Morgunblaðið - 16.04.1966, Side 13

Morgunblaðið - 16.04.1966, Side 13
t Laugarðagtrr 16. aprfl 1966 MORGUNBLADIÐ 13 fc' Afgreiðslustúlka Reglusöm og stundvís stúlka óskast tiL afgreiðslu- starfa í skóverzlun. — Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt: „Skóverzlun — 9102“. ^Mcwmín&o Geymslupláss óskast Prentsmiðjan Setberg Freyjugötu 14. — Sími 17667. Skrifstofustarf Eitt af stærri innflutningsfyrirtækjum landsins ósk ar eftir að ráða stúlku hálfan eða allan daginn til vélritunarstarfa. Staðgóð enskukunnátta ásamt reynslu í enskum bréfaskriftum nauðsynleg. — Tilboð, merkt: „Ensk verzlunarbréf — 9118“ sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m. HÁRÞURRKAN -Kfallegri y fljótari Tilvalin fermingargjöf! = FÖNIX Sími 2-44-20 — Suðurgötu 10. HEIMDALLUR sýnir, 3 rússneskar balletkvikmyndir I*. á. m. SVANAVATNIÐ í Félagsheimili Heimdallar í dag kl. 16. Hin fræga rússneska ballerína VLANOVA dansar í myndunum ásamt fleiri þekktum rússneskum ballettdönsurum. Öllum er heimill aðgangur með an húsrúm leyfir. HEIMDALLIJR FLS. Ungó — Keflavík ROFAR leika frá kl. 10—2. Sæiaferðir frá gamla B. S. í. og Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði. Lífeyrissjóður verzlunarmanna Lánveitingar f næsta mánuði mun stjórn Lífeyrissjóðs verzlun- armanna veita íbúðalán til sjóðsfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir liggja frammi í skrifstofu sjóðsins og skál umsóknum skila til skrifstofunnar, Bankastræti 5 eða í pósthólf nr. 93 fyrir 30. apríl nk. Með umsóknunum skal fylgja: a) Veðbókarvottorð þar sem tilgreindur er eignar- hluti (hundraðshluti) í fasteign. b) Brunabótavottorð eða teikning, ef hús er f smíðum. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Nauðsynlegt er að umsóknir séu skilmerkilega út- fylltar og umbeðin gögn fylgi, ella má búast við, að umsóknin fái ekki afgreiðslu. Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Hjúkrunarkonu vantar nú þegar að sjúkrahúsinu á Húsavík. Ennfremur yfirhjúkrunarkonu frá 1. júlí nk. — Upplýsingar gefa yfirhj úkrunarkona og sjúkrahúslæknir. Hvað býður MONARK? MONARK sjónvörp eru í fararbroddi með full- komið tvöfalt hljóðkerfi fyrir bæði kerfin og hafa því fullkomnustu möguleg mynd- og tal- gæði. MONARK sjónvörp eru viðurkennd fyrsta flokks af Viðtækjaeftirliti sænska ríkisins. MONARK-varahluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni og útsölustöðum. Kynnið yður greiðsluskilmála. Það borgar sig. VAIIÐ VALIÐ Monark umboðið: Lárus Helgason Nóatiini ‘U Simi 10848 Fromforir í tækni sjónvarpstækja MONARK sjónvörp eru falleg, vönduð og traust. Konungleg sænsk gæðavara með margra ára reynslu hérlendis. MONARK veitir 3ja ára ábyrgð á endingu mynd- lampa, sem er verðmesti hluti tækisins. Þeim kaupendum Monark sjónvarpstækja, sem hafa keypt þau án skilmála um tvöfalt hljóð- kerfi, er bent á, að þeir geti fengið tvöfalt hljóð- kerfi sett í tæki sín og gert þau þar með jafn fullkomin og nýj- ustu Monark sjónvarpstækin. Veljið MOMRK Útsölustaðir: • Hafnarfjörður: Radíóval, Gunnarssundi. Sími 5207«. Húsgagnaverzlun Hafnar- fjarðar. Sími 50148. Keflavík: Sjónvarpsbúðin, Háholti 1. Sími 1337.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.