Morgunblaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.03.1966, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Miðvlkudagur 16. marz 1966 / Kristján Benediktsson Minningarorð í DAG kveðja ættingjar og vinir hinztu kveðju á þessari jörð sér- kennilegan mann í sjón og raun, mann, sem þeir seint munu gleyma. Hann var maðurinn með barnshjartað. Hann átti alla ævi þá öru og viðkvæmu lund, sem var undra fljót bæði til gleði og hryggðar. Tilfinningar hans voru heitar og sterkar, óstýrilátar á stundum. Hann kunni ekki hin rólegu og gætnu tök á lífinu. Ég veit ekki einu sinni, hvort hann hefði viljað læra þau eða lagt sig nokkurn tíma fram um það. Hann kaus að fara sínar eigin leiðir og var því oft einn á ferð. Lífið var á vissan hátt örlátt við hann að gjöfum. Hann var gædd- wr góðum hæfileikum, prýðilega greindur og listfengur í höndum, svo af bar. Eigi að síður var lífið honum erfitt á ýmsan hátt og gaf honum ekki þá hamingju, sem hann innst inni þráði. Ein- stæðingur var hann um ævina á marga lund, einrænn og við- kvæmur, auðsærður djúpum sár- um, sem lengi sviðu, en þó oft hugljúfur og góður og þráði hlýju og góðvild annarra. Kristján Benediktsson fæddist að Grenjaðarstað í Þingeyjar- sýslu 24. júní 1886. Foreldrar hans voru Benedikt prófastur Kristjánsson og síðari kona hans, Ásta Þórarinsdóttir frá Víkinga- vatni, Bjarnasonar. Þar, á hinu forna höfuðbóli, bjuggu foreldr- ar hans við mikla rausn og höfð- ingsskap og þar ólst hann upp í hópi margra mannvænelgra og glæsilegra systkina, bæði af fyrra og síðara hjónabandi prestsins. Meðal hálfsystkin- anna má nefna: Bjama Bene- diktsson er lun langt skeið var kaupmaður og póstafgreiðslu- maður á Húsavík, og Hansínu, konu Jónasar Kristjánssonar, læknis á Sauðárkróki. Alsystk- ini hans voru: Regína, f. kona Guðmundar Thoroddsens pró- fessors, Þórarinn, er dó ungur í skóla, Baldur, er ungur fór er- lendis; stundaði siglingar víða um heim og dvaldist lengst af í Ameríku, Jón, læknir í Reykja- vík, Sveinbjörn, lengi starfsmað- ur á skrifstofu Búnaðarfélags ís- lands, og Þórður, framkvæmda- stjóri SÍBS í Reykjavík. Af þess- um hópi er nú Þórður einn á lífi. Kristján lærði ungur gull- og silfursmíði að Refstað í Vopna- firði og í Reykjavík og stundaði þá iðn alltaf öðru hverju. Þóttu margir gripir hans afburða vel og haglega gerðir. Um mörg ár dvaldist Kristján á Kópaskeri og var vélstjóri við frystihúsið þar. Á síðari árum stundaði Kristján talsvert lækningar á húðsjúkdóm um (exemi) og þótti vel takast. Þótt ólærður væri á því sviði notaði hann við lækningu þessa þráláta sjúkdóms meðal sem hann hafði sjálfur fimdið upp. f æsku varð Kristján fyrir því óhappi að hann á ferðalagi kól mjög á fæti. Var honum alla stund síðan örðugt um gang, tók oft út miklar þjáningar af þess- um sökum og hefur þetta senni- lega 'haft dýpri áhrif á ævi hans og líf en menn gerðu sér grein fyrir. Síðustu árin var hann LÁTINN er Ásgeir Jónsson renni smiður, fæddur 29. 11. 1879, dá- inn 10. 3. 1966. Aldraður maður hefir lokið ævistarfi sínu og verður til moldar borinn í dag. Ásgeir fluttist til ísafjarðar ásamt konu sinni, Guðrúnu Stefánsdóttur, árið 1911 og bjuggu þar til ársins 1936. Þau eignuðust þrjú efnileg börn sem öll eru á lífL Ég kynntist þeirri fjölskyldu fljótlega eftir að þau komu til ísafjarðar, og þó sérstaklega Ás- geiri, hann var fróður maður um allar vélar, sem þá voru mest notaðar. Hann hóf starf sitt á Mótorverkstæði J. H. Jessens, en síðar meðeigandi í Vélsmiðjunni Þór meðan hann dvaldist þar. Asgeir var mjög hagur maður á flesta málma og tré og renni- smiður með ágætum, enda smíð- aði hann ýmis verkfæri sem hann þurfti með, svo og marga muni, en allt þetta ber vitni um hagleik hans og smekk. Ásgeir unni allri hljómlist og lék á ýmis hljóðfæri, t.d. orgel, fiðlu og lúðra, og þess má geta að hann smíðaði nokkrar fiðlur, sem þykja afbragð. Hann var mjög þrotinn að heflsu og lézt hann að dvalarheimilinu Hrafn- istu hinn 9. þ. m. Ég hygg, að Kristjáni Bene- diktssyni hafi orðið hinzta hvíldin góð. Hann var skyggn á þá heima, sem hversdagslegum augum eru huldir; því hafa þeir heimar opnazt honum í dauðan- um. Við þökkum honum margar ljúfar stundir. Og við minnumst með hlýju hins sérkennilega manns, seih nú er horfinn af sjónarsviði hins jarðneska lífs. S. V. einn af stofnendum Lúðrasveitar ísafjarðar, en sá hljóðfæraleikur hafði að mestu legið niðri frá því er Jón Laxdal, tónskáld, fór frá ísafirði. Ásgeir var mjög áhuga- samur um þann félagsskap, var oft erfitt með æfingar á þeim árum og engann mátti vanta, og það kom fyrir að Ásgeir sleppti vinnu um stund, svo æfing félli ekki niður. Bezt kynntist ég því heimili þegar við byggðum gafl í gafl við Hafnarstræti á ísafirði, enda naut hann aðstoðar konu sinnar, en þar ráku þau matsölu og köU- uðu „Uppsali". Dóttir þeirra, Steinunn, var þeim jafnan mjög handgengin og mikil stoð. Á það heimili var gott að koma. Þar var reglusemi, mikil glaðværð og rausn, enda var daglegur sam- gangur, meðan þau voru fyrir vestan. Árið 1936 flytja þau til Reykja víkur, þar vinnur hann um tíma hjá Álafossi, á Hjalteyri og í Landssmiðjunni, þar til van- heilsa fer að ásækja hann, og síðan við smíðar á heimili sínu eftir því sem heflsa hans leyfir. Síðan höfum við haldið vinfengi ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. og nánu sambandi við þau hjón, þair til nú að lokið er ævistarfi þeirra. Það er mikil stoð að hafa verið samferða slíku fólki, og maður hlýtur að staldra við og vekja minningar frá liðnum tímum, sem ekki er hægt að lýsa með orðum, en aðeins að hugsa um farinn veg. Að endingu færi ég svo börn- um þeirra og öllum aðstandend- um hiýjar samúðarkveðjur. Helgi Guðbjartsson. * Asgeir Jónsson renni- smiður — Kostnaður KR við Iþróttastarfið s.l. ár 1,4 millj. kr. 426). AFMÆLI Lúðrasveit Keflavíkur 10 ára (14). Almenna byggingarfélagið 25 ára <1«). Karlakór .Reykjavíkur 40 ára (21). Guðrún Rósa Magnúsdóttir, Kópa- vogi, 100 ára (22). Skipasimiðastöð Daníels Þorsteine- sonar & Co. h.f. 30 ára (22). íaafjarðarkaupstaður 100 ára (26). Verkamannafélagið Dagsbrún «0 ára (26). Verzlunarmannafélag Reykjavikur 7» ára (27). ÝMISLEGT Róleg áramót um alit land (4). Stökkvilið Reykjavíkur kallað út 594 sinnum s.l. ár (4). Hraungos heldur upp nýrri eyju við Surteey (4). Benzínverð hækkar I kr. 7 06 hver Ktri, en oliuverð lækkar (5). Clerlistaverk verða sett í sjö glugga Dómkirkjunnar (5). UQcur til að rækta megi dropóttan mtfé (•). Tveir menn frá Breiðvtk eystra lenda i hrakningum i ofsaveðri (6). Rafeindareiknir notaður i fyrsta sinn við útreikninga islenzka alma-n- aksins (7). Bortúgal veitir tollafvilnantr gegn tryggingu á innflutningi portúgalskra vina til íslands (7). Ekið á 209 mannlausar bifreiðir 1965 (7). Bréfaskóli SÍS verður sameigin- arstohtu SÍS og ASÍ (8). Gos heldur áfram við Surtsey, en nýja eyjan, sem myndaðist horfín (•). Rekstrarkostnaöur Sinfóníuliljóm- aveitarinnar áætlaður 12,7 millj. kr. (9). Miðar og vinningsupphæð Happ- drættis HáskólanS hækkar um 50% (»). Flugumferð fer ört vaxandi hér á landi (11). Saksóknari ákærir 20 farmenn fyrir smygl á áifengi og tóbaki (11). íbúar Grafarness við Grundarfjörð viija breyta nafni kauptúnsins 1 Grundarfjörð (11), Björgunarfélaginu boðið björg- unarskipið Sæbjörg (12). Tryggingafélögin ákveða stighækk- andí afslátt af tryggingagjöldum vaidi bíleigandí engu tjóni (13). 1255 bifreiðar fluttar inn 1 des- ember (14). Harpa h_f. selur málningu til Rúss- lan-ds (14). 17 ára piltur uppvis að 14 þjófn- uðum (15). Fraikkar senda upp 6—7 ioftbelgi héðan til rannsókna I gufuhvolfinu (15). Irmstæðuaukning i Búnaðarbank- anum nær 300 millj. kr. (16). Hafskip tekur tvö akip á leigu til bilaflutninga (16). 30% leyfisgjakl lagt á fob-verð jeppa (18). Fjarleitamvenn i hrakningum við Þórisvatn (19). Ráðist á vélastjórann á togaranum Bjama Ölafssyni í bafi (19). Vaitnið í Eiiiðaánum mengast ekki af völdum hesthúsanna við ána (21). „Kronprins Frederik" tekur við áætlunarferðum Sameinaða tii ís- iands (21). Visitala framfærslukostnaðar 102 stig (21). 176563 farþegar fóru um Keflavik- urflugvöll 1965 (22). Sjö bilar aka kin á Hveravellt (25). O.E.C.D. mælir með aðgerðum til að stöðva verðþenslu á íslandi (25). Samningar undirritaðir við USA um kaup á laiKÍbúrvaðarvönum (27). Reglugerð sett um tolJfrjálsan far- angur ferðamanna og farmanna við komu erlendis fré (26). Heildarupphæð skattsekta M að- ila 3 mfllj. kr. (27). Lattleiðir fluttu 1-41 þús. farþega s.l. ár (29). Byggingameistarar óska rannsókn- ar á byggingakostnaði (29). Loftleiðir telja fargjöldin til Evrópu landa of há (29). ÝM-SAR GREINAR Áramótaávarp forseta íslands (4). Áramótaræða forsætisráðherra (4). Upphaf nýrrar stóriðjustefnu, eftir Ásgeir Þorsteinsson (5). Hver befur látið blekkjast? eftir Sigurð A. Magnússon (5). Rabb við Sigfús Þorieifsson frá Dalvík un loðdýrarækt (7). Afengið og þjóðfélagið, eftir Áma Gunnlaugsson, lögfræðing (7). Frá afgreittelu fJV'hagsáætlunair Reykjavíkurborgar (8). Ameríkubréf frá Geir Magnússyni (8). Skrúðgarðar Reykjavíkur og Garð- yrkjuskóli rikisns, eftir Hafliða Jóns son, garðyrkjustjóra (8). Um daginn og veginn úr Rauða- sandshreppi (8). Þegar Skarðsbók var seld, eftir Vigni Guðmundsson (9). Teljið þér að leyfa eigi sölu sterks öls hér á landi? (9). Holdanaut og innflutningur sæðis, eftir Jónas Pétursson, alþm. (11). Samtal við Haraid Sigurðsson, jarð fræðing <U). Samtal við Inga Sörensen falihUfar- hermana (12). , Samtal við dómnefndarmenn um bókmenrataverðlaun Nonðurlandaráðs (13). Eirikur H. Finnbogason skrifar frá Svíþjóð (13). Enn um ölið, eftir Halldór Jóns- son, verkfræðing (13). Um úthlutun bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, eftir Sfeingrím J. Þorsteinseon (13). Ræft við Geirlaugu Filipusdóttur grasakonu níræða (14). Iðnaðurinn við áramót, ettir Gunn- ar Friðriksson (14). Samtöl við evei'tarstjómamvenn (15) . ísienzkar kýr eru langHfar og arð- samar, eftir Ólaf E. Stefánsson (16). Eru prófin nauðsynleg, ettir Hánn- es J. Magnússon (15). 5 erlendir skákmeistarar keppa á Reykjavíkurmóti (16). Alúmin og uppgræðsla, eftir Ingjald Tómasson (16). Aldarminning Jóhannesar Jóhann- essonar, fyrrv. hæjarfógeta, eftir Pétur Ottesen (16). Surtsgosið og spásögn vorið 1963 (16) . Jóivann Hafstein rttar um aiúmin- samningana (16). BHn Pálmadóttir skrifar um Ni- gertu (16). Ályktun Útvegamannafélags Reykja vfkur (18). Garðyrkjuskóli rtkisins, eftir Haf- liða Jónsson (19). Leiðbeiningar um Skattaframtöl (19 og 30). Um áfengisbann og öl, eftir Magn- ús Finnsson (20). Þrír keppendur á ekákmötlnu heimsöttir (21). Menningarlegt lýðræði — lýðræðis- leg menning, eftir Gylfa Þ. Gíslason, menntamálaráðherra (21). Aldarminning Bjarna Bjarnasonar, hreppstjóra á Geitabergi, eftir Pét- ur Qttesen (22). Samtal við sr. Þorgeir Jónsson (22) Úfgerðarmál, eftri Ilaraid Böðvars son (22). Ljóðskáld og lesendur, eftir Jó- hann Hjálmarsson (22). íslenzka kirkjan og spiriitisminn, eftir Sigurbjörn Einarsson, biskup (25). Bjór eða ekki bjór, ettir Þórð Jónsson, Látrum (25). Rökvilla Ólafs E. Stefánssonar, ef'tir Braga Steingrímsson (26). ísafjarðarkaupstaður 100 ára, eftir Matthías Bjamason, alþm. (26). Fyrstu ár Dagsbrúnar (26). Samtal við Guðmund H. Garðars- son, formann VR (27). Nýi frílistinn (27). Andsvör til áfengiavina, eftir Áma Gunnlaugeson (27). ísland og bókmenntaverðlaun Norð- urlandaráðs (28). Setningarræða Sigurðar Bjamasonar á 14. þingl Norðurlandaráðs (29). Samtal við nokkra gamia lögreglu- þjóna (29). Samtal við Gunnar Friðriksson, for seta SVFÍ (30). Litið við í Hraðfrystaiósi Grinda- vtkur h.f. (30). MANNLÁT Helga Vigfúsdóttir, Hraunbrún 3, Hafnarfirði. Jóhannes Jónsson, Þorleifsstöðum. Hannes G. Benediktsson, Hofsvalla- götu 18. Guðni Stígsson, fyrrv. löggildinga- maSur. Þormóður Jónsson, Laugavegi 83. Gfaái Sigurðsson, bifreiðastjóri, Sig túni, Skagafirði. Jónína Jónsdóttir, Þórsgötu 21A, frá Krossi á Berufjarðarströnd. María Dungal Jónina Steingrímsdóttir, Hofteigi 14. Steinunn Sveinsdöttir frá Nýjabæ, Eyrarbakka. Ari Jónsson, Skuld, Blönduósi. GutSmundur Ólafur Einarsson frá Skaimarda!, Bröttukinn 6, Hafnar- firði. Viggó Baldvinsson, húsgag nasmiða meistari, MávabUð 43. Árni Eyþór Eiríksson, verzlunar- stjóri, Stokkseyri. Þorsteinn Gunnarsson, búsasmáða- meistari, Heiðargerði 25. Guðmundína Guðmiuidsdótitir, Efsta sundi 62. Sigríður Bergsteinsdótrtir, Sölkutóft, Eyrarbaikka. Halldór Jónasson frá Eiðum. Jón Rögnvaldsson, yfirvertostjórt. Sigríður Finnbogadóttir, Tómasar- haga 24. Ingibjörg Halldórsdóttir, Rauðalæk 73. Margrét Thorlacius, Grenimel 3. - Kristín Þórðardóttir frá Höfn í Homafirði. Þorgils Þorgiisson, Grund, Vest- mannaeyj um, Jón Magnússon, fyrrum skipstjóri frá Miðseli. Gísli Sigurðsson, sérleyfishafi, Sig- túni, Skagafirði. Sigurjón Guðnason frá Tjörn, Stokkseyri. Gylfi Geirsson, Heigamagrastræti 27, Akureyri. Karólina Hallgrímsdóttir frá Fitjum i Skorradal. Tómas Böðvarsson, Garði, Stokks- eyri. Guðríður Eiríksdótrtir, Stórholti 21, Reykjavík. María S. Helgadóttir, Hólmavík. Jóhanna Anna Þorbjamardóttir. Haukabrekku. Jón Ásbjömsson, fyrrv. hæstarétt- ardómart. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Freyju- götu 26. Ingibjörg Guðmundsd órttir, Suður- görtu 20 (HólaveUi). Aðalbeiður Sigurðardótrtir, Kambs- vegi 8. Ingibjörg Nikulásdóttir. Baidurs- götu 22 A. Sigurður Gíslason, trésmáðameist- ari, Akranesi. Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir, Kána stöðum, Skagaströnd. Þorbjörg Bjamadórttir fré Efrt- Holtum, Vestur-Eyjafjallaihreppi. Þráinn Magnússon, Hverfisgötu 83, Sveúm Bergmann Benediktsson, Skipasundi 84. (frá Skuki á Akra- nesi). Sigrún Sigurðardóttir, Aðalstrætl M, Akureyri. Auðunn Pálsson, Bjargi, Selfosst. Guðmundur Þorsteinsson, Lindar- vegi 2, Kópavogi. Soffía Jónsdóttir Claessen, Reynf- stað 1 Skerjaíirði. Margrét Friðrikedóttir frá Látrua í Aðalvfk. Kaia Hallgrimsson, BræOraborgar- stíg 16. Kolfinna Andersen, Bakaríinu, Eyrartoakka. Jón Rósmann Jónsson, Stykkis- hólmi. Aðalbjörg Stefánsdórttir Kaaber. Þuríður GuðmundsdótUr, fyrrv, ljósmóðir. Þórkatla Eirflcsdóttir, Bragagötu 91. Pállna Sveinsdóttir frá Steðja. Atli Guðmundsson, Heiiisgötu 33, Hafnarfirði. Kristján Þórðarson frá Beykjadal, Vestmannaeyjum. Guðmundur Kristjánsson ité Núpi í ÖxarfirtSi. Guðlaug Jónsdóttir frá Hárlaugs- stöðum i Holtuim. Jónas Guðnason frá ísafirtii, Hverf- götu 26. Sveinn Vigfússon., Melabraut 51, Seltj amarnesi. Þórlr Jónsson, martsveúm. Jóhannes Lándal Jónsson, fyrrv. kennari. Björg Jónasdórttir, Ásbyrgi, Eski- firði, Karl Guðmundsson, fyrrv. skip- stjóri, Öldugörtu 4. Ásta Þórðardóttir, kjólameistarl Nóatúni 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.