Morgunblaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 20. apríl 1966
MORGUNBLAÐIÐ
II
KVIKMYND ATÖKU VELAR
K-615 hefur aðdráttarlinsu með
sjálfstaeðri fókusstillingu, sjálf-
virkt ljósnæmikerfi, myndop í
gegnum linsuna.
Leðurtaska fylgir vélinni.
(Væntanleg á markaðinn í næsta
mánuði).
Verð kr. 5.918,00.
K-610 hefur faststillta linsu, sjálf-
virkt ljósnæmikerfi.
Leðurtaska fylgir vélinni.
Verð kr. 3.951,00.
K-620 hefur sjálfvirka aðdráttar-
linsu, sjálfvirkt ljósnæmikerfi.
De luxe leðurtaska fylgir vélinnL
Verð kr. 10.643,00.
K-625 hefur sjálfvirka aðdráttar-
linsu með sjálfstæðri fókusstill-
ingu, sjálfvirkt Ijósnæmikerfi,
myndop í gegnum linsuna.
De Luxe leðurtaska fylgir vélinni.
Verð kr. 13.626.00.
KEYSTONE vélar eru gerðar fyrir SUPER-8 filmuhylki
Kodak, sem valdið hefur gjörbyltingu í kvikmyndatöku
áhugamanna.
KEYSTON E sameinar glæsilegt útlit og fremstu tækni.
KEY5TONE vélar eru seldar með eins árs ábyrgð.
KEYSTONE vél og Super-8 filmuhylki gera kvikmynda
töku jafn auðvelda og ljósmyndatöku með kassavél.
KEYSTON E vélar við allra hæfi, foreldra og ferða-
langa, ungra og aldraðra.
KEYSTONE FYRIR YÐUR
SÖLUUMBOÐ:
BEYKJAVÍK:
Filmur og Vélar, Skólaviirðustíg 41.
Heimilistæki s.f., Hafnarstræti 1.
Sportval, Laugavegi 48.
AKRANES: Verzlun Ilelga Júlíussonar.
AKUREYRI: Filmuhúsið.
HAFNARFJÖRÐUR: Sportval, Strandgötu 33.
EINKAUMBOÐ: MYNDIR H.
KEFLAVÍK: Verzlunin Stapafell.
NESKAUPSTAÐUR: Verzlun Björns Björnssonar.
SELFOSS: Kaupfélagið Höfn.
SIGLUFJÖRÐUR: Föndurbúðin.
VESTMANNAEYJAR: Verzlun Björns Guðmundssonar.
VARAHLUTA- OG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA:
Filmur og Vélar, Skóiavörðustíg 41, Reykjavík.
BOX 224, REYKJAVÍK.