Morgunblaðið - 19.06.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADID Sunnudagur 19. júní 1968 Loftpressa til leigu í stór og smá verk. Uppl. í síma 33544. Hjón utan af landi með tvö ung börn, óska eftir íbúð. Uppl. í síma 20839. Njarðvflkingar Verzlið við fiskbúðina, þar sem úrvalið er. Fiskbúðin Njarðvík. Keflavík — Suðurnes Get bætt við mig vinnu við raflagnir og viðgerðir á raf lögnum. Hörður Jóhanns- son, ravm., Mávabraut 12ÍB Keflavík, sími 1978. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn Skóiavörðustíg 23. Sími 23375. Ung dönsk hjón óska eftir 1—3 herb. fbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 35466 eftir kl. 7 á kvöldin. Skoda Octavia til sölu, árg. ’65. Lítið keyrður. Uppl. í síma 38221 Til sölu Ford ’57, tveggja dyra, 6 cyl. Þarfnast viðgerðar. — Selst ódýrt. Upplýsinagr í sima 35778, kl. 8—10 e.h. Viljum taka á leigu 3—4 herb. íbúð, eigi síðar en 1. okt. Erum fjögur full orðin, algjör reglusemi. — Tilb. sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Rólegt—9952“ Rekkord — sambyggð trésmiðavél, til sölu. Uppl. í síma 52110 eða 51197. Rafha eldavél til sölu. Mjög ódýr. Uppl. í símá 50392. Stofa og herbergi til leigu, á góðum stað í LaugarneshverfL FuLlkom- in reglusemi áskilin. Til- boð merkt: „Sólrík—9828“ sendist blaðinu fyrir 26.. Ford Zephyr ’55 til sölu. Uppl. í síma 36287 milli kl. 3—8. Til sýnis að Háaleitisbraut 53. Volgswagen 1964 tii sölu. Uppl. í síma 21930. Norðanstúdent óskar eftir herbergi i vet- ur, kannski fæði. Reglusam xir piitur. J.Ú.V. simi 41046 Týri og Gvendur Með þessari skemmtilegu mynd fylgdi þetta bréf: Akranesi, 1. apríl 1966. Kæra Morgunblað. Ég heiti Guðmundur Jónsson og er 9 ára, Mamma skrifar þetta fyrir mig. Ég sendi þér hér mynd af mér og honum Týra mínum. Þú sérð, hvað hann brosir. Hann var líka alltaf kátur og skemmtilegur. Svo sendum við öll beztu þakkir fyrir dýramyndimar. Vertu svo bless að sinni.“ Við sendum Guðmundi kveðjur á móti og beztu þakkir. fRÉTTIR SYNDASELHt: Farið verður í köfunarleiðangur upp á Mýrar árdegis n.k. sunnudag. Þátttaka tilkynnist í síma 35200 og 23220 fyrir kl. 11.30 á laugardag. Þeir sem ekki tilkynna þátttöku geta átt það á hættu að verða eftir. Stjómin. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum Fáikagötu 10, sunnud. 19. júní kl. 7. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir vel- komnir. Kvenfélag Kópavogs fer skemmtiferð í Þjórsárdal sunnu- daginn 26. júní. Farið verður frá Félagsheimilinu kl. 9 stundvís- lega. Farmiðar seldir í Félags- heimilinu fimmtudaginn 23. júní kl. 2-6. Nánari upplýsingar í sím um 40193, 40211 og 40554 kl. 8-10 Nefndin. Konur í kvenfélaginu Aldan. Farið verður í Þórsmörk þriðju- daginn 21. júní. Þátttaka til- kynnist í símum 33937, Sigríður, 31282, Fjóla, 15855, Friðrikka. Ferðanefndin. Frá Kvenfélagasambandi fs- lands. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra verður lokuð frá 14. júní til 15. ágúst. Skrifstofa Kven- félagasambands íslands verður lokuð á sama tíma, og eru kon- ur vinsamlegast beðnar að snúa sér til formanna sambandisins Helgu Magnúsdóttur á Blikastöð um, þennan tíma. ' Kvenfélagið Bylgjan. Félags- konur, munið skemmtiferðína miðvikudaginn 22. júni. Upplýs- ingar í síma 22919. Kvenfélag Keflavíkur. Efnt verður til Þingvallaferðar félags kvenna simnudaginn 19. júní (kvennréttindadaginn) Þátttaka tilkynnist í síma 1657 og 1439 fyrir 16. júní. Nefndin. Kvenréttindafélag íslands fer skemmtiferð sunnudaginn 19. júni tii Strandarkirkju um Krísu vík. Félagskonur tilkynni þátt- töku fyrir fimmtudagskvöld í sá NÆST bezti Menntamaður hér i Reykjavík var einu sinni að tala við einn af okkar beztu og þekktustu læknurn um góða loftið í sveitinni. Dáði hann það mikið, hvað sveitaloftið væri hreint og hressandi, en bölvaði rykinu og svælunni hér í bænum. „Það eru nú sérstakar ástæður fyrir góða loftinu í sveitunum“, sagði læknirinn „og ég skal fræða yður um ástæðuna fyrir því. í sveitunum eru sjaldan opnaðir gluggar, svo óloftið kemst þar ekki út úr húsunum." MENN 06 = MALEFNI= Nýlega var úthlutað svo- nefndum Togently-verðlaun- um í The Cemtral School of Speech and Drama í London, og hlaut þau að þessu sinni ung íslenzk stúlka Jónína M. Ólafsdóttir frá Keflavík. Verðlaun þessi eru veitt fyrir framúrskarandi námsárang- ur og eru veitt einu sinni á hverju námstímabili, sem er 3 ár. Jónína er á öðru náms- ári í skólanum. Áður en hún fór til London hafði hún lokið námi við Leiklistarskóla Leik félags Reykjavíkur. Rúrik Haraldsson hefur lok ið námi í The Central School, en auk hans hafa dvalizt þar við nám Guðrún Ásmunds- dóttir og Benedikt Árnason. Jónína M. Ólafsdóttir Ver hughraustur, aUur landslýður, segir Drottinn, og haldið áfram verkinu, því ég er með yður (Ilag. 2, 4). í dag er sunnudagur 19. júní og er það 170. dagur ársins 1966. Eftir lifa 195 dagar. 2. sunnudagur eftir Trinitatis. Hin mikla kvöld- máltíð. Tungl hæst á lofti. Árdegisháflæði kl. 6.32. Síðdegisháflæði kl. 18:55. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Beykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 18. júni — 25. .iúní. Helgidagsvörður er í Iðunnar- apóteki 17. júni. Helgidagsvarzla 17. júni í Hafnarfirði og næturv. aðfara- nótt 18. Jósef Ólafsson sími 51820. Helgarvarzla laugardag tii mánudagsmorguns 18. — 20. Eiríkur Björnsson simi 50235. Næturvarzla aðfaranótt 21. Hannes Blöndal simi 50745 og 50245. Næturlæknir í Keflavík 16/6. — 17/6. Arinbjörn Ólafsson síml 1840, 18/6. — 19/6. Guðjón Klemenzson sími 1567, 20/6. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 21/6. Kjartan Ólafsson sími 1700 22/6. Arnbjöm Ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugaraesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verBur tekiB á móti þeim, er gefa vilja blóð i filóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsvcitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kL 6—7. síma 13076 (Ásta Björnsdóttir) og 20435 (Guðrún Heiðberg). Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík minnir á skemmtiferðina á sögustaði Njálu 26. júní. öllum Skagfirðingum í Reykjavík og nágrenni heimil þátttaka. Látið vita í símum 32853 og 41279 fyrir 22. júní. Bústaðaprestakall: Sumarferð- in verður farin sunnudaginn 19. júní á Suðurnes. Nánar í Dóka- búðinni Hólmgarði 34. Fíladelfía, Beykjavík: Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Ræðu- menn: Ásgrimur Stefánsson og Daniel Jónasson. Safnaðarsam- koma kl. 2. VÍSUKORIM Oft ég leita í unaðsreit út í sveit á vorin. En þó heitast, ég það veit, þá æsku breytast sporin. Guðlaug Guðnadóttir frá Sóivangi. GJAFABRÉF skAlatúnshiimilisinB ' I “ ► ETTA BRÍF ER KVITTUN, EN RÓ MIKIU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUON- ING VIO GOTT MÁLEFNI. IflKJAVlK, • Gjafabréf sjóðsins era seld á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna Laugarvegi 11, á Thor- valdsensbazar í Austurstræti og í bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli. Bæði Bandaríkjamenn og Bússar yfirvega nú, hvort þeir eigi heldur að snúa sér að Mars eða Venusi í geimkapphlaupinu, þegar Tunglið er svo að segja innan seilingar!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.