Morgunblaðið - 15.05.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.05.1966, Blaðsíða 7
Sunnudagur 15. maí 1966 MORGU N B LAÐIÐ 7 IJr Árbæjarsafni Hér birtist mynd af gamalli vog, og ér það allra þarfasta áhald hverrar matvöruverzl- unar, enn þann dag í dag. — Á 18. öld, eða um 1777, var fyrirskipað að nota skyldi í verzlunum á íslandi, hinar svokölluðu: „Skálavogir“, þeg ar vegin var vara, sem var þýngri en fjögur lýsispund, og kom þessi skálavog í stað- inn fyrir „pundara“. — Kinnig var lagt ríkt á við kaupmenn, þeirra tíma að flýta sem mest afgreiðslunni, svo menn þyrftu ekki að bíða til muna í kaupstað, og þá náði þessi fyrirskipun, til þess að verzla varð einungis fyrir opnum dyrum verzlunarinnar. — Á 19. öld, var oft mikil ös, og mikið að gera hjá verzlunar- mönnum, þegar bændur fjöl- ménntu í kaupstaðinn, með „lestarnar“, þá þurftu þeir að bíða eftir afgreiðslu í tvo til þrjá daga, eftir því að röðin 'kæmi að þeim. -— Bændur þessir höfðu með sér tjöld til að gista í um nætur. Vog þessi sem ykkur gefst hér að horfa á, var notuð í sölubúðum Danskra kaup- manna á 19. öld, er vegin var fiskur og aðrar innleggsvörur, og einnig útvigtanir. (Árbæjarsafn) — I.G. FRÉTTIR Skandinaver í Reykjavík gores opmærksomme pá den fælles nordiske gudstjæneste í Domkirken í dag kl. 11. Kristileg samkoma verður í Ikvöld kl. 8 í samkomusalnum Mjóuhlíð 16. Allt fólk hjartan- lega velkomið. Kvenréttindafélag Islands heldur félagsfund þriðjudaginn 17. mai kl. 8.30 á Hverfisgötu 21 BTundarefni: Fræðslustjóri Jónas B. Jónsson ræðir um uppældis- etarf skólans utan kennslutíma. Rætt verður um skemmtiferð 19. júní. Kristileg samkoma á bæna- ítaðnum, Fálkagötu 10, sunnud. lð. maí kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir Vel- komnir. Sunnudagaskóli Hjálpræðis- hersins: Sunnudag kl. 12:45: Sunnudagaskólaferð. Takið með mjólk og brauð. Mætið stundvís- lega! Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11* Helgunarsamkoma. Jó- hannes Sigurðsson talar. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Foringjar hermenn vitna og syngja. Allir velkomnir! Minningarspjöld Styrktarfé- lags vangefinna fást á skrifstof- unni, Laugaveg 11 ,sími 15941 og í verzluninni Hlín, Skólavörðu- stíg 18 sím Í12779. Kvennaskólinn í Reykjavík, Sýning á handavinnu og teikn- ingum verður haldinn í Kvenna- skólaum í Reykjavík sunnudag- inn 15- maí kl. 2—10 og mánu- daginn 16. maí kl. 4—10. Fíladelfía, Reykjavík: Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 8. Ræðumaður: Guðmundur Markússon. Tvísöngur: Garðar Loftsson og Dagbjartur Guðjóns son. Safnaðarsamkoma kl. 2. Kvenfélag Neskirkju. Aðal- fundur félagsins verður haldinn mánudaginn 16. maí kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Venjuleg aðal- fundarstörf. Frú Geirþrúður Bernhöft flytur erindi- Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri sýnir litskuggamyndir og flytur erindi Kaffi. Stjórnin. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði: Almenn samkoma á sunnudags- kvöld kl. 8:30 Benedikt Arnkels son cand. theol. talar. Allir vel- komnir. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur vorfagnað miðvikudaginn 18. maí kl. 8.30 í Iðnskólanum gengið inn frá Vitastíg. Fundar efni: Dr. Jakob Jónsson flytur vorhugleiðingu. Ann Jones frá Wales syngur og Ieikur á hörpu. Myndasýning. Kaffiveitingar. Konur vinsamlegast fjölmennið og taki með sér menn sína og aðra gesti. Stjórnin. Málverkasýning Helga Berg- manns í Félagsheimili Kópavogs neðri sal, er opin daglega frá kl. 4—9, en ekki 10, eins og áður vegna leiksýningar. Kvenfélag Lágafellssóknar. Aðalfundur félagsins verður haldin að Hlégarði mánudaginn 16. maí kl. 8. Venjuleg aðalfund- arstörf. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Kvenfélag Kjósarhrepps: Hefir sérstakan söludag, (basar) sunnu daginn 15. þ.m., að Félagsgarði, kl. 3. e.h. Verða þar á boðstólum prjónavörur á börn og unglinga, svo og ýmsar aðrar vörur, ódýr- ar. Einnig verður selt kaffi. SÝNING á teikningum is- lenzkra og bandaríska skóla- barna — haldin af Rauða Krossi íslands, er opin mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—18, og laugardaga og sunnu- daga kl. 13—19, í Ameríska bóka safninu, Bændahöllinni, Haga- togri 1, daga 2—10 maí. Aðgang- ur er ókeypis. Utankjörfundarkosn. Sjálfstæðis- flokkurinn vill minna stuðnings fólk sitt á að kjósa áður en það fer úr bæn- um eða af landi brott. Kosningaskrifstofa Sjálf stæðisflokksins er í Hafnar- stræti 19, símar 22637 og 22708. X-D Sjá hér, hve illan enda... Franosó'linamiaddanian hirtir óþægu börnin sín tvö. GLAUMBÆR Ernir og Hljómar GLAUMBÆR Geymslupláss óskast nálægt Skólavörðustíg 12. Símar 20950, 11247, Vorubílstjóri óskast, upplýsingar hjá verkstjóranum (gengið inn frá Tryggvagötu). Vesturgötu 2. Nýkomið Terylene crepe dömublússur með pífu. Ódýrar — Fallegar. Laugavegi 31 — Sími 12815. inmMBAND KVEIASKÓLW heldur hóf í víkingasal Hótel Loftleiða miðviku- daginn 25. þ.m. kl. 7,30 síðdegis. Til skemmtunar verður: Þjóðlagasöngur Jónasar og Heimis og ennfremur verður spilað bingó. Aðgöngumiðar verða afhentir í Kvennaskólanum 23. og 24. þ.m. frá kl. 5—7 síðdegis. Fjölmennið. STJÓRNIN. Laxveiði í Deildará við Raufarhöfn. Til leigu nokkrir sam- felldir dagar á góðum tíma, 2 stangir á dag, veiði- hús fylgir. Áin hefir verið í einkaleigu undanfarin 15 ár. Nánari upplýsingar í dag hjá Sigurði Hannes- syni, Háteigsvegi 2, sími 1-8311 og á mánudag í síma 38400. . MAXICROP Fyrir öll blóm. 100% Lífrænn. Fæst í flestum blómabúðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.