Morgunblaðið - 26.04.1966, Page 26

Morgunblaðið - 26.04.1966, Page 26
26 MORGUNBLAÐID Þríðjudagur 26. apríl 1966 < Reimleikarnir Víðfræg og spennandi ensk kvikmynd gerð af Robert Wise, sem tvisvar hefir hlotið „Oscar“ verðlaunin. Aðalhlutverk: JuLie Harris - Claire Bloom Kiohard Johnson Kuss Tamplyn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. UBEmEm ALFRED HITCHCOCK’S 'smmn is" SEAN CONNERY ames Bondfr ISLMZKUR TEXTI Efnismikil, spennandi og mjög sérstæð, ný amerísk litmynd, gerð af Alfred Hitchcock. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5 og 9 Stúlku van.tar til afleysingar. HÓTEL BORG. SKEM MTIKRAFTAÞJÓNUSTAN SUDUROÖTU 14 alMI )6480 RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Simi 17752. TÓNABÍÓ Simi 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, ensk stórmynd í litum, er hJotið hefur fern Oscarverð- laun, ásamt fjölda viðurkenn- inga. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Fálkanum. Albert Finney Susannah York Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. STJÖRNUDfh PSimi 18936 AllU Hinir dœmdu hafa enga von COIUMBIA PICIURES presenls sma nni TRACr„SINAIM ÍSLENZKUR TEXTI Geysispennandi og viðburöa- rík, ný amerísk stórmynd í litum, með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 7 og 9. I lok þrœlasfríðsins Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Drengjaskyrtur Köflóttar flónelsskyrfur. Stærðir: 4—12. — Verð frá kr. 59—87. R. Ó. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. Aðstoðarstúlka Vantar aðstoðarstúlku strax á tannlækningastofuna Laugavegi 126. — Upplýsingar á stofunni milli kL 5 og 6 e.h. í dag (ekki í síma). Birgir Jóh. Jóhannsson. Tannlæknir. | mm ^SÍm\22h0^^M Arabíu -Lawrence MAONIFICENTI C0UIMBIA PICTURES prc Iawi OFA TECHNICOLOR® *nts Thc SAM SPtíGU OAVlO LEAN aroduclion sl RENC3E kltVIiIV | SUPER PANAV4SION 70» | Hin heimsfræga ameriska stór mynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Peter O’Toole Alec Guinness Anthony Quinn Endursýnd vegna fjölda áskor ana í örfá skipti. Það eru því síðustu forvöð að sjá þetta margumtalaða og einstæða listaverk. Sýnd kl. 5 og 8,30 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Ath. breyttan sýningartíma. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ^ullnð klidid Sýning miðvikudag kl. 20. ■ PWiwhþn £ó{in eftir Halldór Laxness Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Sími 11200. rREYKJAylKDR^ eftir Halldór Laxnes Tónlist: Leifur Þórarinsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðss. Leikstjóri: Helgi Skúlason. FRUMSÝNING föstudag kl. 20,30. Uppselt. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna í dag. Önnur sýning sunnudag. BofarlAíw Sýning laugardag kL 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LEIKFÉLAG KOPAVOGS sýnir hið snjalla sakamála- leikrit Agatha Cristie, — í kvöld kl. 8,30. Næst siðasta sina. ÍSLENZKUR TEXTI 4 Mjög spennandi og fræg, ný, amerísk stórmynd í litum. ANITA. EKBERG c4fy> URSULA Sýnd kl. 5 og 9,15 Bönnuð börnum innan 14 ára PATWE FyRSTAR. TRÉTTIR. BEZTAR. Grand National-veðreiðamar tekin í litum. SÖNGSKEMMTUN Karlakórs Reykjavíkur. kl. 7,15 LOGI GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstími kl. 1—5 e.h. Sherlock Holmes og hálsdjásn dauðans („Sherlock Holmes and the Necklace of Death“) Geysispennandi og atburða- hröð ensk-þýzk leynilögreglu mynd um allra tíma frægasta leynilögreglumann, og afrek hans. Christopher Lee Hans Söhnker — Danskir textar — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. LAUGARAS SÍMAR 32075-36150 VrVIEN LEIGH IN TENNESSEE WILLIAMS' THE ROMAN SPRING OF MRS. STONE COSTARRING WARREN BEATTY Rómarför frú Stone TECHNICOLOR*from WARNER BR0S. KUI Ný amerísk úrvalsmynd i lit- um gerð eftir samnefndri sögu Tennessee Williams. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Skrifstofustúlka Stúlka óskast strax frá kl. 1—5 e.h. — Góð vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. — Aldur ekki undir 22 ára. — Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. FASTEIGNASALA Sigurðar Pálssonar, byggingameistara og Gunnars Jónssonar, lögmanns. Kambsvcgi 32. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar að hinum ýmsu deildum Landsspítalans. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Frá 1. maí nk. er hjúkrunarkonum, er ráða sig að Landsspítalanum, gefinn kostur á barnagæzlu fyrir börn á aldrinum 2—6 ára. Nánari upplýsingar veit- ir forstöðukona Landsspítalans í síma 24160 og á staðnum. Reykjavik, 23. aprll 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.