Morgunblaðið - 16.03.1966, Side 16

Morgunblaðið - 16.03.1966, Side 16
16 Miðvikudagur 16. marz 1966 MORGUNBLAÐID Fokheldar íbúðir til sölu 150 ferm. Lúxusíbúð ásamt bilskúr á bezta stað í Kópavogi. íbúðin selst uppsteypt. Verið er að byrja á húsinu. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. 180 ferm. Lúxusíbúð ásamt bílskúr á bezta stað í Kópavogi. Húsið selst fokhelt. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Upplýsingar í símum 18105 og 16223. Utan skrif- stofutíma 36714. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna-, verðbréfa- og skipasala. Hafnarstræti 22, — Gevafotohúsinu við Lækjartorg. Tókum upp í gær mjúka og létta kvenskó frá ítalska fyrirtækinu ZIPI Auk þess skó frá v-þýzka fyrirtækinu BISSON með nýjum sólum, sem nefnast Loftbólstraðir. Eru óvenju mjúkir að gf”'"'a á. Dómus Medica. — Egilsgötu 3. Innflytjendur athugið Við höfum umboð fyrir hið heimsþekkta TYGGIGÚMMÍ FRÁ BEECH-NUT. Vinsamlegast hafið samband við okkur og fáið upp lýsingar um verð og tegundaval. Afgreiðsla smjörlíkisgerðanrta h f. Þverholti 19. — Sími 11690. Útvarpserindi Hannesar Jónssonar félagsfræðings um fjölskyldu- og hjúskaparmál fást nú í bókar- formi, ásamt ýmsum viðbótum, undir nafninu Samskipti karls og konu Þetta er heilbrigð, heillandi og þörf bók, sem á erindi til karla og kvenna á öllum aldri. Foreldrum, unglingum og trúlofuðu og nýgiftu fólki er sérstaklega bent á bókina. Einnig vekjum við athygli á bókinni FJÖLSKYLDU- ÁÆTLANIR og SIÐFRÆÐI KYNLÍFS en hún fjall- ar á heilbrigðan og hispurslausan hátt um fjöl- skylduáætlanir, frjóvgunarvarnir og siðfræði kyn- lífs. 60 skýringarmyndir. Bækurnar fást hjá bóksölum og beint frá útgefanda. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31. — Reykjavík. Pöntunarseðill: Sendi hér með kr....til greiðslu á eftirtalinni bókapöntun, sem óskast póstlögð strax: ..... Samskipti karls og konu, kr. 225,00. .....Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. B0RG & BECK kúplingsdiskar fyrir Austin Gypsy Austin Ford Trader Bedford Commer Ford Consul Hillman Singer Vauxhall Moskvith Fiat Volvo Varahlutaverzlun * Jóh. Olafsson & Co. i 2 Sími 1-19-84. Dömiu- og unglinga- V3IMYL Regnkápinr nýkomnar. ★ Fallegar ★ Ódýrar Verzlunin DÍSAFOSS Grettisgötu 57. Chrysler eigendur Höfum tekið að okkur boddý-viðgerðir og sprautun á Dodge, Plymotuh og Chrysler. Reynið viðskiptin. BÍLAVERKSTÆÐIÐ VESTURÁS H.F. Síðumúla 15 — Sími 35740. Hafnarfjörður Okkur vantar nokkra verkamenn strax. — Mikil vinna framundan. — Hafið samband við verkstjórann, símar 50107 og a kvöldin 50678. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Bókarastaða Skrifstofa ríkisspítalanna óskar eftir að ráða bókara í launadeild nú þegar. Góð reiknings- og nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstig 29, fyrir 24. marz nk. Reykjavík, 15. marz 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.