Morgunblaðið - 15.05.1966, Blaðsíða 22
22
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 15. maí 1966
TRELLEBORG
ÞETTA ER TRELLEBORG SAFE-T-RIDE
Ávala brúnin eyðir áhrifum ójafns vegar á stjórn-
haefni bifreiðar yðar.
TRELLEBORG býður ótrúlega hagstætt verð.
Sölustaðir:
Hraunholt v/Miklatorg, Reykjavík.
Jón Einarsson, Akranesi.
Bifreiðaþjónustan, Borgamesi.
Hjólið s.f., Blönduósi.
Þórshamar h.f., Akureyri.
Kristinn Gestsson, Stykkishólmi.
TRELLEBORG er sænsk gæðavara.
GUNNAR ASGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbraut 16.
Sumarkíólaelni
Glæsilegt úrval aðeins 85 kr. pr. metri.
Dömu og herrabúðin
Laugavegi 55.
Bróðir okkar og mágur
BJARNI GESTSSON
bókbindari Skúlagötu 60,
lézt í Landsspítalanum 13. þessa mánaðar.
Fyrir hönd aðstandenda.
Inga Gestsdóttir.
SIGRÍÐUR KRISTÓFERSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu Hörgsdal á Síðu þann 11. þ.m.
Aðstandendur.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
HARALDUR ÓSKAR LEONHARDSSON
lézt í Borgarspítalanum í Reykjavík 13. maí s.l.
Guðbjörg Ingimundardóttir,
Leonhard Ingi Haraldsson,
Ilaukur Haraldsson.
Jarðarför föður okkar
GUÐMUNDAR KR. ERLENDSSSONAR
vélstjóra Strandgötu 21,
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 16. maí
kl. 2 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Kristín Guðmundsdóttir,
Erlendur Guðmundsson.
INGIBJÖRG BERGVINSDÓTTIR
lézt að Elli og hjúkrunarheimihnu Grund 10. maí s.L
Útför hennar fer fram þriðjudaginn 17. maí n.k. frá
Fossvogskirkju kl. 13.30.
Systur hinnar látnu.
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugavegi 22.
Roxburgh
Opið 2—5. Sími 14045.
Skozkar barnapeysur, stærðir 22—34.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 14
Símar 10332 og 35673.
R.O.-búðin
Skaftahlíð 28 — Sími 34925.
Dönsku skrifborðs-
og fundarstólarnir
komnir aftur.
Einnig borðstofuhúsgögn, skrifborð,
innskotsborð, teborð og saumaborð.
Eingöngu merkt úrvalsvara.
Húsgagnaverzlunin BÚSLÚÐ
við Nóatún sími 18520.
Allar þurfa ú fá eitthvað fallegt fyrir vorið
NÝJAR VÖRUR:
Laugav. 11, Strandg. 9, Hf. Skólav.st. 12, Strandg. 9,Hf.
Ljós og hvít ullarefni. Úrval ciffonefna.
Einlit og köflótt terylene.
Köflótt ullarefni.
Svampfóðruð efni.
Hekluð efni.
Crimpelenefni
Strigalaga 140 cm. Krepefni.
Ódýr flannelefni.
Fóður, tillegg, tízkuhnappar.
Úrval tricelefna, 120 cm.
Margskonar blúnduefni.
Hekluð og netofin efni.
Þvottaflauel, margir litir.
Strigaefni, Krépefni.
Fóður, millifóður, tillegg,
tízkuhnappar, bönd, borðar
og kjólaleggingar.