Morgunblaðið - 31.12.1965, Side 21

Morgunblaðið - 31.12.1965, Side 21
Föstudagur 31. ðes. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 21 Fólk úr víðri veröld ' i \ | Forsetahallæri hjá Ford Það hefur verið gert opinskátt, að Ford-stofnunin hefur boðið tveimur lykilmönnum Johnsons forseta forsetastöðu við stofnun- ina. Henry Heald, sem gegnt hef- ur þeirri stöðu undanfarin 10 ár, hefur nefnilega ákveðið að draga sig í hlé. En ennþá hefur Henry Ford II Það er jafnt á komið með bítil og venjulegum manni. Bítillinn þarf að þvo miklu meira hár, en venjulegi maðurinn miklu stærra andlit! Danskur maður er ákafur safn ari sendibréfa. Hann á geysileg- an fjölda, og fyrir nokkrum ár- um neyddist hann til þess að henda nokkrum þeirra. Hann skrifaði þó nokkrar setningar upp úr hverju bréfi að gamni sínu. Fara hér á eftir nokkur sýn ishorn úr þeim: .....Hann sonur minn er nú dáinn. Það krafðist auðvitað aukinna útgjalda fyrir hann og þar að auki var hann búinn að vera veikur í mánuð ...... . ..... Jarðarför mágs míns var ákaflega kostnaðarsöm. Mér fannst nú satt að segja óþarfi að hafa einsöngvara ....... ..... Það var mjög huggu- Jeg jarðarför með fjórum kór- stúlkum og fiðluleikara .... ..... Ég ligg núna og hef verið undir prófessor Verner í þrjá mánuði, og búin að fá gigt og æðabólgu til viðbótar lungna bólgunni. Þar að auki skulda ég 2000 krónur fyrir hest, sem er á hlaupavíxli í bankanum .... ..... Konan hans vissi ekk- ert annað um hann eftir hjóna- skilnaðinn, en hann sökk dýpra og dýpra og drukknaði síðast í Árósum undir nafninu Han- sen ...... .....Ég er að verða uppgef- inn á þessu, því að ég er búinn að ganga frá Evrópu til Pílatus- ar 14 sinnum......... .....Ég get ekki lifað hjálp- erlaust lengur, því að allir mín- ir peningar fara í útgjöld og vasapeninga ....... ekki haft gæfuna með sér. Robert McNamara hefur sagt nei, og Mc- George Bundy, sérlegur ráðgjafi fodsetans hvað varðar öryggis- mál, hefur heldur ekki sýnt stöð- unni neinn sérstakan áhuga. Er þessi andúð gagnvart starfinu undarlegri en flestir gera sér grein fyrir, þar sem Ford-stofn- unin hefur meira fé úr að spila, en fjárlög margra smá- ríkja nema. — Hlýtur því for- setaembættið við stofnunina að vera mjög eftirsóknarvert, og er talið að Henry Ford II verði ekki í neinum vandræðum að finna hæfan mann í embættið, enda þótt tvær fyrstu tilraunirnar hafi mistekizt. Ljósmóðir kvikmyndadís. Maria Dagmar er nafn á nýrri þýzkri kvikmyndastjörnu, sem við fáum væntanlega að sjá í kvikmyndinni Steinaldarkonan innan skamms. María er 22 ára gömul og ljcsmóðir að mennt. Hana hafði aldrei dreymt um líf í sviðsljósinu, segir hún, en ferðalöngunin rak hana frá fæð- ingarbæ sínum Aachen til fæð- ingardeildarinnar í sjúkrahúsi Button í Surreu. Þar kom kvik- myndafrömuður auga á hana og réði hana samstundis. Ursula Andress. Utan úr hinum stóra heimi berast þær fregnir, að eftir að hinn síblanki kvikmyndaleikari John Derek seldi tímaritinu Play boy nektarmyndir af eiginkonu sinni, Ursulu Andress, hinni sænsku, hafi vonir menn með slæman hugsunarhátt tekið upp á því, að kalla hana Ursulu Undress. Kvikmyndadísin, sem fræg varð af leik sínum í Dr. No, kvað vera hin óánægðasta með hina nýju nafngift og hefir meira að segja komið til tals, að hún skipti um nafn. Ursula sótti þegar um skilnað frá manni sínum, John Derek, er uppvíst varð um það, að hann hafði selt Playboy nektarmyndir af sér, og kvaðst ætla, að gera Derek svo blankan, að hann biði þess aldrei bætur. t Gervimaðurinn og ungfrúin Það var einu sinni gervimaður inni á bar í New York, og lét bera sér einn einfaldan viskí á borðið. Síðan benti hann á „jukebox- ið“, sem stóð í einu horninu, þar sem heyra mátti hina seiðandi röddu Marline Dietrich syngja sönginn um blómin. — Barþjónn, sagði svo gervi- maðurinn, — færið ungfrúnni þarna líka einn drykk. ♦ Rósir handa öllum er heitið á nýjustu kvikmynd kynbombunnar Claudiu Cardin- ale, sem nýlokið er við að kvik- mynda í Brasilíu. Leikstjórinn er Franco Rossi. Claudia leikur þar stúlku, sem hrasar helzt til oft á lífsveg- inum mjóa, ekki vegna fjárhags- legra ástæðna, heldur vegna þesa að hún er svo góð í sér, að henni er ómögulegt ao segja nei. JAMES BOND James Bond IY IAN FLEMIN6 ORAWING BY JOHN McLUSKY Eftir IAN FLEMING Hann er búinn að finna stjórann! Sparka i fótinn á honum! Soghljóð í vatninu og gusugangur þeg- J 0 M B Ó j ar Bond stendur upp — síðan hár hvell- urinn í skammbyssunni. Þú .. drapst hann! ** — Mér þykir fyrir því Honey, það reið á að verða fyrstur. Teiknari' J. MORA — Ef það er Fögnuður sem rekið hefur glæpamennina á flótta, þá botna ég ekki neitt í neinu lengur. — Jæja, hlustaðu þá á mig, svaraði Spori. — Ég lá upp í skóginum og svaf svefni hinna rétt- látu, þegar ég vaknaði við það, að ein- hver hrissti mig heldur óþyrmilega. Ég glaðvaknaði, og var reiðubúinn að taka hverju sem bæri að höndum af sannri karlmennsku, því að ég hélt auðvitað að þetta væri óvinur. En þetta var þá bara vinur okkar Fögnuður í miklu upp- námi, og þú getur rétt ímyndað þér undrun mina, þegar hann sagði mér á okkar móðuripáli, sem hann talaði jafn- an skínandi vel og ég og þú — þú manst að hann þótti skarpur námsmaður, er hann gekk í tíma hjá prófessor Mökk — jæja og sagði að þú værir í skramb- ans klípu. KVIK SJÁ •*■ Fróðleiksmolar til gagns og gamans 1 dauðann með bros á vör sinni að þjóðfélagið ætti að dauða sinn var hann útnefndur ætti við hann, sagði hann: — — Þrætið þér fyrir að hafa kastað flösku fullri af víni í höf- uð þessa manns? — Nei, álls ekki, en það var ákaflega létt vín. í skóla einum spurði kennar- inn börnin hvort þau vissu hvað brúðgumi væri. Eftir langa mæðu svaraði lít- il stúlka: — Það er eitthvað sem er not- *ð við brúðkaup. Brezki læknirinn o g bók- menntafrömuðurinn Samuel Garth (1661—1719) gerði um æv ina góðlátlegt grín að lyfsölum sinnar tíðar. í ræðu, sem hann hélt er hann gekk i læknafélag ið gerði hann það að uppástungu hjálpa hinum fátæku og sjúku gegn „rányrkju lyfsalanna“ og 1699 reit hann hið fræga ádeilu rit — The Dispcnsary — þar sem hann dró lyfsala sundur og sam- an í háði við mikinn fögnuð les enda sinni. Fimm árum fyrir lifiæknir konungs, Georgs 1., sem samtimis aðlaði hann. Garth héit skopskyni sínu allt til dauðadags. Þegar hann á dánardægri sinu (18. júní 1719) sá hóp lækna standa í afkima í svefnherbergi sinu og ráðgazt um hvað gera Kæru félagar, látið mig nú deyja eðlilegum dauðdaga. Og skömmu síðar, er hann hafði fengið síðustu smurningu, sagði hann: — Nú er ég ferðbú inn. Það er þegar búið að smyrja stígvélin. -----

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.