Morgunblaðið - 15.05.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.05.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. maí 1966 Höfum nú fyrirliggjandi eina uppsetta Síldarnéð OMFAR: 40 GARN: 10,5 STÆRÐ: 87x240 ílrÍA^Cin 0. OtJnAnn F sími 20-000. Skiifstoiustúlko óskast nú þegar til að annast launaút- reikning, vélritun og almenn skrifstofu- störf. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Morgun- blaðsins fyrir 22. maí n.k. merkt: „Skrif- stofustúlka — 9322“. Múrarar! — IViúrarar! Vantar múrara strax. Nóg vinna úti eða inni. Upplýsingar í síma 41702 eftir kl. 7 sd. Garðeigendur Mikið úrval af garðrósum, blómrunnum og plöntum í limgerði. Garðyrkjustöðin Grímsstaðir, Hveragerði. Hallgrímur Egilsson. Hiísbyggjendur athugið RUNTAL ofninn er ódýrasti ofninn á markaðnum. Veljið því RUNTAL. — RUNTAL ofninn má tengja beint við liitaveitu- kerfi Reykjavíkur. — Veljið því RUNTAL. RUNTAL ofninn er svissneskur stálofn framleiddur með einka- leyfi á íslandi. RUNTAL-OFNAR HF Síðumúla 17 — Sími 35555. Viljum selja eítirtaídar s aumavélar: 1 vél Praff Zig-Zag, gerð 238—6x6 1 vél Pfaff Zig-Zag, gerð 238—6x6 1 vél Pfaff hnappaáfcstivél, gerð 3300—7 1 vél Pfaff hnappagatavél, gerð 3114—9/13B 1 vél Pfaff heftivél, gerð 3334/2 Væntanlegir kaupendur snúi sér til framkvæmdastjórans, sem veitir allar nánari upplýsingar. MIJLALUNDGR Öryrkjavinnustofur S.Í.B.S. Ármúla 16 símar 38400 og 38450. Vatnsþéttur vinnufatnaður hlífðarbuxur, jakkar og stakkar í ýmsum stærðum. Léttur og lipur hlífðarfatnaður, sem hentar mjög vel við alla útivinnu á landi og sjó, einnig við vinnu í frystihúsum. MÚLALUIVIDUR Öryrkjavinnustofur S.Í.B.S. Ármúla 16 símar 38400 og 38401. INIýjung í baðtækjum ítölsku baðsettin frá hinu heimsþekkta ítalska fyrir- tæki Ceranica Itaiiana eru stílfögur og prýða hvert baðherbergi. Við getum nú boðið yður tæki þessi einlit, hvít og einnig tvíiit (two tone) sem er algjör nýjung. Fyrsta sendingin er að verða uppseid. Næsta sending væntanleg í byrjun júní. BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN NYBORG HVERFISGÖTU 76 s JF SÍMI 12817

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.