Morgunblaðið - 16.03.1966, Síða 18

Morgunblaðið - 16.03.1966, Síða 18
18 MORGÍÍNBLAÐIÐ Miðvíkudagur 16. marz 1966 Hjartans þakkir færi ég öllum ættingjum og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum á 80 ára afmæli mínu, þann 5. marz sl. Drottinn blessi ykkur öll. Jón Jónsson, Freyjugötu 9. Öllum þeim mörgu og góðu vinum, sem heiðruðu mig og glöddu með heimsóknum, gjöfum, símtölum og sím- skeytum á áttræðisafmæli mínu 4. marz sl., þakka ég hjartanlega og óska þeim innilega guðsblessunar um ókomna framtíð. Kristján Bjartmars, Stykkishólmi. Eiginkona mín og móðir okkar, LÚVÍSA SAMÚELSSON fædd MÖLLER lézt á Landsspítalanum þann 14. marz. Sigurður Samúelsson, læknir og börn. Maðurinn minn, GUÐMUNDUR SÆML’NDSSON frá Nikulásarhúsum í Fljótshlíð, til heimilis að Þórsgötu 21, andaðist á sjúkrahúsi Hvíta- bandsins aðfaranótt þriðjudagsins 15. þ.m. — Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Margrét Kristjánsdóiur. Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, KRISTINS ÁRNASONAR Bragagötu 30, fer fram frá • Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. þ.m. kl. 1,30 e.h. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum er sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall mannsins míns, föður okk- ar, tengdaföður og afa, EINARS JÓNSSONAR frá Neðri-Hundadal, Dalasýslu. Lára Lýðsdóttir, börn, tengdahörn og barnabörn. Þakka innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför, VALDIMARS BJÖRGVINS EYJÓLFSSONAR • Neskaupstað. Sérstaklega vil ég þakka þeim, sem veittu mér aðstoð við að heimsækja hann á sjúkrahúsið. — Fyrir hönd sonar míns, systkina og annarra vandamanna. Sólrún Haraldsdóttir. Skrifstofuherhergi Skrifstofuherbergi til leigu í nýju húsi við mið- bæinn. — Upplýsingar í síma 16462 frá kl. 5—7. Afgreiðslustúlka óskast VAKTAVINNA. — Upplýsingar á staðnum. Jónskjór Sólheimum 35. íbúð — Iðnaðarhúsnæði Höfum til sölu góða 3ja herb. íbúð, 78 ferm., ásamt 60 ferm. iðnaðarhúsnæði í Austurborginni. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735, eftir lokun 36329. fótaæfinga töflum og þér iðkið um leið hollar fótaæfingar. Fáanlegar Fást aðeins í skóbúðum. Domus medica og Laugaveg 85. íbúð óskast Óska eftir að kaupa eða taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Tilboð og upplýsingar leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „íbúð — 10845“. Dönsku Barnanáttfötin nr. 4, 5 og 6 eru komin. Útigallar og úlpur. Mikið' af fallegum sængurgjöfum. Barnafafabúðtin Hafnarstræti 19. — Sími 17392. Rymingarsala Skinnjakkar — Rúskinnsjakkar. Kuldajakkar — Vesti — Bindi. Lopapeysur kr. 200,00. — Töskur o. fl. Verksmiðjuverð Leðurverkstæðið Bröttugötu 4. Skartgripaverzlun óskar að ráða afgreiðslustúlku strax, eða um nk. mánaðamót. — Tilboð með upplýs- ingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „8799“. reiknivélin er FEILER ódýrasta reikni- vélin á íslandi, sem: -X LECGUR SAMAN -X DREGUR FRÁ -X GEFUR KREDITUTKOMU -X STIMPLAR Á STRIMIL Feiler reiknivélin kostar rafknúin 6.980.oo handknúin 5.290.oo FEILER fer sigurför um landið OTTO A. MICHELSEN Klapparstíg 25. — Sími 20560.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.