Morgunblaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLADID
Miðvikuclagur 16. marz 1966
Flugvél
TF-KBA Ercaupe er til sölu.
Upplýsingar gefnar í sóma
1447, Keflavík.
Tii leigu
eru 4 herbergi, eldhús og
bað. Þeir, sm vildu abhuga
það, leggi inn á afgr. Mbl.
nafn og símanúmer fyrir
19. þ. m., merkt: „Ibúð —
8797“.
Vil kaupa Land-Rover
1962 gegn staðgreiðslu. —
Upplýsingar í síma 40338.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa strax.
Upplýsingar á staðnum kl.
10—4 í dag, Brauðtborg,
Frakkastíg 14.
Ibúð óskast
Óska eftir 3ja herb. !búð
frá 14. maí. 4 fullorðin í
heimili. Algjör reglusemi.
Hálf húsaleiga fyrirfram,
ef óskað er. Tilfo. leggist
inn á Mbl., merkt: „Reglu-
semi — 8708“.
Verzlunarhúsnæði
Lítið verzlxmarhúsnæði, er
hentar lrtilli raftaekjaverzl-
un óskast. Tilfooð nr. „8416“
sendist Morgunblaðinu.
Ódýrt sængurveraléreft
Ódýrt saengurveradamask,
milliverk í sængurver. —
Þorsteinsbúð.
Ódýrar gallabuxur
Ódýrar terrelenebuxur. —
Ódýrar sokbafouxur frá kr.
68,00 stykkið. Þorsteins-
búð, Snorrabraut 61 og
Keflavík.
Stúlka
óskar eftir vinnu hálfan
daginn. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 20171.
Notað timbur
frá vinnupöllum, til sölu.
Uppl. í síma 41269, eftir
kl. 7 á kvöldm.
FRETTIR
Mæðrafélagið heldur hátíðlegt
30 ára afmæli sitt að Hótel Sögu
sunnudaginn 20. marz kl. 6.30.
Skemmtiatriði: Bessi Bjarnarson
og Gunnar Eyjólfsson og fleira.
Aðgöngumiða sé vitjað fyrir
föstudag hjá Ólafiu Sigurðadótt
ir, Laugaveg 20B sími 1Ö573, og
Stefaníu Sigurðardóttir, sími
10972.
Kristileg samkoma verður I
samkomusa'lnum Mjóuhlíð 16 í
kvöld kl. 8. Allt fóik hjartanlega
velkomið.
Kvennadeild Borgfirðingafé-
lagsins heldur fund í Hagaskól-
anum mánudaginn 21. marz kl.
8.30. Sýnikennsla á smurðu
brauði. Mætum vel og tökum
með okkur nýja félaga og gesti.
Stjórnin.
VÍSUKORN
Þessa smellnu vísu eftir K.N.
vantar í kviðlinga hans, sem
gefnir voru út 1945.
Gyðingurinn gaf mér brugg,
götuhornin fóru á rugg.
í fyrsta sinni fyrir vist
fann ég þá, að jörðin snýst.
FÖSTUMESSUR
Ung hjón
óska eftir Ibúð sem fyrst.
Uppl. í sima 34591.
Keflavík — Suðurnes
Stakar terrylenebuxur, all-
ar stærðir. Klæðaverzlun
B. J. Keflavík.
Son Guðs ertu me® sanni
sonur Guðs, Jesú minn
son Guðs, syndugum manni
sonararf skenktir þinn,
son Guðs, einn, eingetinn,
syni Guðs syngi glaður
sérhver lifandi maður
heiður í hvert eitt sinn.
(XXV,14)
Gefðu að móðurmálið mitt,
minn Jesú, þess ég beiði,
frá allri villu klárt og kvitt
krossins orð þitt út breiði
um landið hér,
til heiðurs þér,
helzt mun það blessun valda,
meðan þin náð
lætur vort láð
lýði og byggðum halda.
(XXX,9)
Versin hér að ofan eru perlur úr Passíusálmum sr. Hallgríms
Péturssonar. Myndin er af séra Hallgrími Péturssyni og af
kirkju HALLGRÍMS, sem er í byggingu á Skólavörðuhæð
(Líkan af kirkjunni gerðu eftir teikningu próf. Guðjóns
Samúelssonar).
Dómkirkjan.
Föstumessa kl. 8:30. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Laugameskirkja
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja
Föstumessa kl. 8.30. Dr.
Jakob Jónsson.
una. Séra Þorsteinn Björns-
son.
Háteigskirkja.
Guðsþjónusta kl. 8.30. Séra
Arngrímur Jónsson.
Mosfellsprestakall
Föstumessa að Brautar-
holti kl. 9. Séra Bjarni Sig-
urðsson.
Neskirkja _
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Litania sungin. Séra Frank
M. Halldórsson.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Föstumessa kl. 8.30. Séra
Magnús Guðmundsson fyrr-
verandi prófastur flytur mess
Langholtssöfnuður
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Árelíus Níelsson.
Keflavíkurkirkja.
Föstumessa kl. 8.30 í kvöld
kirkjukór Ytri-Njarðvíkur-
kirkju syngur. Séra Björn
Jónsson.
Innréttingar
í svefniherbergi og eldhús.
Sólbekkir. ísetning á hurð-
um. Sími 50127.
Vpp, upp min sal og allt mitt geð,
upp miU hjarta og rómur með,
hugur og tunga hjálpi t»I,
Herrans pínu ég minnast vil (1,1)
í Norðurmýri
Efri haeð, fjögur herfoergi
í góðu standi með svölum,
til sölu. Gott verð. Útborg
un rúm 600 þús. Laus
14. maí.
ATHUGIÐ
Þegar miðað er við útbreiðslu.
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Dr. Árni Helgason, verkfræð-
ingur, ræðismaður íslands í
Chicago er 75 ára í dag.
Nýlega voru gefin saman í
hjónafoand, ungfrú Guðríður
Helgadóttir, Holtsgötu 22 og Sig-
urður Sigurðsson. — Heimili
ungu hjónanna verður að Holts-
götu 22.
Bygging «r hefur að grundvelli
postulana, en Krist Jesúm sjálfan
að hyrningarsteini (Efes. 2.20).
í dag er 16. marz og er >að 75. dag-
ur ársins 1966.
Eftir lifa 290 dagar. Gvendardagur.
Guðmundur hinn góði Hólabiskup.
Árdegisháflæði kl. 1:16.
Síðdegisháflæði kl. 14:13.
trpplýsingar nm læknaþjón-
ustu í borginnl gefnar i sim-
svara Læknafélags Reykjavíkui,
Simin er 18888.
Slysavarðstofan f Heilsnvernd-
arstöðinni. — Opin allan sóUr-
kringinn — síml 2-12-38.
Næturvörður er í Laugavegs
apóteki vikuna 12. marz — 19.
marz.
Næturlæknir í Keflavík 10.
—11 þm. er Jón K. Jóhannssson.
sími 1800, 12—13 þm. er Kjartan
Ólafsson simi 1700. 14 þm. er
Arnbjöm Ólafsson sími 1840, 15
þm. er Guðjón Klemensson, sími
1567, 16 þm. er Jón K. Jóhanns-
son simi 1800.
Kópavogsapótek er opið alia
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidagn
frá kl. 13—16.
Næturlæsknir í Hafnarfirði að-
faranótt 17. marz er Eiríkur
Björnsson sími 50235.
Framvegls verbur tekið A mðtl þelm,
er gefa vUJa blóS I BlóSbankann. srm
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtndaga og föstndaga frí U. 9—11
f.h. og Z—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra ki. *—11
fJi. Sérstök athygU skal vakln á mið-
vikudögum. regna kvöldtimans.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugamesapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Bllanasíml Rafmagnsveitu Reykja-
víkur a skrifstofutíma 18222. Nætur
og helgidagavarzla 18239.
UpplýsingaþjÓBUsta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, simi 16373.
Opin alla virka daga frá ki. 6-7
Orð lífsins svarar 1 sima 19099.
RMR-16-3-20-SAR-MT-HX.
H HELGAFELL 59663161 VI. 2
I.O.O.F. 9 == 14131681/4 3 Ks,
Grensásprestakall, Breiða-
gerðisskóli Æskulýðskvöld-
vaka fimmtudaginn 17. marz
kl. 8. Séra Felix Ólafsson.
Minningarspjöld Systrafélags
Keflavíkurkirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Ástu Árnadóttir,
Skólaveg 26, sími 1605, Sigur-
björgu Pálsdóttur, Sunnubraut
18, sími 1516, Hólmfríði Jónsdótt
ur, Hátúni 11, sími 1458, verzlun
innin Steinu og verzluninni
Kyndli.
Frá félagi ungra Guðspekinema
Fundur í kvöld kl. 8.30 að Lauga-
vegi 51 Birgir Sigursson talar um
vísindastofnun De la Warr. Gest
ir velkomnir.
Æskulýðsstarf Nessóknar:
Fundur í kvöld kl. 8.30 í fundar-
sal Neskirkju fyrir stúlkur 13—
17 ára Fjölbreytt fundarefni.
Séra Frank M. HaBdórsson.
Sameiginlegur fundur Kristni-
boðsfélaganna verður í Betaníu
miðvikudaginn 16. marz kl. 8:30.
Almenna samkoman fellur nið-
ur.
Kvenfélag Laugamessóknai
býður öldruðu fólki í sókninni
til skemmtunar í Laugarnesskóla
sunnudaginn 20. marz kl. 3 síð-
degis. Kvenfélagið óskar að sem
flest aldrað fólk sjái sér fært að
mæta. Nefndin.
Kvenfélag Lágafellssóknar.
Fundur að Hlégarði miðvikudag
inn 16. marz kl. 8:30. Hannyrða-
tími eftir fundinn, rýahnýting og
fleira. Stjórnin.
Bolvíkingafélagið í Reykjavík
heldur árshátíð og 20 ára af-
mæli í Sigtúni 19. marz. Skemmti
atriði: Jóna Ámundadóttir set-
ur skemmtunina, Guðmundur
Jakobsson heldur ræðu. Söngur:
Valgerður Bára, Ómar Ragnars-
son skemmtir, jazzballett: Jón-
ína og Aðalheiður, þjóðlagasöng-
ur: Birna Aðalsteinsdóttir og
dans. Miðar afhentir í Pandóru
Kirkjustræti til kl. 3 á laugardag
og við innganginn. Stjórnin.
Reykivíkingafélagið heldur
skemmtifund, sýndir þjóðdansar,
happdrætti, dans. Einnig verður
aðalfundur að Hótel Bcxrg mið-
vikudaginn 16. marz kl. 8.30.
Félagsmenn fjölmennið. Stjórn-
in.
Úr Þjöðminjasafni
MJÓLKURPENINGUR HEIMILANNA
Þessi mynd er af mjólkurtrogi, skjólu, ausu, kirnu og I
hrosshaus, og fl. Þessi ílát og það sem sézt á myndinni var i
notað á hverju heimili á fslandi árið 1716. — Yfir sumar- L
timann var keppzt við að safna sem mestu af skyri og smjöri ’
til vetrarins, því súrt smjör var gjaldvara leiguliðans, og L
skyrsafnið trygði heimilunum lfísviðurværi. — Þá voru frá- |
færur og hjáseta í fullum gangi, og voru ærnar mjaltaðar í J
kvium og kýrnar á stöðli. — Trogið höfðu húsfreyjumar til J
að renna mjólkina í og hölluðu þær því lítið eitt, og héldu \
við með handarjaðrinum, svo að rjóminn varð þá eftir. — k
Hrosshausinn höfðu mjaltakonurnar til að sitja á þegar þær t
mjólkuðu kýmar í fjósi. — (Þjóðminjasafn.) 4