Morgunblaðið - 26.04.1966, Side 22
22
MORGU N BLAÐIÐ
Þriðjudagur 26. april 19C6
Okkar albeztu þakkir til ykkar allra, sem glöddu
okkur með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum
á gullbrúðkaupsdegi okkar.
Guð veri með ykkur öllum.
Hólmfríður og Halldór,
Álfheimum 52, Reykjavík.
Innílega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér vin-
semd á 70 ára afmæli mínu 9. apríl sl. með heimsókn-
um og dýrmætum gjöfum.
Hreiðar Gottskálksson,
Hlíðartúni 7, Mosfellssveit.
Stúlka óskast
við afgreiðslustörf strax eða um mánaðamót. — Einnig' kona til
aðstoðar í eldhúsi.
Sæla Café
Brautarhol ti 22.
,t
iU9S&miLM2í!llll
Ástkær dóttir okkar og sjrstir,
SIGRÍÐUR KOLBRÚN RAGNARSDÓTTIR
Stórholti 12,
andaðist af slysförum 24. þ.m. á Landakotsspítalanum.
Björg Þorkelsdóttir,
Ragnar Agnarsson,
og systkini.
Föðursystir mín,
GUÐRÚN EIRÍKSDÓTTIR
sem andaðist 17. þ.m. verður jarðsungin miðvikudag-
inn 27. þ.m. kl. 1,30 frá kirkju Óháða safnaðarins. -—
Fyrir hönd vandamanna.
Kristinn Ág. Eiríksson.
Maðurinn minn og faðir okkar,
STEFÁN STEFÁNSSON
útgerðarmaður frá Hrísey,
andaðist í sjúkrahúsi Akraness að kvöldi 23. þ.m.
Jarðarförin auglýst síðar.
Agnes Stefánsdóttir,
Heba Stefánsdóttir,
Svavar Stefánsson.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
EINAR KRISTJÁNSSON
óperusöngvari,
andaðist í Landsspítalanum 24. apríl. — Jarðarförin
ákveðin síðar.
Martha Kristjánsson,
Vala Kristjánsson, Brynja Kristjánsson.
Fósturfaðir okkar,
JÓN JÓNSSON
frá Þinganesi,
áður til heimilis að Þrastargötu 9 verður jarðsunginn
miðvikudaginn 27. apríl kl. 3 síðdegis frá Fossvogs-
kirkju. ♦
Ingibjörg Jónsdóttir og systkini.
Systir mín og föðursystir okkar,
ANNA SIGFÚSDÓTTIR
Njálsgötu 8B,
sem andaðist 17. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 29. apríl kl. 10,30 f.h. —
Athöfninni verður útvarpað. — Fyrir hönd vandamanna.
Margrét Sigfúsdóttir,
Anna Friðriksdóttir,
Steingrímur Friðriksson.
Maðurinn minn,
Sr. SVEINBJÖRN HÖGNASON
fyrrverandi prófaslur,
verður jarðsunginn að Breiðabólsstað í Fljótshlíð fimmtu
daginn 28. apríl. — Athöfnin hefst með húskveðju að
heimili hans, Staðarbakka, kl. 2 e.h.
Þórhildur Þorsteinsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför,
MARKÚSAR GUÐBRANDSSONAR
Spágilsstöðum, Dalasýslu.
Salbjörg Halldórsdóttir, böm,
tengdabörn, sónarböm
og systkini hins látna.
LAUGAVEGI SS. sImi 18478
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
Sími 15385 og 22714.
Körfugeiðin
selur:
Tágstóla
Kolla
Körfur fyrir óhreinan
þvott,
og allar stærðir af
bréfakörfum.
Ingólfsstræti 16.
HARÞURRKAN
-K fallegri -frfljótari
Tilvalin fermingargjöf!
Gott
verðí
FÖNIX
Sími 2-44-20 — Suðurgötu 10.
Merzedes Benz 170 S
Til sölu er Mercedes Benz station, smíðaár 1953,
í góðu standi og nýsprautaður. — Verðuf til sýnis
næstu daga hjá Bifreiðastöð Steindórs, Hafnar-
stræti 2, upplýsingar veitt£ir i sima 11588.
Hafnarfjörður
Nýlegt einbýlishús, tveggja hæða, er til sölu. —
Á efri hæð eru 4 svefnherbergi og rúmgott baðher-
bergi. — Á neðri hæð eru stofur, skáli, eldhús,
geymsla og þvottahús. Bílskúrsréttur. — Laust í
byrjun næsta mánaðar.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL.
Linnetsstíg 3. — Hafnarfirði.
Sími 50960.
Kvöldsími sölumanns: 51066.
Konan mín,
ELLY SALÓMONSSON f. LARSEN
andaðist í sjúkrahúsi 23. apríl síðastliðinn.
Haraldur Salómonsson.
Móðir mín,
SVANHILDUR INGIMUNDARDÓTTIR
andaðist að heimili sínu laugardaginn 23. apríl.
Jónína Eyvindsdóttir.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug í
veikindum og við andlát og jarðarför,
KJARTANS STEFÁNSSONAR
Flagbjarnarholti.
Ennfre;mur þökkum við sveitungum, sem heiðrðuðu minn
ingu hans með höfðinglegri minningargjöf.
Börn, tengdabörn
og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför móður okkar og terigdamóður,
VII.BORGAR JÓNSDÓTTUR
frá Grjótá.
Teitur Sveinsson,
Ingunn Sveinsdóttir, Kjartan Guðjónsson,
Valgerður Sveinsdóttir, Hannes Þorbergsson,
Helga Sveinsdóttir, Þorbjörn Jónsson.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu
okkur samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar,
ARA MAGNÚSSONAR
Jóhanna Jónsdóttir, Guðmundur Arason,
Isleifur Aarson og fjölskyldur.
Þökkum. auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
jarðarför,
RAGNHEIÐAR JÓSEPSDÓTTUR
Hlíð, Garðahreppi.
Gísli Guðjónsson, Kristinn Gíslason,
Hólmfríður Sigurðardóttir og synir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför bróður okkar,
GUÐLAUGS JÓHANNESSONAR
kennara, frá Klettstíu.
Vilborg Jóhannesdóttir,
Jón Jóhannesson,
Páll Jóhannesson.