Morgunblaðið - 20.04.1966, Blaðsíða 20
I
20
Miðvlkudagur 20. aprfl 1960
MORCUNBLADID
íbúð óskast
3 herb. og eldhús óskast til kaups helzt í Austur-
bænum. Bifreiðaskúr þarf að fylgja.
JÓN BJARNASON hæstaréttarlögmaður
Skólavörðustíg 3A — Sími 11344.
l\!ck!írar 3 og 4 herb. íbúHir
til sölu í fjölbýlishúsi, sem er í byggingu á eignar-
lóð í Vesturbænum.
Nánari upplýsingar gefur
BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON
Málflutningskrifstofa
Lækjargötu 6 B — Sími 20628.
FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA
• Tii s@Lii
^ Falleg 2ja herb. íbúð á I. hæð í nýju sambýlishúsi
0 sem stendur á horni Kaplaskjólsvegar og Hring-
brautar.
Olaffur Þorgrímsson nri.
Austurstræti 14, 3 hæö - Sfmi 21785
Tvöfolt gler
Útvegum frá Vestur-Þýzka- |
landi sérstaklega vandað tvö-
falt rúðugler. Nú er réíti
timinn til að gera pantanir.
Nú er rétti tíminn
til að gera pantanir.
Verzlunin
Rauða myllan
Smurt brauð, heilar og háifax
sneiðar.
Opið frá kl. 8—23,30.
Sími 13628
,J ftbr<£/
883$
4RCJJG
Starfsstúlkur óskast
Hótel Valhöll Hingvöllum
strax eða um mánaðamót. — Upplýsingar á skrifstofu.
Sæla Café
Brautarholti 22.
frá kl. 10—12 f.h. og 2—5 e.h. í dag og næstu daga.
Skrifstofustúlka óskast
«
Richards Co. of. New York óskar að ráða á umboðsskrifstofu
sína í Reykjavík skrifstofustúlku frá 1. maí nk. Nauðsynlegt er
að umsækjendur hafi gott vald á enskri tungu og hafi einhverja
reynslu í skrifstofustörfum. Há laun í boði. Upplýsingar um
þetta starf verða veittar á skrifstofu Handbóka h.f. að Austur-
stræti 9 í dag og á morgun milli kl. 3—7.
Engar upplýsingar veittar í síma.
F.U.S Vörður Akureyri
efnir til ráðstefnu um sveitarstjórnarmál í Sjálfstæðishúsinu á
Akureyri (litla sal) dagana 22. og 23. apríl.
Föstudagur 22. apríl kl. 20.30.
Ráðstefnan sett: Óli D. Friðbjörnsson
form. Varðar, F.U.S.
Ávarp: Jón G. Sólnes forseti bæjar-
stjórnar Akureyrar.
Erindi: Húsnæðismálin og þátttaka
sveitarfélaga í lausn þeirra.
Gísli Halldórsson borgarfulltrúi.
Sjálfstæðisfólk fjölmennið.
Laugardagur 23. apríl kl. 14.00.
Erindi: Tekjustofnar sveitarfélaga.
Gísli Jónsson menntaskólakennari.
Erindi: Verkefni sveitarfélaga og
skipuiag sveitarstjórnarmála.
Birgir ísl. Gunnarsson borgarfulltrúi.
Erindi: Verklegar framkvæmdir
á Akureyri. Stefán Jónsson bæjar-
verkfræðingur.
F.U.S. Vörður Akureyri.
Enskunám I Englandi
Nokkrir nemendur geta enn komizt að á ensku-
námskeið á vegum Scanbrit Student Services í
sumar, ef sótt er um strax. Náms- og dvalarkostn-
aður í 11 vikur ásamt flugferðum báðar leiðir kostar
um £184. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson,
sími 14029.
A^eiif&ssidssr
Þar sem ekki mætti tilskilinn fjöldi félagsmanna
á aðalfundi Samtaka um hitaveitu í Arnarnesi sem
boðaður var 13. apríl $.1. er aðalfundur boðaður
að nýju miðvikudaginn 4. maí kl. 5.00 e.h. í Tjarn-
arbúð uppi.
D A G S K R Á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreyting-ar.
3. Ónnur máL
STJÓRNIN.
Til fermingargjafa
Tiöld
Svefnpokar
Bakpokar
Veiðiáhöld
Ferðaútvörp
Myndavélar
Reiðhjól
.(.(iiiimMN
IIMMII.WWI
Miklatorgi — Lækjargötu 4.
ÍÞorkell Jóhannesson :
Lyöir og landshagir j
Lýðir og landshagir, síðara bindi
hefur einkum að geyma ævisögur kunnra íslend-
inga og bókmenntaþætti. Af þeim mönnum, sem
höfundurinn lýsir, má nefna Jón biskup Arason,
Skúla Magnússon, Tryggva Gunnarsson og
Tryggva Þórhallsson. í bókmenntaþáttunum
fjallar hann m.a. um Einar Benediktsson, Knut
Hamsun, Gunnar Gunnarsson og Sigurð Nordal.
Almenna bókajélagiÖ.