Morgunblaðið - 15.05.1966, Page 21

Morgunblaðið - 15.05.1966, Page 21
Sunnudagur 15. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 21 Verksm. MAX hf. óskar sjómönnum um land allt til hamingju með daginn Litið verzlunarhúsnæði til ’eigu við Laugaveg. — Upplýsingar í síma 21815. Iðnaðarhús - Kjallari Ca. 400 ferm. til sölu í húsi sem verður byggt í sumar. Einnig kemur til greina að væntanlegur kaupandi steypi upp kjallarann sjálfur. Þeir sem hafa áhuga á þessu vinsamlegast leggi nafn sitt inn á afgr. blaðsins merkt: „Góð aðkeyrsla — 9321“. VmtlTAMWáNG Hef opnað vatnslitamyndasýningu í Kjallaranum, Hafnarstr. 1 (Inngangur frá Vesturgötu). Meðal annars eru margar myndir frá Reykjavík og ná- grenni. Sýningin er opin frá kló 2 — 10 síðdegis til 26. þ.m. — Verið velkomin. Elín K. Thorarensen. Staurabor lyftari Til sölu stór gaffallyftari diesel með skóflu og drifi á öllum hjólum. Einnig til sölu stór staurabor á bíl og lítill bílkrani hentugur í sprengingarvinnu og þes» háttar. Ött tækin þurfa lítils háttar lagfær- ingar við og seljast á vægu verði. Sími 34333—34033. Lagerhúsnœði Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að taka á leigu nú þegar 200—400 fermetra lagerhúsnæði á jarð- hijteð með góðum innkeyrsludyrum. Þeir sem hafa slíkt húsnæði til ráðstöfunar eru beðnir að leggja nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: „Lagerhúsnæði — 8708“. Austin Gipsy Landbunaðarbifreiðin ■ sérflokki Athyglin beinist að örygginu er Austin Gipsy með dieselvél tryggir við verstu aðstæður. Austin Gipsy með dieselvél getur ekið yfir 500 km. án þess að þurfi að bæta við eldsneyti. I»að er nauðsyn hverri landbúnaðarbifreið að hafa mikla dráttarhæfileika, sem Austin Gipsy með dieselvél hefur ríkulega. Allir vagnar uppseldir í bili, en nokkrum óráðstafað úr næstu sendingu, sem er væntanleg upp úr næstu mánaðamótum. Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.