Morgunblaðið - 25.03.1966, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 25.03.1966, Qupperneq 29
Fostudfagur 25. marz 1966 MORCUNBLAÐIÐ 29 ajtitvarpiö Föstudagur 25. marz. 7:00 Mo’-g'inútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar —* 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreínum dagblaðanna. — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 11:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:15 Lesin dagskrá næstu vlku. 13:25 Fræðsluþáttur bændavikunnar: Umræðufundur um kjötfram- leiðslu Jóhannes Eiriksson ráðu nautur fær til viðræðna dr. Halldór Pálsson búnaðarmála- stjóra, Hjalta Gestsson héraðs- ráðunaut, Ólaf E. Stefánsson nautgriparæktarráðunaut og Pál Sveinsson landgræðslustjóra. 14:25 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Kósa Gestsdóttir les Minningar Hortensu Hollandsdrottningar (5). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Liljúkórinn syngur þrjú lög; Jón Ásgeirsson stjórnar. Erna Berger, Lisa Otto, Rudolf Schock, Gerhard Unger, Gottlob Frick og kór flytja atriði úr óperunni „Brottnámið úr kvennabúrinuö' eftir Mozart, Wilhelm Schúchter stjórnar. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. Freddie and the Dreamers syngja syrpu af vinsælum lög- um, Barney Kessel kvartettinn leikur, þýzkir listamenn syngja syrpu af lögum frá 1051 og Bert Kaempfert og hljómsveit leika. 17:00 Fréttir. 17:00 Tónlist á atómöld I>orkell Sigurbjörnsson kynnir nýjar músikstefnur. 18:00 Sannar sögur frá liðnum öld- um. Alan Boucher býr til flutn lngs fyrir börn og unglinga. Sverrir Hólmarsson les söguna um manninn, sem fann nýjan heim. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttlr. 20:00 Útvarp frá Alþingi: Umræða um þingsályktunartil- lögu um vantraust á ríkisstjórn ina. Hver þingflokkur hefur 56 mín. til umráða i þremur umferö- um, 25—30 mín., 15—20 mín. og 10 mín. Röð flokkanna: Framsóknarflokkur, S j álf stæðisf lokkur, Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur. Dagskrárlok laust fyrir mið- nætti. Laugardagur 26. marz 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleíkfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum , dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleilcar -- 10:00 Fréttir. 12:0" Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð urfregnir — Tilkynningar. 13.-00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin, 14:30 í vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Kynning á vikunnl framundan. Talað um veðrið 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. Tónleíkar. 16:00 Veðurfregnir — UmferðarmáL 16:05 I>etta vil ég heyra Ragnar Borg forstjóri velur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Fónninn gengur. Ragnheiður Heiðreksdóttir kynnir nýjustu dægurlögin. 17:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga Jón Pálsson flytur. íbúð óskast' Kona, sem vinnur við hjúkr- un, óskar eftir lítilli íbúð til leigu í vor. Barnagæzla 2_3 kvöld í viku kemur til greina. Tilboð merkt: „Reglusemi — 8474“, leggist inn á afgr. Mbl. sem fyrst. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Tamar og Tóta" eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson kennari les (3). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Söngvar í léttum tón. 18:45 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20.-00 Leikrit Leikfélags Akureyrar: ^SwedenhielmsfjöLskykian.“ eft ir Hjalmar Bergman. Þýðandi: Séra Gunnar Árna- son. Leikstjóri: Ragnhildur Stein- grimsdóttir. Hljóðritun fór fram nyrðra. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. Passíusálmar (40). 22:20 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Barnaskemmtun í Háskólabíói laugardaginn 26. marz kl. 2. Stjórnandi: Jón Gunnlaugsson. Þessir skemmtikraftar koma fram: Danssýning Nemendur úr Dansskóla Hermanns Ragnars Alli Rúts Jóhann Pálsson Gamanvísur Savannatríóið Gög og Cokke Toxic Emilía Jónasdóttir Soffía frænka kemur í heimsókn Ómar Ragnarsson. Aðgöngumiðasala hjá: Lárusi Blöndal, Vesturveri, Heimakjöri, Sólheimum 29, Grensáskjöri og Verzl- uninni Laugarnes. Allur ágóðinn rennur til líknarstarfsemi. Skemmtunin verður ekki endurtekin. Kvenfélagið Hringurinn. Suðurnesjamenn Glæsilegt páska - BINGÖ í Félagsbíói í Keflavík í kvöld kl. 9. Aðalvinningurinn dreginn út í kvöld eftir vali m. a. Danmax ísskápur Saumavél Husquarna 2000 Kaupmannahafnarferð fyrir tvo ^ Sófasett í kvöld Hinn bráðsnjalli Alli Rúts flytur alveg nýjan skemmtiþátt. í kvöld Glæsilegt páskabingö Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félagsbíói. Sími 1960. K. R. K. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR HF. auglýsir Fermingarnar nálgast Gefið nytsama fermingargjöf. Úrvalið er hjá okkur. Hinir vinsæJu svefnbekkir. Eins manns svefnbekkur með rúmfata- geymslu undir. Eins manns svefnsófi, sængurfatageymsla í baki, verð aðeins 5950. Spegla-kommóðurnar vinsælu fyrir dömur Verð kr. 4150. — Gefið nytsama fermingar- gjöf. ★--------★ Við bjóðum yður uppá fjölbreyttasta hús- gagnaúrval sem völ er á á einum stað, Verð og gæði við allra hæfi. Trésmiðjan VÍÐIR HF. Laugavegi 166 — Símar 22222 og 22229.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.