leikflokkurinn Gríma sýnir „Leik- ritið um frjálsf framtak Steinars Ólafssonar i veröldinni", eftir Magn- xís Jónsson (2). Leikfélag Akureyrar sýnir SkrúðB- bóndann eftir Björgvin Guðmunds- son (3). Handrit Skarðsbókar verður selt á uppboði í London (3). Hörður Ágústsson heldur málverka- sýningu (5). Magnús Á. Árnason heldur mál- verkasýningu (5). Listasafn Vestfjarða stofnað á ísa- firði (6). Almenna bókafélagið selur útgáfu- rétt að Surtseyjarbókinni til erlendra útgáfufyrirtækja (9). Bandarfski fiðluleikarinn Paul Zu- kofsky heldur tónleika hér (13). Kal-la Haraldsdóttir heldur mál- verkasýningu á Siglufirði (18). Baltazar heldur málverkasýningu i Reykjavík (19). Leikflokkurinn Gríma sýnir Gleði- daga eftir Samuel Beckett (27). Þjóðleitohúsið sýnir Endasprett eftir Peter Ustinov (30). „Hæstráðandi til sjós og lands', nýtt útvarpsleikrit eftir Agnar Þórðarson (30). NÝJAR BÆKUR Ævintýri Mareellusar Skálholts- biskups, samantekið af Birni Þor- steinssyni (3). Vinaspegill, eftir Jóhannes lír Kötlum (3). Ljóðabók eftir Braga Sigurjónsson (6). Dægurvísa, skáldsaga eftir Jakobínu Sigurðardóttur (10).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.