Morgunblaðið - 16.03.1966, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 16. marz 1966
GAMLA BÍO !
timj 114»
MW/H-T
DORtS DAY JIMMÍ DURANTE
STEPHEN BOVD MARTHA RAYE
§H
Skemmtileg ný söngva- og
gamanmynd í litum og Pana-
vision, gerð eftir frægum
söngleik eftir Rodgers og
HarL
Sýnd kl. 5, 7 og 9
10100111»
"CHARADE
caw
Grant
Audrey
Hepbum
ÍSLENZKUR TEXTI
BönnuS innan 14 ánu
Sýnd kl. 5 og 9.'Hækkað verð.
Skólavörðustíg 45.
Tökum veizlur og fundi. —
tftvegum íslenzkan og kín-
•uerskan veizlumat. Kínversku
veitingasalirnir opnir alla
daga frá kl. 11. Pantanir frá
10—2 og eftir kl. 6. Sími
21360.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
sýnir hið snjalla sakamála-
leikrit Agatha Cristie, —
í kvöld kl. 8.30.
ATVINNA
Innflutningsfyrirtæki ó s k a r
eftir ungum pilti til útkeyrslu
og sölustarfa. Nauðsynlegt að
viðkomandi hafi bílpróf og
•
helzt bil til umráða. Vinna
hálfan daginn kemur til
greina. Upplýsingar í súma
19559.
TONABIO
Simi 31182.
(Raggare)
Afar spennandi og vel gerð,
ný, sænsk kvikmynd, er fjall
ar um spillingu æskunnar á
áhrifaríkan hátt. Mynd sem
vakið hefur mikla athygli.
Christina Schollin
Bill Magnusson. ,yjjí
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STJÖRNURfn
Sími 18934 JJJIU
ÍSLENZKUR TEXTI
Brostin framtíð
Missið ekki af að sjá þessa
úrvalskvikmynd sem alls stað
ar hefur verið sýnd með met
aðsókn og er talin með beztu
myndum, sem hér hafa verið
sýndar. Aðalhlutverk Leslie
Caron, sem valin var bezta
leikkona ársins fyrir leik
sinn í þessari mynd. Sagan
hefur komið sem framhalds-
saga í Fálkanum.
Sýnd kl. 9
Ógnvaldur
undirheimanna
Hörkuspennandi a m e r í s k
mynd um valdabaráttu glæpa-
manna á árunum eftir heims-
styrjöldina. Myndin er byggð
á sönnum atburðum.
John Chandler
Endursýnd kL 5 og 7.
Bönnuð börnum.
Vélh reingerningar
Vanir menn
Vönduð
vinna
Fljótlegt
Þægilegt
Þ R I
Simar:
33049
41957
Hjólborða-
viðgerðir og
benzinsala
Sími 23900
Opið alla daga frá kl. 9—24.
Fljót afgreiðsia.
Hjólbarða- og
benzinsalan
Vitastíg 4, við Vitatorg.
Leyniskjölin
HARRY SALTZMAN
Presents
MICHAEL
CAINE
Hörkuspennandi ný litmynd
frá Rank, tekin í Techniscope.
Þetta er myndin sem l>eðið
hefur verið eftir, um njósnir
og gagnnjósnir í kalda stríð-
inu. Taugaveikluðum er ráð-
lagt að sjá hana ekki.
Aðalhlutverk:
Michael Caine
Stranglega lxinnuð t>örnum.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ
^uIIm
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning föstudag kl. 20.
ENDASPRETTUR
Sýning fimmtudag kl. 20.
Hrólfur og A rúmsjó
Sýning í Lindarbæ
íimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasaian opin frá
ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
[jrafKJAyíKDlfl
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Ævintyri á gönguför
163. sýning fimmtud. kl. 20.30.
Næsta sýning föstudag.
Orð ag leikur
Sýning laugardag kl. 16.
Hús Bernörðu Alba
Sýning laugardag kL 20.30.
Hátíðasýning fyrir
Regínu Þórðardóttur.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kL 14. Simi 13191.
Ný frönsk skylmingamynd,
ennþá meira spennandi en
„Skytturnar“:
Sverð hefndarinnar
(Le Chevalier de Pardaillan)
DEM FREDLBSE
iMUSKETER
GERARDBARRAY
MICHÉLE GBEIUEH
PHILIPPE LEMAIBE
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, frönsk skylm-
ingamynd í litum og Cinema-
Scope. —■ Danskur texti. —
Aðalhlutverkið leikur
Gerard Barrey
en hann lék D’Artagnan 1
Skyttunum.
Spennandi frá upjxhaíí
til enda.
Sýnd kl. 5.
Stórbingó kl. 9.15.
LÍDÓ-brauð
LÍDÓ-snitfur
LIDÓ-matur
heitur og kaldur
Pantið í tíma
tyrir termingarnar
í síma 35-9-35
Sendum heim
VARAHLIJTIR
Fyrir MORRIS 1100
Bremsudælur
Kóplingsdælur
Viðgerðasett í dælur
Bremsuborðar
Kóplingsdiskar
Felgur
Stýrishlutir
Vélavarahlutir
Pakkningasett
Ljósaútbúnaður
MORRIS-umboðið
Þ. Þorgrímsson & Co
Suðurlandsbraut 6.
Simi 38640.
Eigum við að
elskast?
FARVEFIIMEN
SKJULVI EISMEI
JARL KULLE v
1ЀN SVENSKE PftOFESSOR HIOOINS)
CHRISTINA SCHOLUN
EDVIN ADOLPHSOT4
Sænska gamanmyndin létta
og ljúfa, sem sýnd var hér
við metaðsókn fyrir 4 árum.
Þessa mynd munu margir sjá
oftar en einu sin.ni.
— Danskur texti
Bönnuð bornum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
LAUGARAS
SÍMAR 3 2075 -36150
Mondo Nudo
Crudo
(This Mad Glad Bad Sad
World).
Fróðleg og skemmtileg ný
ítölsk kvikmynd í fallegum
iltum með islenzku tali.
Þulur: Herstenn Pálsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSETl
Hiáseta vantar á góðan neta-
feát sem rær írá SandgerðL
Upplýsingar hjá
Baldvini Njálssynl
í simum 7043, 7023 og 7115
í Gerðum.
Rauða myllan
Smurt brauð, heilar og nálfax
sneiðar.
Opið frá kl. 8—23,30.
Sími 13628