Morgunblaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 32
Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins lOíPgiwnMíifoífo 88. tbl. — Miðvikudagur 20. apríl 1966 Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Undirbúin verði ný löggjöf um úthlutun listamannalauna — Tilflaga frá Sigurlli Rjartia- syni og fl. 1 GÆR var lögð fram á Allþingi svohlióðandi þingséíyktunartil- iaga, sem Sigurður Bjarnason, Benedikt Gröndal, Þórarinn Þór arinsson og Einar Olgeirsson fiytja: Alþingi áiyktar að láta skora á ríkisstjórnina að láta «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 0 m \ 2 að með 200 \ : tonn ai þorski \ I Neskaupstað, 19. apríl: — ■ ■ í DAG bárust hingað 200 ; ; tonn af þorski. Komu með • ■ þennan afla vélbátarnir Bjart ; ; ur með 100 tonn og Barði 100 • | tonn. Veiddu þeir þennan afla ; ; í þorskanót út af Ingólfshöfða, I I og voru þeir tvo daga að veið ; ; um. Fengu þeir 40 tonn i : : kasti. ■ ■ Er nú unnið hér í báðum Z ; hraðfrystihúsunum langt • ■ fram á nótt að nýtingu aflans,: ; en hér vantar nú tilfinnan- j • lega vinnuafi í frystihúsin. ; ; — Ásgeir. : ■’..............................® undirbúa fyrir næsta reglulegt Alþingi löggjöf um úthlutun iistamannaiauna. Skal við það starf haft samráð við Bandalag íslenzkra iistamanna. í greinargerð er fylgir með þingsályktunartillögunni segir svo: Allmörg undanfarin ár hef- ur þingkjörin nefnd skipt þvd fé, sem Alþingi hefur á hverjum tima veitt til iistamannalauna. Hefur nefndin verið kjörin til eins árs í senn. Á það hefur verið bent með rökum, að slíkt skipu- Jag þessara mála væri ekki til frambúðar. Æskilegt væri, að sér stakri stofnun væri fengið það verkefni að úthluta listamanna- launum. Ólíklegt er, að nokkurn tíma verði fundin aðferð, sem ailir verði ánægðir með og tryggi fyllsta réttlæti í þessum efnum, svo mikið álitamál er það, hvað sé styrks eða verðlauna vert á sviði listsköpunar og túlkunar. En það er skoðun fiutningsmanna þessarar tillögu, að nauðsynlegt sé að freista nýrra leiða, þegar um er að ræða verðlaunaveit- ingu til islenzkra iistamanna. Þess vegna er þessi tillaga flutt. Flugbrautin á Akur- eyri verður malbikuð FEugsliýli reist á flugvellinum í sumar Akureyri 19. aprii. BÆJARSTJÓRN Akureyrar sam þykkti á fundi sínum í dag, að verffa viff erindi frá flugmála- stjóra, þar sem þess er fariff á Jeit, aff Akureyrarbær taki aff sér malbikun á Akureyrarflug- velli á sumri komanda. Alls er ráffgert aff malbika 21 þús. ferm. Ekki til fullrar meðvitundar ENSKI sjómaðurinn, sem höif- uðkúpuibrotnaði um borð í v.b. Dreka í Þor.lákshöfn sl. laugar- dag, var enn ekki kominn til fuilrar meðvitundar þegar Mbl. ha'fði samiband við Landakots- spítala í gærkvöldi. Talið var að sjómaðurinn væri nú kominn úx mestu hættunni. af flugbrautinni, og skal malbik iff vera í tveimur lögum, 7 cm. undirlagi og 4 cm. yfirlagi. Nú þegar hafa veriff fest kaup á 430 lestum af biki í þessu skyni. Samþykkt bæjarstjórnar er gerð með þeim fyrirvara að ýmiss aðkallandi verkefni við gatna gerð í bænum sitji í fyrirrúmi fyrir malbikun flugbrautarinn- ar. Þá getur undirbúningstím- inn einnig reynzt í skemmsta iagi, enda skammt síðan flug- málastjórn tók lokaákvörðun í málinu. Getur því hugsast að ekki reynist unnt að.ljúka verk- inu í sumar. Þá hefur Steypustöðin h.f. tek ið að sér að reisa stórt flugskýli á Akureyrarflugvelli næsta sum ar. Hefur mikið af efninu þegar verið flutt þangað. Að báðum þessum framkvæmdum verður hið mesta hagræði og framför. — Sv. P. Læknanefndin skil- ar áliti í dag ENGAR samningaviffræffur hafa átt sér stað milli lækna og rikisstjórnarinnar að undanförnu í læknadeilunni, en nefnd sú, sem heilbrigffismálaráffherra sfeipaði til þess að reyna að finna lausn á þessu máli, mun skila áliti í dag. Annars er það helzt í deilu þessari, að læknar hafa sett yf- irlæknum tímatakmörkun varð- andi samkomulag það, að yfir- læknar megi kalla inn sérfróða lækna ef nauðsyn krefur, og nær timatakmörkunin til 1. maí, en lengur telja læknar sig ekki geta unnið eftir þessu sarokomu- lagi. Á blaðamannafundinum í gær. Á myndinni eru, frá vinstri: J. R. Cobley, form. Félags togara- eigenda í Grimsby, frú Kristín Petchell, Denys Petchell, borga rstjóri, Frederik W. Ward, borg- arritari og Geir Hallgrimsson, borgarstjórL — Ljósm. Mbl.: Ól. K. Mag. Nýtízkulegar byggingar og fram- kvæmdir setja svip á Reykjavík — segja gesfirnir frá Grtrnsby * Sendiherrann í London leggur hornsfein að nýrri sjomanna- kirkju í Grimsby í júní * Löndunarsamningur- inn fellur úr gildi í november næsfkomandi FULLTRÚAR Grimsbyborgar, sem sér eru staddir í boði Reykja víkurborgar, áttu í gær fund með blaðamönnum. Viðstaddur fund- inn var einnig Geir Hallgrims- son, borgarstjóri. í upphafi fundarins sagði borg arstjórinn í Grimsby, Denys Petchell, nokkur orð og kvaðst í borginni við MBL. hefur fregnaff aff lög- reglan hafi í hyggju einhverja nacstu daga aff senda út óeinkenn isklædda lögregluþjóna á bifreiff um, sem verffi ekki meff ein- kennismerkjum lögreglunnar, til þess aff ná til þeirra vegfarenda sem brjóta af sér í umferðinni. Blaðið sneri sér til lögregl- unnar til þess að fá nánari upp- lýsingar um þetta nýmæli. Upp- lýsti hún að frá sl. áramótum hefði yfir helmingur allra á- rekstra og umferðaslysa innan lögsagnaumdæmisins stafað af tveimur ástæðum: Þeim að um- ferðarréttur hefði ekki verið virt ur, t.d. við gatnamót ,og að of lítið bil hefði verið milli bifreiða. Reynslan hefði sýnt, að þar sem lögreglumenn væru á verði, virtu ökumenn umtferðaréttinn og gættu sín í umtferðinni, en því miður gætu lögreglumenn ekki verið stöðugt á gatnamótum. nema á þeim fjölförnustu. Það virtist fara mjög í vöxt að öku- menn virtu ekki umferðarétt- inn á gatnamótum, og mætti nerfna sem dæmi að árið 1965 hefðu orðið 11 árekistrar á gatna vona að Geir Hallgrímsson væri sér sammála um, að hinar gagn- kvæmu heimsóknir fulltrúa borg anna hefðu verið mjög til góðs. Kvaðst hann vilja þakka þær góðu móttökur, sem hópurinn hefði hlotið hér, og þá vinsemd sem honum hefði alls staðar ver- ið sýnd. umferðorgæzlu mótuim Áltfheima og Suðurlands- brautar, en það sem aí væri þessu ári hefðu þegar orðið þar níu árekstrar. Sömu sögu væri að segja um gatnamót Hofsvalla götu og Hringbrautar, þar hetfði orðið ískyggileg aukning árekstra eða fjölgað úr átta árekstrum ár ið 1964 í 24 árið 1965. Þá mætti Framhald á bls. 31 Ólafsvík, 19. apríl. — Afli Ólafsvikurbáta frá 1. apríl til 15. april var 1732 tonn 700 kg. í 158 róffrum. Aflahæstur á þess- um tímabili var Sveinbjörn Jak- obsson meff 159 tonn í 11 róðr- um. Heildarafli Ólafsvíkurbáta frá byrjun vertíffar til 15. april var 7205 tonn í 677 róðrum. Á sama tíma í fyrra var aflinn 7056 tonn, og er því 149 torinum meiri nú. Petchell borgarstjóri, sem er leiðtogi íhaldsflokksins í borg- inni, kvað íbúa Grimsby minnast með ánægju heimsóknar Geirs Hallgrímssonar og annarra full- trúa Reykjavíkurborgar í fyrra. Heimsóknin hefði verið mjög vel heppnuð og styrkt vináttu borg- anna. Kvað hann Grimsbýbúa þekkja betur til fslendinga en flestra annarra þjóða og þar byggju fjölmargir íslendingar. Ekkert stuðlaði fremur að vin- áttu, en verzlun og önnur sam- skipti manna á milli. Borgarstjórinn sagði, að Grims by væri gömul borg og hefði öðiazt kaupstaðarréttindi árið Framhald á bls. 19 AKRANESI, 19. april 160 tonn bárust hingað aí þorskl í gær, níu bátar lönduðu, fisk- urinn var tveggja nátta því aff bátarair róa ekki á sunnudög- um. Aflinn var frá 15—40 tonn á bát. Skýrnir var aflahæstur mcff 40 tonn. Nótabáturinn Haraldur land- aði 1® tonnum, en hinn Höfrung- ux III. landaði 11 tonnum í Þor- lákghöfn. Saltskip er væntanlegt hing- að á morgun. — Oddur. Aflahæstur Ólafsvíkurbáta frá vertíðarbyrjun er Halldór Jónsson með 785 tonn í 54 róðr- um. Næ.st er Stapafell með 678 tonn í 44 róðrum, síðan Valafell með 670 tonn í 55 róðrum, fjórði Jón Jónsson með 621 tonn í 48 róðrum. Steinunn er með 600 tonn í 52 róðrum og sjötti er Jón á Stapa með 525 tonn í 43 róðrum. Mestan afla í róðri fékk Halld ór Jónsson 9. apríl, 33 tonn. Hinrik, Úeinkennisklæddir lögreglumenn AIIi Ólafsvíkurbáta meiri en í fyrra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.