Morgunblaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 29
* Miðvikudagur 20. aprfl 1966
MORGUNBLAÐIÐ
29
SHtltvarpiö
Miðvikudagur 20. april.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — Umferðarmál —
8:30 Fréttir — Tónleikar —
9:00 Úrdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna — 9:10 Veður-
fregnir — Tónleikar — 10:00
Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar —- ts-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Karlakórinn Geysir á Akur-
eyri syngur þrjú lög.
Felix Ayo og I Musici leika
fiðlukonsert í E-dúr eftir J.S.
Bach. Virtuosi di Roma leika
sónötu í A-dúr eftir Albinoni.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Hljómsveit Waldorffs, Bert
Kámpfert, Miguel Morales.
Jerry Lewi* oJl. syngja og
leika.
17:20 Framburðarkennsla 1 esperanto
og spænsku.
17:40 Wngfréttir.
18:00 Útvarpssaga barnanna: „Tamar
og TótaM eftir Berit Brænne.
Sigurður Gunnarsoon les eigin
þýðingu (10).
18:30 Tónleikar — Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
20:00 Daglegt mál
Arni Böðvarsson cand. mag.
flytur þáttinn.
20:06 Efiet á baugi
Björgvin Guðmundsson og
Björn Jóhannsson tala um er-
lend málefni.
20:36 „Heljarslóðarorrusta'* eftir Bene
dikt Gröndal
Láru* Pálsson leikari les nið-
urlag sögunnar (12).
:00 Dagskrá háskólastúdenta síðasta
vetrardag.
a) Formaður stúdentaráðs Skúli
Johnsen stud. med. flytur ávarp.
b) Stúdentakórinn syngur und
ir stjórn Jóns Þórarinssonar.
c) Halldór Gunnarsson stud.
theol flytur erindi um hags-
munabaráttu stúdenta.
d) Vésteinn Ólason stund.
mag. ræðir við Pétur Þorsteins-
son lögfræðing og Birgi ísleif
Gunnarsson héraðsdómslögmann.
e) „Glafct á hjalla**
Skemmtiefni annast Arrtmund-
ur Bachmann stud. jur. og Vil-
hjáimur Vilhjálmsson stud. phil.
ásamt Oeirum. . Umsjónarmenn
dagskrárinnar eru Ásdís Skúla
dóttir stud. philol.. Gylfi Jóns-
son stud. theol. og Guðmund-
ur Malmkvist stud. jur.
22:00 Fréttir og veöurfregnir.
22:10 Lög unga fólksins
Bergur Guðnason kynnir.
23:30 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 21. apríl.
(Sumardagurinn fyrsti)
8:06 Heilsað sumri:
a) Ávarp útvarpsstjóra, Vfil-
hjálms Þ. Gíslasonar.
b) Vorkvæði eftir Mafcthias
Jochumsson, lesið afi Lámsi Páls
syni.
c) Vor- og sumarlög.
9:00 Fréttir . Úrdráttur úr forysfcu-
greinum dagblaðanna.
9.Ú5 Morguntónleikar — (10:10 Veð-
unfregnir).
a) Sónata nr. 5 í F-dúr fyrir
fiðlu og píanó, „Vorsóiratan“
op. 24 eftir Beethoven. Mischa
Elman og Josep Seiger leika.
b) Krosskórinn í Dresden syng
ur vor og sumarlög efitir Schu-
mann. Mendelsson, Mozart o.fl.
Rudolf Mauersberger stjórnar.
f* c) MoflarfchdjómsveRin í Vín
leikur menúetta eftir Mozart;
WiHi Boskovsky stjórnar.
d) Sinfónía nr. 1 í B-dúr, „Vor
simfónían“ op. 38 eftir Schu-
mann. Filharmomusveitin í
ísrael leikur; Paud Keltzki stj.
1*1300 Skíáfcaguðsþjónusta í Hóskóla-
bíó.
Prestur: Séra Ólafur Skúlason.
Organleikari: Jón G. Þórarins-
son.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13:30 Dagskrá Barn-avin-afiélagsins Sum
argjafar.
a) Ávarp: Helgi Elíasson
fræðslumálastjóri.
b) Lúðrasveit drengja leika
undir stjórn Páls Pampichler
Pálssonar og Karls O. Runóltfs
sonar.
c) Jón Gunnlaugsson skemmt-
ir börnunum.
14:00 Miðdegistónleikar. — íslenzk
tónlist |
a) Tilbrigði eftir Pál ísólfsson
um stef eftir ísólf Pálsson.
Rögnvaldur Sigurjónsson leik-
ur á píanó.
b) Þæfctir úr „Hátíðarmessu*4
efitir Sigurð Þórðarson.
Karlakór Reykjavíkur; höfiund
ur stjómar.
c) Intrada og kanzóna efitir
Hallgrím Helgaon.
Sinfióníuhljómsveit íslands leik-
ur; Vaclav Smetacek stjórnar.
d) „Landsýn44 — forleikur efitlr
Jón Leifis.
Sinfóniuhljómsveit íslands leik
ur; Jindrich Rohan stjórnar.
16:30 í kaffitímanum
a) Mats Olsson &g hljómsveit
leika sænsk lög.
b) Emsöngvarar, kór og hljóm-
sveit Oprea-Comkjue í París
flytja lög úr óperettunni .,Hel-
ena fagra'* etfir Ofifembach;
Manuel Rosenthal stjórnar.
a) „Nú er sumar1*, Ingibjörg
Þorbergs og Guðrún Guð-
mundsdófctir syngja vor- og
barnalög við undirleik Jóhanns
Moraveks Jóhannssonar.
b) „Betlarabrúðkaupið4*, söng-
leikur eftir Cesar Bresgen,
saminn fyrir barnakór og
hljómsvefit. Textan þýddi Þor-
steinn Valdimarsson. Böm úr
Melaskóla flytja.
18:30 Tónleikar — Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Frá Önundi tréfiót, Dr. Finn-
bogi Guðmundsson flytur er
indi.
20:25 „Ó blessuð vertu sumarsól*'
ísfienzkir kórar og einsöngvarar
syngja lög um sóMna og vorið.
21:00 Sumarvaka
a) Ingibjörg Stephensen les vor
ljóð.
b) Tónleikar 1 útvarpssal:
Sinfióníuhljómsvefit íslands leik-
ur „Upp til fjalla**, hljómveitar-
svítu eftir Árna Björnsson.
Stjórnandi: Páll Pampichler
Pálsson.
e) Vilhjálmur S. Vfilhjálmsson
rithöfundur les úr minningum
Kristins Brynjófifssonar frá
Engey.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög, þ.á.m. leikur hljóm-
sveit Guðjóns Pálssonar. Söngv-
ari: Óðinn Valdimarson.
01:00 Dagskrárfiok.
BYGGINCAVÖRUR
Teak,
Afromosia,
Mahogany,
Alukraft,
Gaboon,
Vatnsheldur Mahogany-krossviður
o. fl.
BVGGIR HF.
sími: 3-40-69.
Góð íbúð við HáaleSti
til leigu
Stærð um 120 fermetrar, 3 svefnherbergi, stofur og
gott eldhús. Þvottahús búið fullkomnum tækjuru.
íbúðin er laus eftir 14. maí. Tilboð leggist inn
á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Háaleiti 14. maí —
9056“.
2 STÚLKUR
óskast til afgreiðslustarfa.
jUíí e Ualcli
Asgarði 22 — Sími 36960.
Eigandaskipti
standa fyrir dyrum að 2 herb. íbúð á jarðhæð í
öðrum byggingarflokki félagsins. Félagsmenn sem
vilja neyta forkaupsréttar hafi samband við Guð-
mund Óskar Jónsson í síma 33387 fyrir 25. apríl n.k.
B.S.F. Atvinnubifreiðastjóra.
Lausar stöður
Staða deildarstjóra og yfirtollvarðar við tollgæzluna
í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Einnig nokkrar
tollvarðastöður vegna fyrirhugaðrar aukningar toll-
gæzluliðsins.
Umsóknarfrestur til 10. maí n.k.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna.
Ungir menn með góða undirbúningsmenntun
ganga fyrir um tollvarðastöðurnar.
Umsóknareyðublöð fást hjá skrifstofustjóra toll-
stjóra, Arnarhvoli, og tollgæzlustjóra, Hafnarhúsinu,
og skulu umspknir sendar til annarshvors þeirra.
Tollstjórinn í Keykjavík.
Vélstjóri óskast
Iðnaðarfyrirtki óskar að ráða vanan og ábyggi-
legan vélstjóra nú þegar eða frá 15. maí næstkom-
andi. Alger reglusemi áskilin. Laun samkvæmt
samningi Vélstjórafélags íslands. Vaktavinna. Hrein
legt og þægilegt starf. Umsóknir, sem gefi upp
aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins merkt: „Iðnaður — 9648“ fyrir
27. apríl n.k.
STAPI
Hljómar og Úðmenn
LEIKA í KVÖLD.
SÆTAFERÐIR FRÁ B.S.Í. KL. 9.