Morgunblaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 25
Miðvíkudagur 20. apríl 1966 MORGU NBLAÐIÐ 25 Hópferbabílar ■n« r stærðlr ■ iSgÁmrr—■— , II.... Simi 37400 og 34307. ► — Alþingi f Framhald af bls. 8 frá meiri hluta utanríkismála- inefndar um þingsályktunartil- lögu komrrjúnista um endurskoð- un á aðild íslands að Norður- Atlantshafssamningi og Atlands- hafsbandalagi. Leggur meiri hlut inn til að tillagan verði felld. I>á var einnig lagt fram minni hluta álit um sömu tillögu, stendur Einar Olgeirsson að þvL Einnig var lagt fram frá sömu tiefnd nefndarálit um þingsálykt unartillögu um skýrslugjafir full í Prjónastofon Solin og Strompleikur Halldðrs Laxniess, eru verkin, sem allir lesa þessa clagana. Höfundurinn hefur gert nokkrar breytingar á Prjóna- stofunni Sólin, og hefur verið prentaður viðauki, sem fylgir þeim eintökum sem til eru hjá forlaginu, og aðrir, sem þegar hafa eignast bókina, geta fengið i UnuhúsL Höfutn tn nokkur eintök ai Prjónastofunni Sólin. A bókamarkaði Helgafells í Unuhiúsi hefur verið bæ-tt all- mikhi af merkum bókuim, þar á meðal Fornibréfasafnið, komplett, í 15 bindum skinn- bundnum, Þjóðsögur ólafs Davíðssonar, fyrsta útgáfan, fyrstu bindin af Þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar; Aðal- steinn séra Páis í Gaulverja- bæ, og margar fleiri merkar •bsekur. Og næstu daga bætist enn við. UNUHÚS, HelgafeLli, Vegbásastig. Sníð dömu- kjóla og dragtir Þræði og máta. Viðtalstími þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 2—7. Sigrún A. Sigurðardóttir, Sniðkennari. Drápuhlíð 48. naBrntt ÚCRB KlKíSINS Ms. Baldui fer tí.1 Rifshafnar, Ólafsvík- ur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólm, Hjallaness, Skarðsstöðv ar, Króksfjarðarness og Flat- eyjar, á mánudag. Vörumót- taka á föstudag. trúa Islands á þjóðarráðstefnum. Deggur nefndin einróma til, að tiljögunni ver.ði vísað til ríkis- stjórnarinnar til aðgerða og at- hugunar. — Stuðlar - strik Framhald af bls. 17. heyrn gera sér grein fyrir því mikla skáldL sem býr í þessum litla likama. Þegar hann lék píanókonsertinn nr. 2 eftir Prokofieff voru jafnvel gagn- rýnendur undrandi yfir með- ferð hans á hinni vandasömu kadensu; margir píanóleikarar skera hana niður sér við vöxt. Eftir að Ashkenazy hafði af- greitt kadensu þessa, virtist það sem á eftir kom vera barna leikur fyrir hann. í dag býr Ashkenazy í Lond- on, hann segir það ekki vera vegna stjórnarkerfisins, heldur vegna fjölskyldu sinnar. „Eg er ennþá sovézkur ríkisiborgari og elska mitt föðurland, en kona mín (sem er íslenzkur píanó- leikarL sem hann kynntist í Moskvu) kýs að búa í Englandi". Ashkenazy hefur ekki komið tíl Sovétrikjanna síðan 1963. og hann tekur vart eftix því að hann er að fjar- lægjast þau æ meir. Hann kann vel við sig vestan járntjaldsins og talar ensku reiprennandL Honum likar mjög vel við bandaríska áheyrendur, finnst þeir vera einkar hlýlegir. Hinn mikli sovézki píanó- leikari, Emil Gilels, hefur sagt um landa sinn: „Ashkenazy er smávaxinn, en enginn konsert- flygill er of stór fyrir hann. Hann leikur sér að honum að vild sinnL Aðrir sem stærri eru koma að hljóðfærinu, sem reyn ist því miður of stórt fyrir marga þeirra". SIGURÐAR SAGA FÖTS Teikningar: ARTHUR ÓLAFSSON 8. Af draumi Signýjar Nú er þar til að taka, að Sigurður fótur situr i Vallandi með mikilli mekt og virðingu og Signý hans kæra drottn- ing. Unir hann harla vei sínu ráði. Það var eina nótt, að drottning lét mjög lítt í svefni, svo að nálega brauzt hún um bæði á hnakka og hæli, svo konungurinn hafði í ráði að vekja hana, en þó fórst það fyrir, og þar kemur, að hún vaknar sjálf. Var hún þá sveitt og móð og harðla rjóð að sjá í andliti. Konungurinn spurði, hvað hana hefði dreymt. En hún svarar svo: JAMES BOND Eftir IAN FLEMING Samkvæmt beiðni yðar, félagi hershöfð- ingi, hefur morðinginn Grant verið boð- aí, ur aftur til Moskvu. Gott. Náið nú í Klonsteen og Klebb. Klonsteen, skákhetjan, er sóttur þar sem hann situr að tafli. Strax! Og yfirforingi Rosa Klebb, hinn kven- legi yfirmaður aftökudeildar SMERSH, fær einnig sínar fyrirskipanir. JÚMBÖ’ X- —-K— K- K— —-K— Teiknari: J. MORA Álfur var hinn ánægðasti með það, hve rommið bar skjótan árangur. Eftir skamman tíma lágu kyndararnir báðir blindfullir á kolabingnum, og það var varla hætta á að þeir myndu vakna i bráð. Fyrsti hluti áætlunarinnar hafði heppnast. Jói fékk skipun um að leggja skófluna frá sér. Álfur þurfti að nota hann í ann- að og nauðsynlegra verkefnL Nú varð hinn glæpamaðurinn að sjá um kynding- una einn. — Náðu I sög, hamar og járnkarl, hvísl- aði Álfur og benti á topp kolabingsins, þarna hefjumst við handa. SANNAR FRÁSAGNIR ——-K— K— —Eftir VERUS WOODY HERMAN Woody Herman hefur verið í nánum tengslum við banda- rískan jazz síðan 1930, eða frá 17 ára aldri. Úr hljómsveit þeirri er hann stofnaði í gagn- fræðaskóla fór hann í atvinnu- hljómsveit, sem þá lék í Chic- ago og víðar .Eftir nokkra mán- uði með þessari hljómsveit sneri hann aftur heim til Mil- waukee til náms í Marquette- háskólanum þar. í hijómsveit Isham Jones lék Woody Herman á tenórsaxófón og klarinettu. Árið 1936 var Janes-hljómsveitin leyst upp og þá stofnaði Woody Herman sína eigin hljómsveit með beztu jazs leikurunum úr Jones-hljóm- sveitinni. Þeir áunnu sér skjót- an frama í jazzheiminum og urðu frægir sem „hljómsveitin, sem leikur tregasöngvana“ (blues). Þetta var hin fyrsta allmargra hljómsveita, sem Herman stjórnaði. Frá því 1939 hefur Woody Herman haldið stöðu sinni meðal fremstu jazzleikara Bandaríkjanna í leiðandi hljóm sveitum. Fyrstu Evrópuförina með hljómsveit sinni fór Woody Herman árið 1954. Mesta fram- lag hans til jazzins er sá fjöldi ágætra hljómlistarmanna, sem hann hefur uppgötvað og tekið að sér á framaferli sinum i jazz heiminum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.