Morgunblaðið - 31.12.1965, Page 22

Morgunblaðið - 31.12.1965, Page 22
22 MORGUNB LAÐIÐ Fðstudagur 31. des. 1965 GAMLA BIO f»i !«'»■« H fiíMi iun _ Grimms-cevinfýri G-M and CINERAMA present. IWonderfulWorld I of tke BROTHEHS GRIMM 1 [AURENCE ÓAIBE KARL me-sii'ii \í- íVETTE RUSS Skemmtileg og hrífandi banda rísk CinemaScope litmynd, sýnd með 4-rása steróhljóm. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. á nýársdag og sunnud. 2. jan. Mjallhvít og dvergarnir sjö Teiknimynd Walt Disneys. Barnasýning k-1. 3, báða dagana. Gleðilegt nýár! RITlBBffl „Köld eru kvennaráð" RpckHiKlsoti PaulaPrenttöS k.HowAiotas^a. ’Manls Fávorite Sport?* TECHHICOLOR. .UMÚ KKSOir • CHMUK MCU HfJrflT MNCp] Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný, amerísk úrvals-gaman mynd í litum, gerð af How- ard Hawks, með músik eftir Henry Mancini. Sýnd nýársdag kl. 5 og 9. — Hækkað verð — „Allt í fullu fjöri" 14 nýjar teiknimyndir í litum með Villa Spætu og félögum hans. Sýnd kl. 3. Gleðilegt ár. Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — íftvegum íslenzkan og kín- ▼erskan veizlumat. Kínversku veitingasalirnir opnir alla daga frá kL 11. Pantanir frá 10—2 og: eftir kl. 6. Simi 21360. TÓNABÍÓ Sími 31182. Vitskert veröld ÍSLENZKUR TEXTI (It’s a mad, mad, mad, mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Ultra Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kxamer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram- leidd hefur verið. í myndinni koma fram um 50 heimsfræg- ar stjörnur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3: Sabu og tofrahringurinn Skemmtileg ný ævintýramynd í litum úr 1001 nótt. Sýnd á nýársdag og 2. janúar. STJÖRNUDÍn Simi 18936 Af 1U íSLENZKUR TEXTI Undir logandi seglum (H.M.S. Defiant) Æsispennandi og stórbrotin ný ensk-amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope, um hinar örlagaríku sjóorustur milli Frakka og Breta á tím- um Napóleons keisara. Með aðalhlutverkin fara tveir af frægustu leikurum Breta Alec Gunness og Dirk Bogarde. Sýning nýársdag kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Bakkabrceður berj- ast við Herkúles Bráðskemmtileg gamanmynd með Moe, Harry og Joe. Sýnd kl. 3. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstrseti 9. — Sími 1 1875. NÝÁRSDAGUR: H júkrunar- maðurinn Jerry LEWIS ORDERLY THIS PICTURE WAS MADE ENTIRELT WITHOUT THE COOPERATION OF ANY MEDICAL ASSOCIATION!' umsMn .1 lAIHlf EN IRÍfMAN L _ hduceHiMUJWfS íncitil WFRANK TASHIIH fitwtw MwJEMV UWS -. Scieenpb) 0 fRANK IASHIIN Swi i» NORMIIÍBMANN« ÍO HAAS K WK JPÍT LÍWIS Piedu(tíofl1 Titli Scng Sunj b) Stmnt) Dtvit Bráðskemmtileg ný, banda- rísk gamanmynd í litum með hinuni óviðjafnanlega Jerry Lewis. — Aðalhlutverk: Jerry Lewis Glenda Farrell Evrett Sloane Karen Sharpe. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3: |ii|xssfiiiiKf!i«nj Alveg nýtt teiknimyndasafn. Cleðilegt nýár! im úm)i ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Mutter Courage Sýning sunnudag kL 20 GESTALEIKUR: FEIS EIREANN írskur daiis- og söngflokkur. Sýning miðvikudaginn 5. janúar 1966 kl. 20. Aðeins þessi eina sýning. Aðgöngumiðasalan opin í dag gamlárdag frá kl. 13,15 til 16. Lokuð nýársdag. Opin sunnu dag 2. janúar frá kl. 13,15—20. Sími 1-1200. Gleðilegt nýár! U lAttnt J ÍI *T\ Myndin, sem allir bíða eftir: í undirheimum Parísar Heimsfræg, ný, frönsk stór- mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Anne og Serge Golon. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu sem framhaldssaga í „Vikunni". Þessi kvikmynd er framhald myndarinnar .Angelique’, sem sýnd var í Austurbæjarbíói í sept. 1965 og hlaut metaðsókn. Aðalhlutverk: Michéle Marcier Giuliano Gemma Glaude Giraud í myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd 1. og 2. nýársdag kl. 4, 6,45 og 9,15. Miðasala frá kl. 1. Ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann. Gleðilegt nýár toXJÆVÍKUR^ Barnaleikritið GRÁIVIANN Sýning í Tjarnarbæ nýársdag kl. 15 og sunnudag kL 15. Sýning nýársdag kl. 20,30 Sjóleiðin til Bagdad Sýning sunnudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. — Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ er opin frá kl. 13. — Sími 15171. Keflavik — Suðurnes Gleðilegt nýár! Þakka viðskiptin á árinu 1965 ísbarinn, Keflavík. Gleðilegt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Fiskbúðin, Hólmgarði 34. Simj 11544. <L<OPATftA Colof by DeLuxo Richard Burton Rex Harrison Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd í litúm með segulhljóm. — íburðarmesta og dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið, og sýnd við metaðsókn um víða veröld. — Danskur texti — Bönpuð börnum. Sýnd á nýársdag og sunnudaginn 2. jan. kl. 5 og 9 30 ára hlátur Hin sprenghlægilega grín- myndasyrpa með Chaplin Gög og Gokke og fl. Sýnd á nýársdag og sunnudaginn 2. jan. kl. 3. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1 báða dagiana. Gleðilegt nýár! LAU GARAS SfMAR 32075 - 38150 Heimurinn um nótt Mondo Notte nr. 3 HEIMURINN UM Nt)TT Itölsk stórmynd í litum og CinemaScope. TEXTI Sýnd kl. 5 og 9 á nýársdag og 2. í nýárL — Hækkað verð — Stranglega bönnum börnum innan 16 ára. Foreldrar eru áminntir um að fara ekki með börn á myndina Ævintýra-Kalli og indíánarnir Bamasýning kl. 3: á morgun og 2. í nýárL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.