Morgunblaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 5
Miðvikuðagur 50. apríl 1966
MORGU NBLAÐIÐ
5
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
VÉLSMIÐJAN Héffinn vinn-
ur nú aff byggingu síldar-
verksmiffjuhúss og vélaupp-
setningu í þaff á Eskifirffi. —
Hefur veriff unniff aff smíði
véla og útbúnaðs í verk-
„Héðinn“ reisir nýja síldar
verksmiðju á Austurlandi
Ræður hingað 20 norska járniðnaðarmenn til að anna verkefnum
smiðjuna síffari hluta vetrar
og innan skamms verður
flokkur manna sendur frá
Héðni til aff setja vélarnar
upp og ganga frá þeim á ann-
an hátt, en nokkrir menn frá
vélsmiðjunni hafa dvalizt á
Eskifirði síðan í janúar og
unnið að smíffi verksmiðju-
hússins. Mun hin nýja síldar-
verksmiðja vera tilbúin til
starfa fyrir miffjan júnímán-
uff. Afköst verksmiðjunnar
verða 2500—3000 mál á sólar-
hring.
>f:
Eigandi hinnar nýju síldar-
verksmiðju er Aðalsteinn Jóns
son á Eskifirði, en hann er
einnig eigandi verksmiðjunn-
Þurrkarahólk í nýju verksmiffjuna á Eskifirði skipaff út í ms. ísborgu í Reykjavíkurhöfn.
Þurrkarahólkurinn vegur 12.5 tonn og er 14 metrar að lengd.
ar, sem fyrir er á staðnum.
Er sú verksmiðja nokkuð af-
kastaminni, annar 2000 mál-
um á sólarhring.
Á bryggjunni hjá ms. ísborgu standa frá vinstri: Affalsteinn Jónsson, forstjóri, og Sveinn Guff
mundsson, forstjóri vélsmiðjunnar Héðins.
Verksmiðjan á Eskifirði er
ekki sú fyrsta, sem vélsmiðj-
an Héðinn byggir eingöngu *f
eigin rammleik. Má í því
sambandi nefna verksmiðjurn
ar á Breiðdalsvík, í Borgar-
firði eystra, sdldarverksmiðj-
una Biilandstind á Djúpavogi
og víðar. Hin nýja verksmiðja
á Eskifirði verður með sama
sniði og með sömu afkasta-
getu og síldarverksmiðjan
Hafs'íld á Seyðisifirði, en Héð-
inn annaðist einnig smiði
hennar.
:-k
Héðinsmenn eru nú með
mörg járn í eldinum varðandi
byggingu síldarvinnslustöðva,
t.d. vinnur vélsmiðjan nú að
smíði 1000 mála sfldarverk-
smiðju á Stöðvarfirði og er
auk þess með 13 tanka í smíð-
um fyrir síldarlýsi, víðsvegar
á Austfjörðum og svo síldar-
geymslu, sem taka mun við
af síldarþróm. Auk alls þessa
er vélsmiðjan önnum kafin
við endurbyggingar og stækk
anir á verksmiðjum austan-
lands fram að síldarvertíð. —
Leiðir að ljósu, að til allra
þessara framkvæmda þarfnast
mikils vinnuafls, sem vand-
kvæði eru á að afla í okkar
fámenna þjóðfélagi. Hefur þvi
vélsmiðjan orðið að ráða hing
að til starfa 20 norska rafsuðu
menn, sem allir eru komnir
til íslands. — ed. •
Framboðslisti Sjólfstæðismanna
í Stykkishólmi
FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæffis-
manna í Stykkishólmi hefur ver-
iff birtur, og skipa hann eftir-
taldir menn:
Til hreppsnefndar:
1. Ólafur Guðmundsson,
útibússtjóri.
2. Friðjón Þórðarson,
sýslumaður.
3. Njáll Þorgeirsson,
bifreiðarstjóri.
4. Víkingur Jóhannsson,
skólastjóri.
6. Jón Magnússon,
1 sýslufulltrúi.
6. Ágúst Bjartmar,
húsasmíðameistari.
7. Bæring Emilsson,
bóndi.
8. Hinrik Finnsson,
verzlunarmaður.
9. Högni Bæringsson,
bifreiðastjóri.
10. Guðmundur Gunnarsson,
bifreiðastjóri.
11. Eggert Björnsson,
sjómaður.
12. Stefán Siggeirsson,
afgreiðslumaður.
13. Sveinn Guðmundsson,
skipasmiður.
14. Jón ísleifsson,
fiskimatsmaður.
Til sýslunefndar:
1. Sigurður Ágústsson,
alþingismaður.
2. Ólafur Guðmundsson,
útibússtjóri.
í Grundarfirði
ÞAU mistök urðu í blaðinu í
gær, er birtur var framboðslisti
Sjólfstæðisflokksins í Grundar-
firði, að nafn Guðmundar Run-
ólfssonar er undir mynd af Að-
alsteini Friðfinnssyni og öfugt.
Eru viðkomandi beðnir velvirð-
ingar á þessu.
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
UTANKJÖRSTAÐAKOSNING
er í Hafnarstræti 19, 3. hæff (Helga Magnússonar húsinu).
Skrifstofan er opin alla daga kl. 9 f.h. til kl. 5 e.h.
Stuffningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beffiff að hafa sam-
band viff skrifstofuna og veita henni upplýsingar
varðandi kosningarnar.
Gefiff skrifstofunni upplýsingar um fólk sem verffur
f jarverandi á kjördegi innanlands og utanlands.
Símar skrifstofunnar eru 22708 — 22637.
•i
Meredith & Drew LtdLondon,
þekktustu kex bakarar
Bretlands síðan 1830.
Eftirtaldar tegundir flytjast hingað:
M&D-kexið er óviðjafnanlegt að gæðu m og verði. _______________^_______ ^ VJ«ov......£fi„ ___
Creani Crackers (te-kex), Family Favourites og Crown Assorted' Creams (blandað kex), Royal Orange Creams, Bitter Lemon Creams, Jam
Creams og Coconut Creams (krem-kex), Fig R oll (fíkjukex), Rich Harvest (heilhveiti og hafrakex með smjöri og eggjum), Rich Highland
Shorties, Ginger Fingers (piparkökur), Granny’s Cookies (sírópskex), Garibaldi kúrennukex), Fruit Shortcake, Cheese Specials (ostakex),
Plain Chocolate Wholemeal, Milk Chocoláte Wholemeal, Chocolate Orange Thins og Milk Chocolate Elevenses (súkkulaði-kex), Snapcrackers
og Bacon fiavoured Snaps. __ _ ••
Heildsölubirgðir V .Mhlllifl.VMIIll A/ _MU/f li lll Iklll Wllll! HK Símar 13425 og 16475.