Morgunblaðið - 31.12.1965, Side 25

Morgunblaðið - 31.12.1965, Side 25
Fostudagur 31. des. 1965 MORGU N BLAÐIÐ 25 SHtitvarpiö Föstudagur 31. desember Gamlársdagur 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tórnleikar — Umferðarmál — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir 9:25 Spjallað við bændur — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:2S Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Músikstund eftir hádegið: a FílaðJelfíuhljómsveitin leikur tvö lög úr „Pétri Gaut“ eftir Grieg; Eugene Ormandy stj. b Alexander Brailowsky leikur tvær Pólonesur eftir Chopin. c Nathan Milstein leikur Ung- verskan dans nr. 2 eftir Bra- hms og Hugleiðingu eftir Massenet. d Covent Garden hljómsveitin leiikur pætti úr ..Hnotubrjótn ixm“ eftir Tjaikovský; Robert Irving stj. e Amerísk hljómsveit leikur „Espana“ eftir Chabrier. 14:40 Við, sem heima sitjum Sigrún Guðjónsdóttir les skáld söguna „Svört voru seglin'* eftir Ragnheiði Jónsdóttur (12). 15:00 Fréttir. Tilkynningar. Áramótadagskráin og fyrsta vika nýja árs. Jónas Jónasson ræðir við Guðmund Jónsson og Baldur Pálmason. 15:30 Nýárskveðjur — (16:00 Veður- fregnir). — Tónleikar — (Hlé). 18:00 Aftansöngur í Háteigskirkju. I>ý2íandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Katrín Hubscher þvottakona .... Helga Bachmann Aðstoðarstúlkur hennar .... Margrét Ólafsdóttir og Inga I>órðard. Lefebvre liðsforingi .... Jón Sigurbjörns Fouché ..... Þorsteinn Ö. Stephensen Neipperg greifi .... Steindór Hjörleifss. Savary lögreglustjóri .... Lárus Pálsson Karólína drottning af Neapál .... Sig- ríður Hagalín Elísa prinsessa __ Guðrú\ Stephensen Napóleon ........... Gísli Halldórsson Aðrir leikendur: Jón Aðils, Haraldur Björnsson, Bjarni Steingrímsson, Flosi Ólafsson, Áróra Halldórsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Margrét Guð- mundisdóttir, Gísli Alfreðsson, Borgar Garðarsson og Anna Guðmundsdóttir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög, — þar í leika íslenzkar hljómsveitir í klukkustund af plötum. Kynnir: Dóra Jngva- dóttir. (24:00 Veðurfregnir). 01:00 Dagskrárlok. INGÓLFS-CAFÉ B I N G Ó sunnud. 2. jan. k. 3 e.h. • Spilaðar 11 umferðir. • Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir í síma 12826. INGÖLFS-CAFÉ ÁRAMÓTAFAGNAÐUR í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2—4 og eftir kl. 8 ef eitthvað verður óselt. Gleðilegt nýár HLJÖMSVEIT K/VRLS LILUENDAHL Söngkona Erla Traustadóttir. Aage Lorange leikur í hléum. iKLÚBBURINN Borðp. í síma 35355 eftir kl. 4. Nýársdagur ÍTALSKI SALURINN Rondo — Iríó LOKAÐ GAMLÁRSDAG. Gleðilegt nýár KLÚBBURINN. Prestur: Séra Arngrímur Jóns- Kór Háteigssóknar syngur. Organleikari: Gunnar Sigurgeirs son. 19:00 Alþýðulög og álfalög. 19:30 Fréttir 20:00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Bjarna Benediktssonar. 20:30 Lúðrasveit Reykjavikur leikur Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. 21:00 Fuglar ársins: Gamanmál á gamlárskvöldi „Fuglafræðingar'* í gæsalöppum blanda súrbeiskt hanastél undir eftirliti Stefáns Jónssonar. Magnús Pétursson og músiik- menn hans aðstoða. 23:00 Gömlu dansarnir Jóhannes Eggertsson stjórnar hljómsveit, sem leikur. 23:30 Annáll ársins Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps stjóri talar. 23:55 Sálmur. — Klukknahringing. Áramótakveðja. Þjóðsöngur- inn. — (Hlé). 00:10 Danslög. í byrjun leikur hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngv arar: Anna Vilhjálmts og Vil- hjálmur Vilhjálmsson. 02:00 Dagskrárlok. Laugardagur 1. janúar Nýjársdagur 10:45 Klukknahringing — Nýárssálm- ur. 11:00 Messa í Dómkirkjunni Biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson, prédikar. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar. 13:00 Ávarp forseta íslands — Þjóðsöngurinn. 16:15 Músik með kaffinu: a Ian Stewart leikur gamalikunn lög á píanó. b Fíladelfíuhljómsveitin leikur Vínarlög; Eugene Ormandy stjórnar. 16:00 Veðurfregnir. Nýárstónleikar: Níunda hljóm- kviða Beethovens Wilhelm Furtwángler stjórnar i hátíðarhljómsveitinni og h/?tíðar kórnum í Bayreuth, sem flytja með einsöngvurunum Elisabethu Schwarzkopf, Elisabethu Höng- en, Hans Hopf og Otta Edel- mann. — Hljóðritað á tónlista.r- hátíðinni í Bayreuth 1951. Fluttar verða skýringar og lesin þýðing Matthíasar Jochumsson- ar á „Öðnum til gleðinnar" eftir Scshiller. ■ 17:30 Barnatími: Helga og Hulda Val- týsdætur stjórna. a Upplestur úr þjóðsögum Helga Bachmann og Helgi^ Skúlason lesa. b „Grámann" Lög eftir Knút Magnússon úr barnaleikriti Stefáns Jónsson- ar. c „Leiðarstjarnan", leikrit efti-r Sissel Lange Nielsen. Leikstjóri; Baldvin Halldórs- son. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 „Þér landnemar, hetjur af kon- unga kyni“ Ættjarðarlög, sungin og leikin. 19:30 Fréttir 20:00 Leikrit: „Þvottakona Napóleons'' eftir Viotorien Sardon og EmiLe Moreau %% % 5>V\ XX DENIM 14,5oz.DENIM En fyrir þá sem sérstaklega kjósa vinnuföt framleidd í Ameríku, höfum vér tekið að oss dreifingu á framleiðslu fyrir elztu og þekktustu vinnufatagerð Bandaríkjanna (stofnsett 1850), Lewi Strauss & Co. Vér munum framvegis afgreiða til þeirra, sem þess óska, úrval af hinum heimsþekktu “Lewi’s” vörum. VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS H.F.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.