Morgunblaðið - 15.05.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.05.1966, Blaðsíða 15
Sunmiðagur 15. maf 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15 Sjóstakkarnir ódýru og léttu fást enn; einnig flest önnur regnkleeði handa yngri og eldri, þar á meðal veiðivöðlur. Vopni, Aðalstræti 16. Bifreiða- eigendur Mikið úrval af hemlahlutum fyrirliggjandi. Bifreiðaverkstæðið HEMIIX hf. — Ármúla 18. Sími 35489. Bifreiða- eigendur Höfum fengið úrval af hand- hemilsbörkum. Bifreiðaverkstæðið HEMILL hf. — Ármúla 18. Sími 35489. VAUXHALL eigendur Höfum fengið úrval af: Bremsuboróum Höfuðdælum Hjóldælum Kúplingsdælum Oliusíum Dempurum og fleira. Bifreiðaverkstæðið HEMILL hf. — Ármúla 18. Sími 35489. BÍLARAF GLERFIBER VEGGPLÖTUR IMVTT BYGGIIMGAREFIMB sem valdið hefúr gjörbyltingu á sviði innanhúss skreytinga. ROXITE veggplöturnar eru nákvæm eftirlíking á hlöðnu grjóti. ROXITE er svo eðlilegt útlits og viðkomu að erfitt er að átta sig á því að um eftirlíkingu er að ræða, enda framleitt úr ekta grjótmulningi, sem þrykkt er í gler- fiber undirstöðu, og mótað undir 500 tonna þrýstingi. ROXITE er létt og auð velt í uppsetningu. Ef ÍELDHÚSIÐ Þér eigið sög, hamar | STOFUNA og saum, getið þér skreytt • íbúðina yðar með steinvegg á ódýran og skemmtilegan hátt. ROXITE vegg- plötur þarf aldrei að mála, þær upphitast ekki. ROXITE er auðvelt að þrífa, nægir einfaldlega að strjúka yfir það með votum klút. ÚTSÖLUSTAÐIR: HEILDSÖLUBIRÐIR: Sími: 19344. IVSÁLARINIM HF Bankastræti. G. ALBERTSSON H. HANNESSON P.O. BOX 571, Reykjavík. hefur flutt verkstæðið af Rauðarárstig 25 að Höfðavík við Sætún, sjá mynd. Dínamó og startara við- gerðir, svo og ráfkerfi. Bílaraf, Höfðavík við Sætún. Sími 24700. Kvenskór Kvensandalar Kventöfflur Geysifjölbreytt úrval tekið upp í fyrramálið Fallegir litir — fallegar gerðir Verð frá kr. 185,00 Loftpressur t'J leigu Vanur sprengingamaður. GUSTUR HF, Siimi 23902. I__________________________ SKÓVAL Austurstræti 18 — (Eymundssonarkjallara).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.